Menning Allar að túlka Gerði Gymisdóttur Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík. Menning 1.6.2016 09:30 Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. Menning 30.5.2016 18:16 Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira. Menning 30.5.2016 09:30 Þetta er að verða alveg gríðarlega fallegt skrímsli Mistakasaga mannkyns er yfirskrift og umfjöllunarefni ferðalags í tali og tónum með valinkunnum listamönnum sem koma úr skemmtilega ólíkum áttum en sameinast í þessum sérstæða viðburði Listahátíðar. Menning 28.5.2016 10:00 Boltinn elti hugi þátttakenda Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu. Menning 27.5.2016 10:45 Felur í sér mikinn leik og marga möguleika Ljósmálun er yfirskrift sýningar í Listasafni Íslands þar sem tekist er á við birtingarmyndir málverka í ljósmyndum. Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri segir sýninguna byggða á undirbúningi að stærra verki. Menning 26.5.2016 11:30 Barokktónlist með ferskri framsetningu Hin kröftuga kantata La Lucrezia eftir Händel er þungamiðja tónleika sem nýstofnaður barokkhópur, Symphonia Angelica, verður með í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun. Menning 25.5.2016 10:45 Vildi ögra mér, leiða verkin áfram og taka áhættu Færsla er yfirskrift sýningar á verkum Huldu Stefánsdóttur sem var nýverið opnuð í BERG Contemporary. Menning 24.5.2016 10:30 Binni og Pinni Stefán Pálsson skrifar um lífseigar myndasöguhetjur Menning 22.5.2016 11:00 Á bak við er manneskjan í öllum sínum ljótleika Menning 21.5.2016 13:00 Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu. Menning 21.5.2016 10:00 Ég horfi í fegurðina og ljósið Bjarni Bernharður Bjarnason myndlistarmaður tekst á við liti og form á sýningu sem hann opnaði nýverið í Gerðubergi. Menning 19.5.2016 13:00 Einstakar perlur sem heyrast ekkert of oft Hátíðartónleikar Kórs Langholtskirkju verða haldnir annað kvöld og dagskráin er sannarlega hátíðleg. Menning 17.5.2016 11:30 Uppruni skipbrotsmannsins Menning 15.5.2016 11:00 Mikilvægur tími í sögu Íslands Menning 14.5.2016 14:00 Leið Hannesar varð að leið inn í nýja tíma Fyrir skömmu kom út Ljóðaúrval Hannesar Sigfússonar. Jón Kalman Stefánsson tók verkið saman og ritaði formála og hann segir mikilvægt að verkum genginna skálda sé haldið lifandi á meðal okkar. Menning 14.5.2016 11:30 Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara. Menning 14.5.2016 11:00 Við hugsum ekki í árum heldur öldum Hið íslenska bókmenntafélag er 200 ára um þessar mundir og af því tilefni verður í dag opnuð glæsileg sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu þessa merka félags. Menning 12.5.2016 12:00 Margverðlaunaður karlakór býður til fjörlegra tónleika Menning 11.5.2016 12:00 Stundum vaknar maður og vonast til þess að gera eitthvað allt annað í þessari stöðugu leit Þór Vigfússon opnaði nýverið sýningu á verkum sínum en hann hefur löngum unnið með liti og form. Menning 11.5.2016 10:45 Bernskuvináttan getur verið bæði góð og brösug Vinátta er ný skáldsaga eftir Rögnu Sigurðardóttur þar sem hún tekst á við valdajafnvægi á milli æskuvina í íslenskum samtíma. Menning 5.5.2016 10:00 Hrútar besta mynd sem Woody Allen hefur séð nýlega Verðlaunamynd Gríms Hákonarsonar heillaði kvikmyndagoðsögnina. Menning 4.5.2016 18:59 Tvö gjörólík verk en með dansarana í forgrunni Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld tvö ný dansverk eftir þrjá unga danshöfunda sem leitast við að hafa dansarana í forgrunni og þróa sínar aðferðir í sköpunarferlinu þó það sé með afar ólíkum hætti. Menning 4.5.2016 13:45 Ólafur Elíasson hyggst koma fyrir risa gosbrunni í Versölum Listamaðurinn segir að gosbrunnurinn verði "ótrúlega stór“. Menning 2.5.2016 23:36 Saga til næsta bæjar: Vísindin og glæpagáturnar Í byrjun þessarar aldar reið yfir sjónvarpsáhorfendur holskefla glæpaþátta þar sem hetjurnar voru ekki byssuglaðir slagsmálahundar, heldur vísinda- og tæknimenn. Menning 1.5.2016 08:00 Vortónleikar með fjölþjóðlegu sniði hjá Kvennakór Háskólans Menning 30.4.2016 15:00 Að skoða kisumyndir og skemmta sér á netinu Menning 30.4.2016 14:00 Aldasöngur og önnur stórvirki Jóns Nordals Verk eftir Jón Nordal fyrir orgel, kammersveit, hljómsveit og kór verða flutt í Hallgrímskirkju í dag á tónleikum sem Listvinafélag kirkjunnar og Tónlistardeild LHÍ efna til. Menning 30.4.2016 10:45 Það verður að vera einn daðrari Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum. Menning 29.4.2016 09:00 Kátir karlar 20 ára Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum. Menning 29.4.2016 09:00 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 334 ›
Allar að túlka Gerði Gymisdóttur Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík. Menning 1.6.2016 09:30
Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. Menning 30.5.2016 18:16
Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira. Menning 30.5.2016 09:30
Þetta er að verða alveg gríðarlega fallegt skrímsli Mistakasaga mannkyns er yfirskrift og umfjöllunarefni ferðalags í tali og tónum með valinkunnum listamönnum sem koma úr skemmtilega ólíkum áttum en sameinast í þessum sérstæða viðburði Listahátíðar. Menning 28.5.2016 10:00
Boltinn elti hugi þátttakenda Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu. Menning 27.5.2016 10:45
Felur í sér mikinn leik og marga möguleika Ljósmálun er yfirskrift sýningar í Listasafni Íslands þar sem tekist er á við birtingarmyndir málverka í ljósmyndum. Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri segir sýninguna byggða á undirbúningi að stærra verki. Menning 26.5.2016 11:30
Barokktónlist með ferskri framsetningu Hin kröftuga kantata La Lucrezia eftir Händel er þungamiðja tónleika sem nýstofnaður barokkhópur, Symphonia Angelica, verður með í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun. Menning 25.5.2016 10:45
Vildi ögra mér, leiða verkin áfram og taka áhættu Færsla er yfirskrift sýningar á verkum Huldu Stefánsdóttur sem var nýverið opnuð í BERG Contemporary. Menning 24.5.2016 10:30
Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu. Menning 21.5.2016 10:00
Ég horfi í fegurðina og ljósið Bjarni Bernharður Bjarnason myndlistarmaður tekst á við liti og form á sýningu sem hann opnaði nýverið í Gerðubergi. Menning 19.5.2016 13:00
Einstakar perlur sem heyrast ekkert of oft Hátíðartónleikar Kórs Langholtskirkju verða haldnir annað kvöld og dagskráin er sannarlega hátíðleg. Menning 17.5.2016 11:30
Leið Hannesar varð að leið inn í nýja tíma Fyrir skömmu kom út Ljóðaúrval Hannesar Sigfússonar. Jón Kalman Stefánsson tók verkið saman og ritaði formála og hann segir mikilvægt að verkum genginna skálda sé haldið lifandi á meðal okkar. Menning 14.5.2016 11:30
Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara. Menning 14.5.2016 11:00
Við hugsum ekki í árum heldur öldum Hið íslenska bókmenntafélag er 200 ára um þessar mundir og af því tilefni verður í dag opnuð glæsileg sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu þessa merka félags. Menning 12.5.2016 12:00
Stundum vaknar maður og vonast til þess að gera eitthvað allt annað í þessari stöðugu leit Þór Vigfússon opnaði nýverið sýningu á verkum sínum en hann hefur löngum unnið með liti og form. Menning 11.5.2016 10:45
Bernskuvináttan getur verið bæði góð og brösug Vinátta er ný skáldsaga eftir Rögnu Sigurðardóttur þar sem hún tekst á við valdajafnvægi á milli æskuvina í íslenskum samtíma. Menning 5.5.2016 10:00
Hrútar besta mynd sem Woody Allen hefur séð nýlega Verðlaunamynd Gríms Hákonarsonar heillaði kvikmyndagoðsögnina. Menning 4.5.2016 18:59
Tvö gjörólík verk en með dansarana í forgrunni Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld tvö ný dansverk eftir þrjá unga danshöfunda sem leitast við að hafa dansarana í forgrunni og þróa sínar aðferðir í sköpunarferlinu þó það sé með afar ólíkum hætti. Menning 4.5.2016 13:45
Ólafur Elíasson hyggst koma fyrir risa gosbrunni í Versölum Listamaðurinn segir að gosbrunnurinn verði "ótrúlega stór“. Menning 2.5.2016 23:36
Saga til næsta bæjar: Vísindin og glæpagáturnar Í byrjun þessarar aldar reið yfir sjónvarpsáhorfendur holskefla glæpaþátta þar sem hetjurnar voru ekki byssuglaðir slagsmálahundar, heldur vísinda- og tæknimenn. Menning 1.5.2016 08:00
Aldasöngur og önnur stórvirki Jóns Nordals Verk eftir Jón Nordal fyrir orgel, kammersveit, hljómsveit og kór verða flutt í Hallgrímskirkju í dag á tónleikum sem Listvinafélag kirkjunnar og Tónlistardeild LHÍ efna til. Menning 30.4.2016 10:45
Það verður að vera einn daðrari Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum. Menning 29.4.2016 09:00
Kátir karlar 20 ára Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum. Menning 29.4.2016 09:00