Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Kaffihús Starbucks opnaði á Laugavegi 66 í Reykjavík en um er að ræða fyrsta kaffihús keðjunnar á hér á landi. Til stendur að opna annað í höfuðborginni á næstu vikum. Neytendur 4.7.2025 12:49
Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Íris Angela Jóhannesdóttir, innkaupa- og markaðsstjóri Víkurverks, segir sölu góða á hvers kyns hjólhýsum, húsbílum og tjaldvögnum í sumar. Margir velti því þó fyrir sér hvernig eigi að tengja við rafmagns því oft sé mikið að gera á tjaldsvæðunum og slegist um innstungur. Neytendur 2.7.2025 22:02
Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendastofa hefur sektað Hemmett ehf, rekstraraðila Hugur Studio, um 100 þúsund krónur vegna rangra fullyrðinga félagsins um virkni sveppadropa og sveppadufts sem það hafði til sölu. Neytendur 30.6.2025 07:57
Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Sjóvá kynnir í dag, á kvenréttindadeginum, nýja tegund tryggingarverndar sem sérstaklega er hönnuð fyrir barnshafandi konur. Meðgöngutrygging er fyrsta sinnar tegundar hér á landi en er að norrænni fyrirmynd. Tryggingin kostar 30 þúsund krónur. Bætur eru eingreiðslur og geta numið allt að einni og hálfri milljón. Neytendur 19.6.2025 06:45
Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Konu sem ætlaði, eins og svo margir, að gera sér glaðan dag í miðborginni á þjóðhátíðardaginn í gær var verulega brugðið yfir viðskiptaháttum veitingamanns þar. Hún var ásamt vinkonu sinni rukkuð um 1.500 krónur fyrir það eitt að setjast til borðs. Veitingamaðurinn stendur keikur og segir gjaldið ekkert nema eðlilegt. Neytendur 18.6.2025 16:00
Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Verðlag á dagvöru hækkaði 0,58 prósent í maí samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ og nemur árshækkun um 4,5 prósentum. Um er að ræða fjórða mánuðinn í röð þar sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent milli mánaða en sá hækkunartaktur jafngildir um 6 prósent árshækkun á matvörum. Neytendur 16.6.2025 14:21
Rækja fannst í skinkusalati Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af skinkusalati frá Salathúsinu eftir að rækja fannst í einu boxi. Neytendum með rækjuofnæmi er bent á að farga boxinu eða skila. Neytendur 16.6.2025 12:24
„Það er svo mikið rugl í gangi“ Neytendasamtökin biðla til stjórnvalda að koma skikki á bílastæðamál hér á landi sem séu í algjörum ólestri. Fólk er hvatt til að krefjast endurgreiðslu á ólögmætum gjöldum sem bílastæðafyrirtæki leggja á. Neytendur 14.6.2025 21:23
Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Neytendastofa hefur sektað Húsgagnahöllina um 200 þúsund krónur vegna auglýsinga um „Tax free“ afslætti. Sektin byggist á því að ekki hafi komið fram í auglýsingunum hversu hátt prósentuhlutfall afslátturinn gefur. Neytendur 12.6.2025 16:23
Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendastofa hefur enn til skoðunar upplýsingagjöf bílastæðafyrirtækja um gjaldtöku. Neytendastofa sektaði í gær fjögur fyrirtæki sem innheimta gjöld fyrir notkun bílastæða. Upplýsingagjöf og viðskiptahættir fyrirtækjanna voru ekki talin í samræmi við lög og hæsta sektin nam einni milljón króna. Neytendur 11.6.2025 07:58
Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Neytendastofa hefur sektað fjögur fyrirtæki sem innheimta gjöld fyrir notkun bílastæða. Upplýsingagjöf og viðskiptahættir fyrirtækjanna voru ekki talin í samræmi við lög og hæsta sektin nam einni milljón króna. Neytendur 10.6.2025 15:08
Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu á körfuboltaskóm sem hann hafi keypt og vildi síðar meina að væru haldnir vanköntum og hefðu aflagast. Neytendur 6.6.2025 06:33
Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Frumvarp um kílómetragjald hefur tekið fjölmörgum breytingum í efnahags- og viðskiptanefnd. Formaður nefndarinnar vonast til þess að meiri sátt muni ríkja um frumvarpið, en lagt er til að gildistökunni, sem átti að gerast 1. júlí næstkomandi, verði frestað. Neytendur 5.6.2025 12:18
Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Kaupandi sem keypti 129 þúsund króna tölvuskjá sem hann áleit gallaðan tveimur árum eftir kaupin vegna dauðs depils á skjánum, fær ekki nýjan tölvuskjá afhentan. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp á dögunum. Neytendur 5.6.2025 06:32
Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Spurning barst frá lesanda, þrjátíu og tveggja ára konu: Neytendur 3.6.2025 07:42
Sektaðar fyrir að trassa með verðmerkingar á Selfossi Neytendastofa hefur sektað sex fyrirtæki á Selfossi eftir að þau höfðu ekki gert fullnægjandi úrbætur á verðmerkingum eftir að hafa áður fengið ábendingar um að kippa því í liðinn. Neytendur 30.5.2025 14:52
ESB skammar Shein: Falskir afslættir og villandi upplýsingar Neytendayfirvöld í Evrópu og Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafa hafa tilkynnt kínverska netverslunarrisanum Shein að hann brjóti í bága við fjölmörg neytendaverndarlög sambandsins. Stofnunin beinir því til Shein að aðlaga viðskiptahætti sína að löggjöf ESB. Neytendur 29.5.2025 10:13
Sorpa í Hafnarfirði opnar framvegis klukkan níu um helgar Endurvinnslustöð Sorpu við Breiðhellu í Hafnarfirði mun opna klukkan níu um helgar frá og með sunnudeginum 1. júní. Neytendur 26.5.2025 13:52
Landsbankinn og Arion lækka vexti Landsbankinn og Arion banki hafa tilkynnt um breytta vexti inn- og útlána. Breyttir vextir taka gildi hjá Arion banka þriðjudaginn 27. maí og Landsbankanum þriðjudaginn þriðja júní. Neytendur 23.5.2025 17:34
„Sporttöppum“ aftur komið fyrir Svokölluðum „sporttöppum“ hefur aftur verið komið fyrir á flöskum íþróttadrykkjarins Powerade hér á landi. Undanfarna mánuði hefur einungis hægt að drykkinn með flötum töppum vegna breytinga á reglugerð. Neytendur 21.5.2025 07:21
Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns sem vildi fá endurgreiddar 90 þúsund krónur frá gistiheimili vegna tjóns sem varð á herbergi sem hann bókaði hjá því. Neytendur 17.5.2025 13:01
Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Frá og með 1. júní næstkomandi verður ekki lengur hægt að staðgreiða fargjöld með reiðufé um borð í Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Þetta á ekki við um landsbyggðarvagna þar sem áfram verður hægt að borga með reiðufé eða greiðslukorti. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Strætó. Neytendur 16.5.2025 14:12
Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Verðlag á matvöru hefur hækkað um meira en hálft prósent þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ. Mælingarnar benda til þess að innlend dagvara hækki mun hraðar en erlend. Neytendur 13.5.2025 09:57
Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi varar foreldra við því að stofna framtíðarreikninga í nafni barnsins síns. Vilji foreldrar safna fyrir til dæmis fasteignakaupum lumar Björn á annarri aðferð. Neytendur 12.5.2025 17:44