Tíska og hönnun Herratískan heillar "Mér finnst karlmannsfatnaður bara skemmtilegri,“ segir hin tvítuga Aníta Hirlekar sem nýverið fór að selja fatahönnun sína í versluninni KVK á Laugaveginum. Aníta er búsett á Akureyri og hannar bara karlmannsföt sem þykir ansi óvanalegt fyrir stúlku á hennar aldri enda mun fleiri sem snúa sér fyrst og fremst að hönnun kvennmannsfatnaðar. Tíska og hönnun 31.8.2006 08:30 Gengur aldrei í bleiku Erna Hrönn Ólafsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Bermúda, getur ekki gert upp á milli uppáhaldseyrnalokkanna sinna og uppáhaldsúlpunnar, sem eru hvort tveggja algjörlega ómissandi. Tíska og hönnun 11.8.2005 00:01 Eins og saumaður utan um mig María Sigrún Hilmarsdóttir sjónvarpsfréttakona er dálítið fatafrík og í fataskápnum hennar er að finna ýmislegt sniðugt þó að einn kjóll standi upp úr.</font /></b /> Tíska og hönnun 14.7.2005 00:01 Pjúra íslensk hönnun Í versluninni Pjúra við Ingólfsstræti 8 er seld falleg íslensk hönnun á viðráðanlegu verði. </font /></b /> Tíska og hönnun 14.7.2005 00:01 Heitustu matardiskarnir í dag Piero Fornasetti hannaði matardiska sem eru geysivinsælir en andlit sömu konunnar kemur fyrir á þeim öllum í mismunandi útfærslum.</font /></b /> Tíska og hönnun 14.7.2005 00:01 "Í sandölum og ermalausum bol" Sandalar og bolir eru ómissandi hluti sumarsins Tíska og hönnun 22.6.2005 00:01 Allir jafnir í fataskápnum Grétar Sigfinnur Sigurðsson, fótboltamaður í Val, gerir ekki upp á milli flíkanna í fataskápnum sínum og gæti ekki lifað án sokkanna. Tíska og hönnun 22.6.2005 00:01 Hver einasta flík er einstök Kristín Kristjánsdóttir hefur hannað föt frá því hún man eftir sér. Nú hannar hún og selur eigin hönnun undir merkinu RYK Tíska og hönnun 15.6.2005 00:01 Einstakar flíkur á einstakar konur Boutique Bella klæðir konur á öllum aldri. Sígildar flíkur eru í öndvegi í versluninni. </font /></b /> Tíska og hönnun 15.6.2005 00:01 Kvartbuxur það heitasta í sumar Egill Gilzenegger Einarsson, einkaþjálfari og meðlimur í kallarnir.is, er afskaplega hrifinn af kvartbuxum í sumar og er búinn að kaupa sér ökklasokka til að fullkomna heildar"lúkkið". Tíska og hönnun 15.6.2005 00:01 Gaman að breyta og bæta Flestir þekkja Ylfu Lind Gylfadóttur úr Idol-keppninni síðustu en þar vakti hún athygli fyrir óvenjulega og flotta rödd. Fæstir vita þó að Ylfa er algjör kjólakona og ansi handlagin þegar hún tekur sig til. Tíska og hönnun 30.5.2005 00:01 Músafjölskylda í Afgananum Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri er nýkomin úr ferð um Snæfellsnes þar sem hún klæddist "mosfellska lúkkinu" og var púkalegri en innfæddir. Hún er samt mikið fyrir falleg föt. Tíska og hönnun 19.5.2005 00:01 Trommari með Texas-hatt Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Hraun og starfsmaður í Dressmann, á mikið af fötum og á erfitt með að gera upp á milli þeirra </font /></b /> Tíska og hönnun 19.5.2005 00:01 Fékk uppáhaldsflíkina í skiptum Freyja Valsdóttir, barþjónn á Kaffibrennslunni, á nóg af fötum en kaupir oftast notuð föt í Spútnik, Rauða kross-búðinni og Kolaportinu þar sem hægt er að gera kjarakaup. Tíska og hönnun 13.5.2005 00:01 Veik fyrir hvítum fötum Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona á gullhælaskó sem eru einstakir í veröldinni. </font /></b /> Tíska og hönnun 4.5.2005 00:01 Gerði góð kaup á Flórída "Ég átti í miklum erfiðleikum með að finna eitthvað sem er algjörlega ómissandi í fataskápnum mínum en fann loksins pils sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég keypti það á Flórída fyrir tveimur árum síðan. Ég sá það í verslunarmiðstöð og gekk síðan heilan hring um miðstöðina áður en ég keypti það. Tíska og hönnun 28.4.2005 00:01 Ford með nýtt fyrirtæki Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01 Hannar grifflur í stað vettlinga "Í versluninni er seld íslensk hönnun, aðallega peysur. Ég vinn við að sauma flíkur og sinna afgreiðslunni. Þegar ég var í skóla úti í Danmörku fékk ég mikla reynslu og lærði á atvinnuvélar sem eru ólíkar hefðbundnum saumavélum. Ég sótti um þetta starf stuttu eftir að ég kom heim frá Danmörku og fékk það. Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01 Klassaskyrtur í kúrekastíl Víða sjást angar af henni, belti með stórum sylgjum, flottir kúrekahattar. Það vantar aðeins upp á að leðurvestin nái að festa sig í sessi en skyrturnar eru sko aldeilis komnar -- og þær eru komnar til að vera næsta misserið. Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01 Uppáhaldspeysan alltaf jafn flott Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01 Rosina ný hátískuborg? Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Tíska og hönnun 16.4.2005 00:01 Ekkert land eins flott í laginu Úrsmiðurinn Rúnar I. Hannah hefur tekið þátt í því að glæða verslun á Laugaveginum lífi með úraverslun sinni Úr að ofan en nýjasta afrek kappans var að vinna annan hluta af hönnunarkeppni Henson þar sem hann hannaði mjög þjóðernislegan Henson bol. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01 Ný verslun með leðurfatnað Verslunin Mona býður upp á fatnað og töskur úr sérvöldu leðri frá Ítalíu, en fyrirtækið Mona var stofnað í Belgrad í fyrrum Júgóslavíu og selur vörur í fjölmörgum löndum. Íslenskir hönnuðir eru líka með vörur í versluninni. Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01 Féll fyrir dönskum stígvélum Blaðakona hittir aldeilis vel á Ingu Maríu Valdimarsdóttur leikkonu þegar hún hringir í hana og vill fá að hnýsast aðeins í fataskápinn hennar. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01 Áberandi gleraugu eða ósýnileg Gleraugu er eitt af því sem tekur breytingum. Þar gætir tískunnar eins í flestu öðru sem við höfum í kringum okkur. Daníel Edelstein, sem rekur gleraugnaverslunina Augun okkar í Hagkaupshúsinu í Skeifunni, fylgist með stefnum og straumum. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Mona komin til Íslands Verslunin sérhæfir sig í vörum úr ítölsku leðri. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Vinsælar og náttúrulegar vörur Fyrirtækið Ljós og ilmur ehf. opnaði seint á síðasta ári og selur ýmsar vörur fyrir heimilið og gjafavöru, svo sem ilmkerti, reykelsi og slökunartónlist. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Forca Italia Úr Háborg tískunnar Bergþór Bjarnason skrifar frá París Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Beckham verst klæddur Fótboltastjarnan er greinilega að missa tískuvitið. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 Stone í vanda stödd Gæti misst samning við Gap út af aldri. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 94 ›
Herratískan heillar "Mér finnst karlmannsfatnaður bara skemmtilegri,“ segir hin tvítuga Aníta Hirlekar sem nýverið fór að selja fatahönnun sína í versluninni KVK á Laugaveginum. Aníta er búsett á Akureyri og hannar bara karlmannsföt sem þykir ansi óvanalegt fyrir stúlku á hennar aldri enda mun fleiri sem snúa sér fyrst og fremst að hönnun kvennmannsfatnaðar. Tíska og hönnun 31.8.2006 08:30
Gengur aldrei í bleiku Erna Hrönn Ólafsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Bermúda, getur ekki gert upp á milli uppáhaldseyrnalokkanna sinna og uppáhaldsúlpunnar, sem eru hvort tveggja algjörlega ómissandi. Tíska og hönnun 11.8.2005 00:01
Eins og saumaður utan um mig María Sigrún Hilmarsdóttir sjónvarpsfréttakona er dálítið fatafrík og í fataskápnum hennar er að finna ýmislegt sniðugt þó að einn kjóll standi upp úr.</font /></b /> Tíska og hönnun 14.7.2005 00:01
Pjúra íslensk hönnun Í versluninni Pjúra við Ingólfsstræti 8 er seld falleg íslensk hönnun á viðráðanlegu verði. </font /></b /> Tíska og hönnun 14.7.2005 00:01
Heitustu matardiskarnir í dag Piero Fornasetti hannaði matardiska sem eru geysivinsælir en andlit sömu konunnar kemur fyrir á þeim öllum í mismunandi útfærslum.</font /></b /> Tíska og hönnun 14.7.2005 00:01
"Í sandölum og ermalausum bol" Sandalar og bolir eru ómissandi hluti sumarsins Tíska og hönnun 22.6.2005 00:01
Allir jafnir í fataskápnum Grétar Sigfinnur Sigurðsson, fótboltamaður í Val, gerir ekki upp á milli flíkanna í fataskápnum sínum og gæti ekki lifað án sokkanna. Tíska og hönnun 22.6.2005 00:01
Hver einasta flík er einstök Kristín Kristjánsdóttir hefur hannað föt frá því hún man eftir sér. Nú hannar hún og selur eigin hönnun undir merkinu RYK Tíska og hönnun 15.6.2005 00:01
Einstakar flíkur á einstakar konur Boutique Bella klæðir konur á öllum aldri. Sígildar flíkur eru í öndvegi í versluninni. </font /></b /> Tíska og hönnun 15.6.2005 00:01
Kvartbuxur það heitasta í sumar Egill Gilzenegger Einarsson, einkaþjálfari og meðlimur í kallarnir.is, er afskaplega hrifinn af kvartbuxum í sumar og er búinn að kaupa sér ökklasokka til að fullkomna heildar"lúkkið". Tíska og hönnun 15.6.2005 00:01
Gaman að breyta og bæta Flestir þekkja Ylfu Lind Gylfadóttur úr Idol-keppninni síðustu en þar vakti hún athygli fyrir óvenjulega og flotta rödd. Fæstir vita þó að Ylfa er algjör kjólakona og ansi handlagin þegar hún tekur sig til. Tíska og hönnun 30.5.2005 00:01
Músafjölskylda í Afgananum Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri er nýkomin úr ferð um Snæfellsnes þar sem hún klæddist "mosfellska lúkkinu" og var púkalegri en innfæddir. Hún er samt mikið fyrir falleg föt. Tíska og hönnun 19.5.2005 00:01
Trommari með Texas-hatt Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Hraun og starfsmaður í Dressmann, á mikið af fötum og á erfitt með að gera upp á milli þeirra </font /></b /> Tíska og hönnun 19.5.2005 00:01
Fékk uppáhaldsflíkina í skiptum Freyja Valsdóttir, barþjónn á Kaffibrennslunni, á nóg af fötum en kaupir oftast notuð föt í Spútnik, Rauða kross-búðinni og Kolaportinu þar sem hægt er að gera kjarakaup. Tíska og hönnun 13.5.2005 00:01
Veik fyrir hvítum fötum Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona á gullhælaskó sem eru einstakir í veröldinni. </font /></b /> Tíska og hönnun 4.5.2005 00:01
Gerði góð kaup á Flórída "Ég átti í miklum erfiðleikum með að finna eitthvað sem er algjörlega ómissandi í fataskápnum mínum en fann loksins pils sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég keypti það á Flórída fyrir tveimur árum síðan. Ég sá það í verslunarmiðstöð og gekk síðan heilan hring um miðstöðina áður en ég keypti það. Tíska og hönnun 28.4.2005 00:01
Hannar grifflur í stað vettlinga "Í versluninni er seld íslensk hönnun, aðallega peysur. Ég vinn við að sauma flíkur og sinna afgreiðslunni. Þegar ég var í skóla úti í Danmörku fékk ég mikla reynslu og lærði á atvinnuvélar sem eru ólíkar hefðbundnum saumavélum. Ég sótti um þetta starf stuttu eftir að ég kom heim frá Danmörku og fékk það. Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01
Klassaskyrtur í kúrekastíl Víða sjást angar af henni, belti með stórum sylgjum, flottir kúrekahattar. Það vantar aðeins upp á að leðurvestin nái að festa sig í sessi en skyrturnar eru sko aldeilis komnar -- og þær eru komnar til að vera næsta misserið. Tíska og hönnun 20.4.2005 00:01
Rosina ný hátískuborg? Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Tíska og hönnun 16.4.2005 00:01
Ekkert land eins flott í laginu Úrsmiðurinn Rúnar I. Hannah hefur tekið þátt í því að glæða verslun á Laugaveginum lífi með úraverslun sinni Úr að ofan en nýjasta afrek kappans var að vinna annan hluta af hönnunarkeppni Henson þar sem hann hannaði mjög þjóðernislegan Henson bol. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01
Ný verslun með leðurfatnað Verslunin Mona býður upp á fatnað og töskur úr sérvöldu leðri frá Ítalíu, en fyrirtækið Mona var stofnað í Belgrad í fyrrum Júgóslavíu og selur vörur í fjölmörgum löndum. Íslenskir hönnuðir eru líka með vörur í versluninni. Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01
Féll fyrir dönskum stígvélum Blaðakona hittir aldeilis vel á Ingu Maríu Valdimarsdóttur leikkonu þegar hún hringir í hana og vill fá að hnýsast aðeins í fataskápinn hennar. </font /></b /> Tíska og hönnun 13.4.2005 00:01
Áberandi gleraugu eða ósýnileg Gleraugu er eitt af því sem tekur breytingum. Þar gætir tískunnar eins í flestu öðru sem við höfum í kringum okkur. Daníel Edelstein, sem rekur gleraugnaverslunina Augun okkar í Hagkaupshúsinu í Skeifunni, fylgist með stefnum og straumum. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Mona komin til Íslands Verslunin sérhæfir sig í vörum úr ítölsku leðri. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Vinsælar og náttúrulegar vörur Fyrirtækið Ljós og ilmur ehf. opnaði seint á síðasta ári og selur ýmsar vörur fyrir heimilið og gjafavöru, svo sem ilmkerti, reykelsi og slökunartónlist. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01
Beckham verst klæddur Fótboltastjarnan er greinilega að missa tískuvitið. Tíska og hönnun 7.4.2005 00:01