Patrekur segir Birgittu ekki hafa átt neðanbeltishöggin skilið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. september 2022 07:00 Patrekur segið málið hafa verið misskilning. Vísir Íslensku raunveruleikaþættirnir Æði sem sýndir eru á Stöð 2 hafa notið mikilla vinsælda en fjórar seríur hafa verið framleiddar. Á dögunum lýsti Patrekur Jamie úr Æði hópnum, yfir óánægju sinni vegna ummæla sem Birgitta Líf, meðlimur LXS vinkvennahópsins sem er miðpunktur nýrrar raunveruleikaseríu lét falla. Patrekur segir nú málið hafa verið misskilning. Í ummælum Birgittu Lífar má hvergi heyra raunveruleikaþátt Patreks nefndan á nafn en hann tók ummælunum sem skoti sem væri beint að honum og hans vinum í Æði. Í samtali við Ísland í dag í vikunni sagði Birgitta, „þetta eru raunveruleikaþættir um líf okkar og kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir. Ekkert leikið, ekkert „script-að“, ekkert tekið aftur.“ Í kjölfarið fór Patrekur á Instagram og lét í sér heyra, hann sagði meðal annars að hann og vinir hans hefðu opinberað sig fyrir framan myndavélina og ummæli Birgittu væru kjaftshögg. „Við höfum gert mjög mikið fyrir minnihlutahópa hér á landi og það er ekki í lagi að þið séuð að taka það frá okkur,“ skrifaði Patrekur. Í kjölfarið baðst Birgitta Líf afsökunar á ummælum sínum í Veislunni á FM957 og útskýrði hvað hún meinti með ummælunum. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Í útvarpsþættinum FM95Blö í dag sagðist Patrekur ekki lengur pirraður út í út í stelpurnar í LXS hópnum, ágreiningurinn hafi verið misskilningur. Hann viðurkenndi að hann hefði komið komið nokkrum „low blows“ eða neðanbeltishöggum að á Instagram. Birgitta Líf hafi ekki átt ummælin skilið en hann biðjist afsökunar á þeim. „Við erum náttúrulega alveg vinir, þetta eru tveir vinahópar basically. Við djömmum saman og höfum farið til útlanda einhver af okkur,“ segir Patrekur. Hann segist hafa rætt við Birgittu og Sunnevu sem báðar eru í LXS þáttunum og nú sé málið útkljáð. Viðtalið við Patrek í FM957 má hlusta á hér að neðan en viðtalið hefst á 37:44. LXS Æði Bíó og sjónvarp Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Í ummælum Birgittu Lífar má hvergi heyra raunveruleikaþátt Patreks nefndan á nafn en hann tók ummælunum sem skoti sem væri beint að honum og hans vinum í Æði. Í samtali við Ísland í dag í vikunni sagði Birgitta, „þetta eru raunveruleikaþættir um líf okkar og kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir. Ekkert leikið, ekkert „script-að“, ekkert tekið aftur.“ Í kjölfarið fór Patrekur á Instagram og lét í sér heyra, hann sagði meðal annars að hann og vinir hans hefðu opinberað sig fyrir framan myndavélina og ummæli Birgittu væru kjaftshögg. „Við höfum gert mjög mikið fyrir minnihlutahópa hér á landi og það er ekki í lagi að þið séuð að taka það frá okkur,“ skrifaði Patrekur. Í kjölfarið baðst Birgitta Líf afsökunar á ummælum sínum í Veislunni á FM957 og útskýrði hvað hún meinti með ummælunum. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Í útvarpsþættinum FM95Blö í dag sagðist Patrekur ekki lengur pirraður út í út í stelpurnar í LXS hópnum, ágreiningurinn hafi verið misskilningur. Hann viðurkenndi að hann hefði komið komið nokkrum „low blows“ eða neðanbeltishöggum að á Instagram. Birgitta Líf hafi ekki átt ummælin skilið en hann biðjist afsökunar á þeim. „Við erum náttúrulega alveg vinir, þetta eru tveir vinahópar basically. Við djömmum saman og höfum farið til útlanda einhver af okkur,“ segir Patrekur. Hann segist hafa rætt við Birgittu og Sunnevu sem báðar eru í LXS þáttunum og nú sé málið útkljáð. Viðtalið við Patrek í FM957 má hlusta á hér að neðan en viðtalið hefst á 37:44.
LXS Æði Bíó og sjónvarp Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira