Menning Einyrki ársins 2004 "Ég er búinn að vera sjómaður í 27 ár og hef kynnst því áður að vinna allan sólarhringinn. Sú reynsla hefur nýst vel síðustu vikurnar því salan á kartöflukökunum hefur gengið ævintýralega," segir Auðunn Helgi Herlufsen hjá Drangabakstri en hann var valinn "einyrki ársins" Menning 15.6.2004 00:01 Mælir andoxunarefni Nú er hægt að láta mæla magn andoxunarefna í líkamanum á einfaldan hátt. Almennt eru andoxunarefni vörn líkamans gegn skaðlegum áhrifum stakeinda en skaðleg áhrif þeirra hafa verið tengd við ýmsa sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, taugasjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma sem og vissar gerðir krabbameins. Menning 15.6.2004 00:01 Tilboð á gómsætu kjöti Nú stendur yfir rosalegt kjöttilboð í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Afsláttur er allt frá 25 prósent og uppí 40 prósent á alls konar gómsætu kjöti. Til dæmis er hægt að fá fjallalæri sem var á 1298 krónur kílóið en er nú á 973 krónur kílóið. Menning 15.6.2004 00:01 Rómantísku borgirnar í Evrópu Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. "Ég hef farið til ýmissa borga í Bandaríkjunum og þó þær séu spennandi og öðruvísi þá heilla evrópskar borgir mig meira," segir hún. Menning 15.6.2004 00:01 Steggja- og gæsapartý Sumrin eru vinsæll tími til að gifta sig og giftingu fylgir hin hefðbundna4steggjun eða gæsun. Mismunandi er hvað fólk gerir til að gleðja manneskjuna á síðasta degi hennar í frelsinu og veltur það allt0á manneskjunni og fólkinu í kriJgum hana. Menning 15.6.2004 00:01 Réttur klæðnaður í unglingavinnuna Fyrir þá svartsýnu (sumir segja raunsæju) er rétt að líta í Húsasmiðjuna fyrir helgina þar sem regnföt eru á tilboði þessa dagana."Regnfatatilboðinu er ekkert sérstaklega beint gegn sautjánda júní enda eru þessir gallar alls ekki nógu sparilegir fyrir það tilefni "segir Sonja Viðarsdóttir, innkaupastjóri hjá Húsasmiðjunni. Menning 15.6.2004 00:01 Sumartilboð á framköllun Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum, stafrænum framköllunarvélum. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag. Menning 15.6.2004 00:01 Forstjóri hlaut verðlaun Menning 15.6.2004 00:01 Góð ráð við grillun kjöts Menning 15.6.2004 00:01 Sukiyaki í sumarblíðu Hjónin Dúna og Tómas Boonchang reka veitingastaðina Ban Thai á Hverfisgötu og NaNa Thai í Skeifunni. Veitingastaðurinn Ban Thai (sem þýðir Taíhúsið) hefur verið starfræktur í þrettán ár við góðan orðstír. Menning 15.6.2004 00:01 Tómatuppskriftir Tómatar eru bragðmestir ef þeir fá að þroskast á plöntunni og ekki síst ef þeir eru ræktaðir úti undir berum himni í mikilli sól. Bragð tómatanna breytist töluvert við eldun og verður sætara og mildara. Menning 15.6.2004 00:01 Öðruvísi myndlistarnámskeið "Við unnum síðasta sumar á leikjanámskeiðum ÍTR þar sem við ferðuðumst á milli og kenndum myndlist, en nú höfum við ákveðið að setja á fót sérstök myndlistarnámskeið fyrir krakka" segir Sólveig Einarsdóttir en hún hefur skipulagt námskeiðin í sumar ásamt Guðnýju Rúnarsdóttur. Menning 15.6.2004 00:01 Anti-sportisti og nammifíkill "Ég er algjör skömm fyrir Ísland þar sem ég hreyfi mig ekki og borða frekar óhollt þannig að ég er frekar léleg í þessum málum," segir Dagbjört Hákonardóttir, einn af umsjónarmönnum þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi. Menning 15.6.2004 00:01 Þjóðhátíðarblóm á tilboði Menning 15.6.2004 00:01 Hið fullkomna par Þessa dagana stendur yfir tilboð á AEG þvottavél og þurrkara hjá Bræðrunum Ormsson. Ef þetta fullkomna par er keypt saman þá færðu pakkann á aðeins 147.000 krónur. Þvottavélin er 1400 snúninga með íslensku stjórnborði, tekur 5,5 kg af taumagni og er með tuttugu og fjóru þvottakerfi. Menning 15.6.2004 00:01 Hluti af þjóðarsálinni Tapas er eitt af því sem einkennir spænska matargerð og hefur gert það í mörg hundruð ár. Orðið tapas þýðir í raun og veru að hylja en þetta eru smáréttir sem eru borðaðir á krám og veitingahúsum fyrir hádegismat og kvöldmat til að seðja sárasta hungrið. Menning 14.6.2004 00:01 Vorblót í Vesturbænum Síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á þessu starfsári verða í Háskólabíói í kvöld. Vladimir Ashkenazy stjórnar hljómsveitinni, sem ætlar að flytja þrjú verk eftir Igor Stravinskí - Pulcinellu, Eldfuglinn og Vorblót. Menning 14.6.2004 00:01 Útvarpstækið ómissandi Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst útvarpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfir höfuð ekki hlusta mikið á útvarp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra. Menning 14.6.2004 00:01 Svört sveifla í hádeginu "Það verður svört sveifla núna í hádeginu," segir Antonia Hevesi, organisti í Hafnarfjarðarkirkju, sem stendur fyrir fernum tónleikum á Björtum dögum í Hafnarfirði. Menning 14.6.2004 00:01 Nútímabækur sem allir ættu að lesa Stofnað var til bresku Orange-bókmenntaverðlaunanna fyrir átta árum, en verðlaunin eru einungis veitt konum. Menning 14.6.2004 00:01 Ókeypis prufutími í andlitsmeðferð Snyrtisetrið, húðfegrunarstofa í Domus Medica, býður upp á ókeypis prufutíma í andlitsmeðferð sem er nýjung á Íslandi. Menning 14.6.2004 00:01 Hef verið latur að sýna á Íslandi "Þetta er eins konar yfirlit yfir það sem ég hef veirð að fást við í myndlist frá upphafi, svona alveg frá því ég var ellefu ára gamall," segir Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, um stóra sýningu sem hann opnar í Hafnarhúsinu í kvöld. Menning 14.6.2004 00:01 Tilboð á hljóðfærum Nú stendur yfir tilboð á hljóðfærum í versluninni Gítarnum að Stórhöfða 27. Í versluninni er yfirleitt reynt að vera með tilboð sem þessi reglulega og rík áhersla er lögð á gott verð á hljóðfærum. Menning 14.6.2004 00:01 Silfurlitaðir vinsælastir í USA Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum. Menning 14.6.2004 00:01 Áhrifavaldurinn í lífi Freuds Í Þýskalandi kom út á síðasta ári bókin Martha Freud: Die Frau des Genies eftir Katju Behling-Fischer. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta ævisaga Mörthu, eiginkonu Sigmunds Freud, frægasta sálkönnuðar sögunnar. Menning 14.6.2004 00:01 Sístreymistekjur Menning 14.6.2004 00:01 Dansinn dunar á leiksviðinu "Dansleikhús er tiltölulega ung listgrein sem hefur átt auknum vinsældum að fagna úti í hinum stóra heimi, en hefur minna verið sinnt hérna þar sem leikhús og dans hafa meira verið sitt í hvoru lagi," segir Guðrún Vilmundardóttir, dramatúrg í Borgarleikhúsinu. Menning 14.6.2004 00:01 Dansa berfætt úti í garði Björn Thors er tilnefndur til Grímuverðlaunanna í ár en hann kemur til með að spreyta sig á aðalhlutverkinu í Hárinu í Austurbæ í sumar. Menning 14.6.2004 00:01 Ætla að hrista Skólavörðustíginn Valgarður Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttur stofnuðu Passion Gallery Anjelicu Smith við Skólavörðustíginn. Menning 14.6.2004 00:01 Með næstum allt á hreinu Sýningin Með næstum allt á hreinu verður frumsýnd á Broadway 2. október næstkomandi. Verður hún að hluta til byggð á tónlistinni úr hinni vinsælu Stuðmannamynd Með allt á hreinu. Menning 14.6.2004 00:01 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Einyrki ársins 2004 "Ég er búinn að vera sjómaður í 27 ár og hef kynnst því áður að vinna allan sólarhringinn. Sú reynsla hefur nýst vel síðustu vikurnar því salan á kartöflukökunum hefur gengið ævintýralega," segir Auðunn Helgi Herlufsen hjá Drangabakstri en hann var valinn "einyrki ársins" Menning 15.6.2004 00:01
Mælir andoxunarefni Nú er hægt að láta mæla magn andoxunarefna í líkamanum á einfaldan hátt. Almennt eru andoxunarefni vörn líkamans gegn skaðlegum áhrifum stakeinda en skaðleg áhrif þeirra hafa verið tengd við ýmsa sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, taugasjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma sem og vissar gerðir krabbameins. Menning 15.6.2004 00:01
Tilboð á gómsætu kjöti Nú stendur yfir rosalegt kjöttilboð í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Afsláttur er allt frá 25 prósent og uppí 40 prósent á alls konar gómsætu kjöti. Til dæmis er hægt að fá fjallalæri sem var á 1298 krónur kílóið en er nú á 973 krónur kílóið. Menning 15.6.2004 00:01
Rómantísku borgirnar í Evrópu Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. "Ég hef farið til ýmissa borga í Bandaríkjunum og þó þær séu spennandi og öðruvísi þá heilla evrópskar borgir mig meira," segir hún. Menning 15.6.2004 00:01
Steggja- og gæsapartý Sumrin eru vinsæll tími til að gifta sig og giftingu fylgir hin hefðbundna4steggjun eða gæsun. Mismunandi er hvað fólk gerir til að gleðja manneskjuna á síðasta degi hennar í frelsinu og veltur það allt0á manneskjunni og fólkinu í kriJgum hana. Menning 15.6.2004 00:01
Réttur klæðnaður í unglingavinnuna Fyrir þá svartsýnu (sumir segja raunsæju) er rétt að líta í Húsasmiðjuna fyrir helgina þar sem regnföt eru á tilboði þessa dagana."Regnfatatilboðinu er ekkert sérstaklega beint gegn sautjánda júní enda eru þessir gallar alls ekki nógu sparilegir fyrir það tilefni "segir Sonja Viðarsdóttir, innkaupastjóri hjá Húsasmiðjunni. Menning 15.6.2004 00:01
Sumartilboð á framköllun Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum, stafrænum framköllunarvélum. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag. Menning 15.6.2004 00:01
Sukiyaki í sumarblíðu Hjónin Dúna og Tómas Boonchang reka veitingastaðina Ban Thai á Hverfisgötu og NaNa Thai í Skeifunni. Veitingastaðurinn Ban Thai (sem þýðir Taíhúsið) hefur verið starfræktur í þrettán ár við góðan orðstír. Menning 15.6.2004 00:01
Tómatuppskriftir Tómatar eru bragðmestir ef þeir fá að þroskast á plöntunni og ekki síst ef þeir eru ræktaðir úti undir berum himni í mikilli sól. Bragð tómatanna breytist töluvert við eldun og verður sætara og mildara. Menning 15.6.2004 00:01
Öðruvísi myndlistarnámskeið "Við unnum síðasta sumar á leikjanámskeiðum ÍTR þar sem við ferðuðumst á milli og kenndum myndlist, en nú höfum við ákveðið að setja á fót sérstök myndlistarnámskeið fyrir krakka" segir Sólveig Einarsdóttir en hún hefur skipulagt námskeiðin í sumar ásamt Guðnýju Rúnarsdóttur. Menning 15.6.2004 00:01
Anti-sportisti og nammifíkill "Ég er algjör skömm fyrir Ísland þar sem ég hreyfi mig ekki og borða frekar óhollt þannig að ég er frekar léleg í þessum málum," segir Dagbjört Hákonardóttir, einn af umsjónarmönnum þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi. Menning 15.6.2004 00:01
Hið fullkomna par Þessa dagana stendur yfir tilboð á AEG þvottavél og þurrkara hjá Bræðrunum Ormsson. Ef þetta fullkomna par er keypt saman þá færðu pakkann á aðeins 147.000 krónur. Þvottavélin er 1400 snúninga með íslensku stjórnborði, tekur 5,5 kg af taumagni og er með tuttugu og fjóru þvottakerfi. Menning 15.6.2004 00:01
Hluti af þjóðarsálinni Tapas er eitt af því sem einkennir spænska matargerð og hefur gert það í mörg hundruð ár. Orðið tapas þýðir í raun og veru að hylja en þetta eru smáréttir sem eru borðaðir á krám og veitingahúsum fyrir hádegismat og kvöldmat til að seðja sárasta hungrið. Menning 14.6.2004 00:01
Vorblót í Vesturbænum Síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á þessu starfsári verða í Háskólabíói í kvöld. Vladimir Ashkenazy stjórnar hljómsveitinni, sem ætlar að flytja þrjú verk eftir Igor Stravinskí - Pulcinellu, Eldfuglinn og Vorblót. Menning 14.6.2004 00:01
Útvarpstækið ómissandi Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst útvarpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfir höfuð ekki hlusta mikið á útvarp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra. Menning 14.6.2004 00:01
Svört sveifla í hádeginu "Það verður svört sveifla núna í hádeginu," segir Antonia Hevesi, organisti í Hafnarfjarðarkirkju, sem stendur fyrir fernum tónleikum á Björtum dögum í Hafnarfirði. Menning 14.6.2004 00:01
Nútímabækur sem allir ættu að lesa Stofnað var til bresku Orange-bókmenntaverðlaunanna fyrir átta árum, en verðlaunin eru einungis veitt konum. Menning 14.6.2004 00:01
Ókeypis prufutími í andlitsmeðferð Snyrtisetrið, húðfegrunarstofa í Domus Medica, býður upp á ókeypis prufutíma í andlitsmeðferð sem er nýjung á Íslandi. Menning 14.6.2004 00:01
Hef verið latur að sýna á Íslandi "Þetta er eins konar yfirlit yfir það sem ég hef veirð að fást við í myndlist frá upphafi, svona alveg frá því ég var ellefu ára gamall," segir Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, um stóra sýningu sem hann opnar í Hafnarhúsinu í kvöld. Menning 14.6.2004 00:01
Tilboð á hljóðfærum Nú stendur yfir tilboð á hljóðfærum í versluninni Gítarnum að Stórhöfða 27. Í versluninni er yfirleitt reynt að vera með tilboð sem þessi reglulega og rík áhersla er lögð á gott verð á hljóðfærum. Menning 14.6.2004 00:01
Silfurlitaðir vinsælastir í USA Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum. Menning 14.6.2004 00:01
Áhrifavaldurinn í lífi Freuds Í Þýskalandi kom út á síðasta ári bókin Martha Freud: Die Frau des Genies eftir Katju Behling-Fischer. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta ævisaga Mörthu, eiginkonu Sigmunds Freud, frægasta sálkönnuðar sögunnar. Menning 14.6.2004 00:01
Dansinn dunar á leiksviðinu "Dansleikhús er tiltölulega ung listgrein sem hefur átt auknum vinsældum að fagna úti í hinum stóra heimi, en hefur minna verið sinnt hérna þar sem leikhús og dans hafa meira verið sitt í hvoru lagi," segir Guðrún Vilmundardóttir, dramatúrg í Borgarleikhúsinu. Menning 14.6.2004 00:01
Dansa berfætt úti í garði Björn Thors er tilnefndur til Grímuverðlaunanna í ár en hann kemur til með að spreyta sig á aðalhlutverkinu í Hárinu í Austurbæ í sumar. Menning 14.6.2004 00:01
Ætla að hrista Skólavörðustíginn Valgarður Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttur stofnuðu Passion Gallery Anjelicu Smith við Skólavörðustíginn. Menning 14.6.2004 00:01
Með næstum allt á hreinu Sýningin Með næstum allt á hreinu verður frumsýnd á Broadway 2. október næstkomandi. Verður hún að hluta til byggð á tónlistinni úr hinni vinsælu Stuðmannamynd Með allt á hreinu. Menning 14.6.2004 00:01