Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Upp­selt, upp­selt og auka­tón­leikum bætt við Sumar á Sýr­landi

Viðtökur við 50 ára afmælistónleikum fyrstu breiðskífu Stuðmanna, Sumars á Sýrlandi hafa farið fram úr björtustu vonum. Samstundis seldist upp á fyrstu tónleikana sem fóru í sölu og svo gott sem samstundis á tónleika númer tvö. Mikil eftirspurn er enn eftir miðum og efna skipuleggjendur því til þriðju tónleikanna, föstudagskvöldið 14. nóvember.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi

Daníel Ingi Bergmann stofnaði fyrirtækið Ingling tvítugur með það að markmiði að þróa fæðubótarefni sem virka. Í dag selur hann eigin vörur um allt land. Allt byrjaði þetta sem persónuleg tilraun til að öðlast meiri orku – sem endaði með því að breyta lífi annarra.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þykkari augn­hár og auga­brúnir – vísindin á bak við UKLASH

Þétt augnhár og skarpar augabrúnir eru meira en tískufyrirbæri – þær ramma inn andlitið og gefa svip. Maskari, gerviaugnhár og microblading er frábærar lausnir, en nútímaserum bjóða hins vegar upp á milda og vísindalega studda lausn sem styður við heilbrigðan vöxt og er einfalt og árangsríkt til að byrja á heima fyrir.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu

Veitingastaðurinn LaBarceloneta í Templarasundi hefur verið viðurkenndur af spænskum stjórnvöldum. Hér upplifa gestir því sannarlega ekta spænska matarmenningu en LaBarceloneta sérhæfir sig í hinni hefðbundnu Paellu og tapasréttum meðal annars.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Er hárið skemmt eða bara þurrt?

Auðvelt er að rugla saman þurru hári og skemmdu. Tiltölulega auðvelt er að laga þurrt hár á skömmum tíma með raka og næringu en tíma tekur að byggja upp skemmt hár með markvissri umönnun. Við viljum öll hár sem glansar af heilbrigði en þegar hárið verður þurrt og ómeðfærilegt er auðvelt að grípa til rangra meðferða.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk

Sara T. Rúnarsdóttir er einstök kona með stórt hjarta og kraftmikinn lífsstíl. Hún heldur sér virkri og verkjalausri með hjálp OsteoStrong og lætur ekkert stöðva sig. Sara hefur búið á Íslandi síðan 1976, en saga hennar hófst í Tansaníu þar sem hún er fædd og uppalin. Rætur hennar ná alla leið til borgarinnar Gujarat á Indlandi og þó móðurmál hennar sé gujarati, talar hún einnig reiprennandi íslensku og ensku.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Upp­lifa oft von í fyrsta sinn á Vík

„Við sjáum aftur og aftur að fyrsta skrefið getur verið það erfiðasta en líka það dýrmætasta. Það er oft í kyrrðinni á Vík sem fólki tekst í fyrsta sinn að upplifa von,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ.

Lífið samstarf