Menning

Ferlega nýmóðins staður!
Kokkurinn knái og bumbulausi sem er stúdentum góðkunnur úr veitingasal Þjóðarbókhlöðunnar, hefur þanið vængi sína og blásið lífi í gamla Top Shop húsið með opnun á nýjum sushi og smáréttabar.

Vínið með grillmatnum
Sumar víns og rósa.

Grilluð pizza með kartöflum
Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr eða minna.

Úr propsi í pólitík
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var 17 ára þegar söngleikurinn Hárið var frumsýndur hér á landi. Það var árið 1971 þegar Hárið var sett upp í Glaumbæ í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. En það sem fáir vita um af ferli stjórnmálakonunnar Ingibjargar Sólrúnar er að í Hárinu 1971 sá hún um propsið í sýningunni.

Lestur hættulegur sjóninni
Helsta ástæðan fyrir aukinni nærsýni meðal Asíubúa er sú að lífsstíll þeirra hefur tekið miklum breytingum. Nú er svo komið að þar sem ástandið er verst, í Singapúr, eru fjórir af hverjum fimm átján ára piltum sem gegna herþjónustu nærsýnir. Fyrir þrjátíu árum var einungis fjórði hver nýliði nærsýnn.

Auðvelt að spara
Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum fjármála, skrifar hugleiðingar um sparnað.

Fiskur sem ég get treyst
Hallveig Thorlacius borðar mikinn fisk og þegar hún fer til útlanda er það fiskurinn og sundlaugarnar sem hún saknar mest.
Handlaugar á tilboði
Handlaugar, sturtuhausar og kranar eru meðal þeirra vara sem nú bjóðast á tilboði hjá versluninni Harðviðarvali á Krókhálsi 4 í Reykjavík.
Hvar eru fermingarpeningarnir?
Hvernig fór fermingarbörnin með peningana?

Má reyna að prútta
Útsala stendur yfir hjá versluninni Svefn og heilsa í Listhúsinu í Laugardal og Dalsbraut á Akureyri allt fram til 15. þessa mánaðar.
Vísitalan helst óbreytt
Greiningardeild KB banka hefur spáð því að vísitala neysluverðs muni haldast óbreytt í júlí.
Útsölur á sumarfatnaði
Sumarfatnaður sem kom til landsins í vor er nú víða kominn á útsölur þótt enn lifi vonandi mikið eftir af íslenska sumrinu.

Fáir nota stæði í bílahúsum
Rúm 70 prósent ökumanna nota sjaldan eða aldrei bílahús í miðbæ Reykjavíkur og hækkar þetta hlutfall í 90 prósent þegar um fullorðið fólk er að ræða. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var um notkun bílahúsanna af hálfu nokkurra nemenda í endurmenntunardeild Háskóla Íslands. Könnunin var gerð í desember síðastliðnum.
Flísar á afslætti
Allar flísar í versluninni Milano-line á Dvergshöfða í Reykjavík eru nú seldar með 25-40% afslætti.

Þungarokk í belgískri sveit
Fannar Örn Karlsson er nítján ára og liðsmaður í Götuhernaðinum. Hann fór á tónleika og rankaði svo við sér matar- og húsnæðislaus í belgískri sveit.

Með næst hæstu ávöxtun í Evrópu
Einn af verðbréfasjóðum KB banka, Icelandic Equity-sjóðurinn, hefur gengið næstbest af hlutabréfasjóðum Evrópu, með 18,6 prósenta ávöxtun á öðrum fjórðungi þessa árs.
Gönguleiðir um íslensk fjöll
Gönguleiðir á 151 tind er nýkomin út hjá Máli og menningu.

Skriflegar uppsagnir á tryggingum
Til að skipta um tryggingafélag þarf að segja upp skriflega.

Hvað kostar að gifta sig?
"...ef þú giftist, ef þú bara giftist, ef þú giftist mér."

Álagningaseðlar aðgengilegir
Álagningarseðlar þeirra sem töldu fram á netinu verða aðgengilegir á þjónustusíðunni rsk.is með kennitölu og veflykli og verður vefurinn opnaður þann 28. júlí.

Latóhagkerfið opnað
Latóhagkerfið var formlega opnað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum rétt fyrir síðustu helgi.

Harlem Sophisticate í haust
Seth Sharp setur upp söngleikinn Harlem Sophisticate hér á landi í haust ásamt hæfileikaríkum listamönnum frá Bandaríkjunum og Íslandi. Hann leitar enn að íslenskri leikkonu í hópinn.

Fjölgar í þjónustugreinum
Hagstofan hefur birt tölur um fjölda starfandi fólks eftir atvinnugreinum og landshlutum árið 2003.

Atvinnutekjur í aðalstarfi
Atvinnutekjur fólks í aðalstarfi hækka um 4,4 prósent á milli áranna 2002 og 2003.

Konur hverfa við hárblástur
Jóhanna Helga Þorkelsdóttir hefur búið til sex málverk af merkiskonum. Við hlið þeirra hanga sex hárblásarar sem áhorfendur hafa að vopni.

Flughræðsla mismunandi eftir kyni
Samkvæmt nýrri könnun þýsks sálfræðings við háskólann í Leiden í Hollandi er flughræðsla kynjanna af ólíkum toga.

Rafknúið hlaupahjól
Nýjasta faratækið á götum borgarinnar er rafknúið hlaupahjól.

Öðruvísi sjúkratryggingavottorð
Mörg ríki innan Evrópusambandsins hófu útgáfu á nýjum, evrópskum sjúkratryggingakortum í byrjun síðasta mánaðar. Þessi kort koma í staðinn fyrir sjúkratryggingavottorðin E-111 og E-128.

Eldra fólk sjaldan frá vinnu
Starfsfólk á aldrinum fimmtíu ára og eldra er sjaldnar frá vegna veikinda en yngra fólk en vinnur ívið hægar.

Húsbréf breytast í peningalán
Breyttur lánstími og vextir