Menning

Ætla að koma öllum í gott skap

Litríkir tónar er yfirskrift fjölbreyttra tónleika sem kvartettinn Dísurnar heldur í Norræna húsinu á sunnudaginn ásamt Steef van Oosterhout slagverksleikara.

Menning

Málaði stundum yfir myndir pabba

Púls tímans nefnist yfirlitssýning Einars Hákonarsonar listmálara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, 17. janúar. Hún nær yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins, allt frá æsku og skólaverkum til ársins 2014. Einar fagnar sjötugsafmæli í dag

Menning

Ég held mínu striki

Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri.

Menning

Karlmenn og hversdagsleikinn

Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður.

Menning

Varð bara ástfangin af útsýninu

Listakonan Michelle Bird opnar sýninguna Litir Borgarness í Safnahúsinu í Borgarnesi næsta laugardag, 10. janúar. Hún heillaðist af staðnum og er sest þar að.

Menning

Óskilahundurinn á fjalirnar syðra

Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í sveitinni Hundur í óskilum stíga á Nýja svið Borgarleikhússins á föstudag, 9. janúar, með verk sitt, Öldin okkar.

Menning

Ár hinna lúskruðu kvenna

Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu.

Menning