Lífið Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Lífið samstarf 13.9.2024 08:37 Chad McQueen er látinn Bandaríski leikarinn Chad McQueen, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Karate Kid-myndunum, er látinn. McQueen, sem var sonur stórleikarans Steve McQueen, varð 63 ára gamall. Lífið 13.9.2024 07:50 „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ „Ég er að koma undan stórkostlegu sumri þar sem ég eignaðist dóttur í júní og hef ég gefið mig alfarið á vald hennar og er núna akkúrat að hefja störf aftur eftir sumarfrí með henni,“ segir Níels Thibaud Girerd, leikari og leikstjóri. Hann segir lífið gott og skemmtilegt. Lífið 13.9.2024 06:30 Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Tvíhöfði snýr aftur í útvarpið á X-977 á morgun. Jón Gnarr segir þá Sigurjón Kjartansson aldrei hafa verið spenntari fyrir því að snúa aftur til leiks en í bígerð er meðal annars útvarpsleikrit með Sölva Tryggvasyni sem byggt er á Facebook auglýsingu óprúttinna svikahrappa. Lífið 12.9.2024 20:02 Ævar Þór Benediktsson hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag fyrir handritið Skólastjórann. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn en alls bárust 41 handrit undir dulnefni í ár. Menning 12.9.2024 18:17 Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Shannon Sharpe, fjölmiðlamaður og fyrrverandi NFL-leikmaður, hefur viðurkennt að bein útsending hans á Instagram Live, þar sem heyra mátti karl og konu stynja ítrekað, hafi ekki verið á ábyrgð hakkara. Hann hafi sjálfur óvart kveikt á útsendingunni. Lífið 12.9.2024 16:13 Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Lífið 12.9.2024 16:11 Inga Lilý hlaut aðalvinninginn í ár Aðalvinningurinn í Regluverðinum 2024 hefur verið dreginn út og nafnið sem kom upp úr pípuhattinum að þessu sinni er Inga Lilý Gunnarsdóttir! Við óskum Ingu Lilý hjartanlega til hamingju með vinninginn – dásamlega sjö daga golfferð fyrir tvo til Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði GolfSögu og Verdi Travel. Lífið samstarf 12.9.2024 15:14 Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvimyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 12.9.2024 14:45 CCP kynnir nýjan leik í söguheimi EVE Online Tölvuleikjafyrirtækið CCP opinberaði í dag nýjan tölvuleik sem hefur verið í smíðum hjá fyrirtækinu hér á Íslandi. Leikurinn ber heitið EVE Frontier og deilir söguheimi með EVE Online, fyrsta leik CCP. Leikjavísir 12.9.2024 14:43 Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00 Mætti á nærfötunum einum klæða Geimfarar og fáklæddar stórstjörnur voru meðal þeirra sem létu sjá sig á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA sem fram fór í nótt. Tíska og hönnun 12.9.2024 12:50 Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Stjórn Bandalags íslenskra listamanna lýsir yfir eindregnum stuðningi við baráttu gjörningalistamannsins Odds Eysteins Friðrikssonar, ODEE, fyrir tjáningarfrelsi sínu. Bandalagið skorar á Samherja að falla frá málsókn sinni gegn Oddi. Þá skora þau einnig á fyrirtækið að virða tjáningarfrelsið. Lífið 12.9.2024 12:36 Hefur tekið Nutrilenk í 20 ár og gæti ekki án þess verið Katrín Lilja Sigurðardóttir hefur verið að taka Nutrilenk Gold í rúm 20 ár við eymslum og stirðleika í hné, baki og mjöðmum og sér ekki fyrir að taka pásu eða hætta því. Lífið samstarf 12.9.2024 11:10 Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Kynjaveisla World Class erfingjans Birgittu Lífar Björnsdóttir og Enoks Jónsdóttur fór fyrir brjóstið á nýbakaðri móðurinni. Farið var ítarlega yfir kynjaveisluna umtöluðu í síðasta þætti af LXS á Stöð 2. Lífið 12.9.2024 11:01 Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Velgengni bandarísku söngkonunnar Taylor Swift virðist engan endi ætla að taka en í nótt sópaði hún til sín verðlaunum á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA. Hún gerði sér lítið fyrir og tók sjö verðlaun með sér heim. Tónlist 12.9.2024 09:41 Getur hundur hjálpað mér að reima? - Ráðstefna um dýr í starfi með fólki Ráðstefnan Dýr í starfi með fólki verður haldin í Reykjadal í Mosfellsbæ laugardaginn 14. september 2024. Á ráðstefnunni segja bæði innlendir og erlendir sérfræðingar frá starfi sínu með hundum, hestum og köttum á víðum vettvangi. Lífið samstarf 12.9.2024 09:01 Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. Lífið 12.9.2024 09:00 Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum Metþátttaka var á opnunarviðburði FKA sem fór fram hjá Carbfix á Hellisheiði á dögunum. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands var heiðursgestur viðburðarins. Líkt og alþjóð veit hefur forsetinn verið öflug í atvinnulífinu og þekkir hún vel til starfa FKA. Hún stofnaði meðal annars LeiðtogaAuði, deild innan FKA á sínum tíma. Lífið 12.9.2024 09:00 „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ „Ég varð frekar reiður unglingur, var að rífa kjaft og lenti í veseni,“ segir OnlyFans stjarnan Ingólfur Valur sem er viðmælandi í Einkalífinu. Þar ræðir hann meðal annars æskuna og hvernig hann reyndi að breyta sér í von um að eignast vini, sem leiddi af sér marga óvini. Lífið 12.9.2024 07:03 Býður Taylor barn Auðkýfingurinn Elon Musk er ólíkindatól. Í dag skrifaði hann einkennilega færslu á samfélagsmiðli sínum X þar sem hann býðst til þess að gefa söngkonunni Taylor Swift barn eftir að hún gaf út stuðningsyfirlýsingu við Kamölu Harris forsetaefni Demókrata. Lífið 11.9.2024 20:19 „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ „Maður lærir að hugsa betur í háskólanámi. Maður æfir þá vöðva. Námið var á ensku og var mjög skemmtilegt, þrátt fyrir að það hafi verið erfitt. Enda, allt sem er auðvelt, maður græðir ekkert rosalega á því,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir eigandi Altso samskiptaráðgjafar. Lífið 11.9.2024 20:01 GameTíví: Skúrkur í skýjunum Sölvi Santos, nýr liðsmaður GameTíví, ætlar að virða fyrir sér söguheim Star Wars áfram í kvöld. Hann hefur að undanförnu verið að spila nýja leikinn Star Wars Outlaws. Leikjavísir 11.9.2024 19:30 Gullið tilboð í Amsterdam Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV og knattspyrnuþjálfari, og Velina Apostolova, stafrænn leiðtogi hjá Reykjavíkurborg, trúlofuðu sig í Amsterdam í Hollandi. Parið deilir gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 11.9.2024 16:31 Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Rithöfundurinn og athafnastjórinn Bragi Páll Sigurðarson hefur fengið sér nýtt húðflúr á hægri rasskinnina. Þar er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í gervi Bjarnabófa úr myndasögunum um Andrés Önd og félaga. Bragi segist ekki upplifa sem svo að hann sé að sparka í liggjandi mann með húðflúrinu. Lífið 11.9.2024 15:05 Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Það má með sanni segja að Valur og íþróttafélagið Ösp hafi staðið sig vel í liðinum fimmföldum í Kviss á laugardagskvöldið. Spurningaþátturinn Kviss hóf þá göngu sína á nýjan leik. Lífið 11.9.2024 14:31 Embla Wigum ástfangin í London Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum er komin á fast. Sá heppni heitir Theo Kontos og er Breti en parið hefur verið að hittast frá því fyrr í sumar og ástin virðist blómstra. Lífið 11.9.2024 13:15 „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Prís segist sannfærð um tækifæri til að lækka matvöruverð hér á landi. Sindri Sindrason kíkti í kaffi til körfuboltakempunnar sem lofar lægsta verðinu meðan hún ráði þar ríkjum. Lífið 11.9.2024 12:33 Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Ofurparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta eigandi íþróttamerkisins Define the line eru búin að eiga stórkostlegar stundir í New York undanfarna daga. Lína Birgitta var með vel heppnaða sýningu á tískuvikunni og Gummi Kíró stelur senunni í hátískuhönnun. Tíska og hönnun 11.9.2024 11:31 „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Grínistinn Sólmundur Hólm og eiginkona hans, Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona, fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Hjónin voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022. Lífið 11.9.2024 10:31 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Lífið samstarf 13.9.2024 08:37
Chad McQueen er látinn Bandaríski leikarinn Chad McQueen, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Karate Kid-myndunum, er látinn. McQueen, sem var sonur stórleikarans Steve McQueen, varð 63 ára gamall. Lífið 13.9.2024 07:50
„Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ „Ég er að koma undan stórkostlegu sumri þar sem ég eignaðist dóttur í júní og hef ég gefið mig alfarið á vald hennar og er núna akkúrat að hefja störf aftur eftir sumarfrí með henni,“ segir Níels Thibaud Girerd, leikari og leikstjóri. Hann segir lífið gott og skemmtilegt. Lífið 13.9.2024 06:30
Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Tvíhöfði snýr aftur í útvarpið á X-977 á morgun. Jón Gnarr segir þá Sigurjón Kjartansson aldrei hafa verið spenntari fyrir því að snúa aftur til leiks en í bígerð er meðal annars útvarpsleikrit með Sölva Tryggvasyni sem byggt er á Facebook auglýsingu óprúttinna svikahrappa. Lífið 12.9.2024 20:02
Ævar Þór Benediktsson hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag fyrir handritið Skólastjórann. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn en alls bárust 41 handrit undir dulnefni í ár. Menning 12.9.2024 18:17
Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Shannon Sharpe, fjölmiðlamaður og fyrrverandi NFL-leikmaður, hefur viðurkennt að bein útsending hans á Instagram Live, þar sem heyra mátti karl og konu stynja ítrekað, hafi ekki verið á ábyrgð hakkara. Hann hafi sjálfur óvart kveikt á útsendingunni. Lífið 12.9.2024 16:13
Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Lífið 12.9.2024 16:11
Inga Lilý hlaut aðalvinninginn í ár Aðalvinningurinn í Regluverðinum 2024 hefur verið dreginn út og nafnið sem kom upp úr pípuhattinum að þessu sinni er Inga Lilý Gunnarsdóttir! Við óskum Ingu Lilý hjartanlega til hamingju með vinninginn – dásamlega sjö daga golfferð fyrir tvo til Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði GolfSögu og Verdi Travel. Lífið samstarf 12.9.2024 15:14
Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvimyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 12.9.2024 14:45
CCP kynnir nýjan leik í söguheimi EVE Online Tölvuleikjafyrirtækið CCP opinberaði í dag nýjan tölvuleik sem hefur verið í smíðum hjá fyrirtækinu hér á Íslandi. Leikurinn ber heitið EVE Frontier og deilir söguheimi með EVE Online, fyrsta leik CCP. Leikjavísir 12.9.2024 14:43
Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00
Mætti á nærfötunum einum klæða Geimfarar og fáklæddar stórstjörnur voru meðal þeirra sem létu sjá sig á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA sem fram fór í nótt. Tíska og hönnun 12.9.2024 12:50
Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Stjórn Bandalags íslenskra listamanna lýsir yfir eindregnum stuðningi við baráttu gjörningalistamannsins Odds Eysteins Friðrikssonar, ODEE, fyrir tjáningarfrelsi sínu. Bandalagið skorar á Samherja að falla frá málsókn sinni gegn Oddi. Þá skora þau einnig á fyrirtækið að virða tjáningarfrelsið. Lífið 12.9.2024 12:36
Hefur tekið Nutrilenk í 20 ár og gæti ekki án þess verið Katrín Lilja Sigurðardóttir hefur verið að taka Nutrilenk Gold í rúm 20 ár við eymslum og stirðleika í hné, baki og mjöðmum og sér ekki fyrir að taka pásu eða hætta því. Lífið samstarf 12.9.2024 11:10
Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Kynjaveisla World Class erfingjans Birgittu Lífar Björnsdóttir og Enoks Jónsdóttur fór fyrir brjóstið á nýbakaðri móðurinni. Farið var ítarlega yfir kynjaveisluna umtöluðu í síðasta þætti af LXS á Stöð 2. Lífið 12.9.2024 11:01
Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Velgengni bandarísku söngkonunnar Taylor Swift virðist engan endi ætla að taka en í nótt sópaði hún til sín verðlaunum á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA. Hún gerði sér lítið fyrir og tók sjö verðlaun með sér heim. Tónlist 12.9.2024 09:41
Getur hundur hjálpað mér að reima? - Ráðstefna um dýr í starfi með fólki Ráðstefnan Dýr í starfi með fólki verður haldin í Reykjadal í Mosfellsbæ laugardaginn 14. september 2024. Á ráðstefnunni segja bæði innlendir og erlendir sérfræðingar frá starfi sínu með hundum, hestum og köttum á víðum vettvangi. Lífið samstarf 12.9.2024 09:01
Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. Lífið 12.9.2024 09:00
Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum Metþátttaka var á opnunarviðburði FKA sem fór fram hjá Carbfix á Hellisheiði á dögunum. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands var heiðursgestur viðburðarins. Líkt og alþjóð veit hefur forsetinn verið öflug í atvinnulífinu og þekkir hún vel til starfa FKA. Hún stofnaði meðal annars LeiðtogaAuði, deild innan FKA á sínum tíma. Lífið 12.9.2024 09:00
„Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ „Ég varð frekar reiður unglingur, var að rífa kjaft og lenti í veseni,“ segir OnlyFans stjarnan Ingólfur Valur sem er viðmælandi í Einkalífinu. Þar ræðir hann meðal annars æskuna og hvernig hann reyndi að breyta sér í von um að eignast vini, sem leiddi af sér marga óvini. Lífið 12.9.2024 07:03
Býður Taylor barn Auðkýfingurinn Elon Musk er ólíkindatól. Í dag skrifaði hann einkennilega færslu á samfélagsmiðli sínum X þar sem hann býðst til þess að gefa söngkonunni Taylor Swift barn eftir að hún gaf út stuðningsyfirlýsingu við Kamölu Harris forsetaefni Demókrata. Lífið 11.9.2024 20:19
„Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ „Maður lærir að hugsa betur í háskólanámi. Maður æfir þá vöðva. Námið var á ensku og var mjög skemmtilegt, þrátt fyrir að það hafi verið erfitt. Enda, allt sem er auðvelt, maður græðir ekkert rosalega á því,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir eigandi Altso samskiptaráðgjafar. Lífið 11.9.2024 20:01
GameTíví: Skúrkur í skýjunum Sölvi Santos, nýr liðsmaður GameTíví, ætlar að virða fyrir sér söguheim Star Wars áfram í kvöld. Hann hefur að undanförnu verið að spila nýja leikinn Star Wars Outlaws. Leikjavísir 11.9.2024 19:30
Gullið tilboð í Amsterdam Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV og knattspyrnuþjálfari, og Velina Apostolova, stafrænn leiðtogi hjá Reykjavíkurborg, trúlofuðu sig í Amsterdam í Hollandi. Parið deilir gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 11.9.2024 16:31
Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Rithöfundurinn og athafnastjórinn Bragi Páll Sigurðarson hefur fengið sér nýtt húðflúr á hægri rasskinnina. Þar er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í gervi Bjarnabófa úr myndasögunum um Andrés Önd og félaga. Bragi segist ekki upplifa sem svo að hann sé að sparka í liggjandi mann með húðflúrinu. Lífið 11.9.2024 15:05
Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Það má með sanni segja að Valur og íþróttafélagið Ösp hafi staðið sig vel í liðinum fimmföldum í Kviss á laugardagskvöldið. Spurningaþátturinn Kviss hóf þá göngu sína á nýjan leik. Lífið 11.9.2024 14:31
Embla Wigum ástfangin í London Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum er komin á fast. Sá heppni heitir Theo Kontos og er Breti en parið hefur verið að hittast frá því fyrr í sumar og ástin virðist blómstra. Lífið 11.9.2024 13:15
„Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Prís segist sannfærð um tækifæri til að lækka matvöruverð hér á landi. Sindri Sindrason kíkti í kaffi til körfuboltakempunnar sem lofar lægsta verðinu meðan hún ráði þar ríkjum. Lífið 11.9.2024 12:33
Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Ofurparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta eigandi íþróttamerkisins Define the line eru búin að eiga stórkostlegar stundir í New York undanfarna daga. Lína Birgitta var með vel heppnaða sýningu á tískuvikunni og Gummi Kíró stelur senunni í hátískuhönnun. Tíska og hönnun 11.9.2024 11:31
„Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Grínistinn Sólmundur Hólm og eiginkona hans, Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona, fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Hjónin voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022. Lífið 11.9.2024 10:31