Tíska og hönnun

Á sér ólíkar tískufyrirmyndir

Arnar Leó segir tískuáhuga sinn þróast daglega þar sem hann sé alltaf að sjá eitthvað nýtt. Utan tískunnar hefur hann áhuga á tónlist, góðum mat og öllu því sem tengist skapandi umhverfi.

Tíska og hönnun

Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018

Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl

Tíska og hönnun

Gerviloð tekur við af því ekta

Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loðfeldi verið mjög áberandi í tískuheiminum. Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli að skipta yfir í gervifeld og má búast við að það muni bara bætast í hópinn. Stór tískuhús á bor

Tíska og hönnun

Þefar uppi notaðan fatnað

Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári.

Tíska og hönnun

Nú er tími fyrir rykfrakkann

Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu.

Tíska og hönnun

Vel varin fyrir veturinn

Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn.

Tíska og hönnun

Leðurjakkinn bestu kaupin

Guðný Ásberg er mikill fagurkeri og fylgist vel með nýjum tískustraumum. Hún segist eiga of mikið af skóm en pels sem hún keypti nýlega á markaði í Los Angeles er í mestu uppáhaldi.

Tíska og hönnun

Þykir enn vænt um hvert einasta skópar

Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar.

Tíska og hönnun

Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu

Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík.

Tíska og hönnun

Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar

Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti.

Tíska og hönnun

Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann

Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren.

Tíska og hönnun