Viðskipti erlent Coca Cola hættir við auglýsingaherferð eftir að hafa vitnað í Mein Kampf Coca Cola hætti við auglýsingaherferð Twitter eftir að vefmiðillinn Gawker fékk Coca Cola til að vitna í bókarina Mein Kampf eftir Adolf Hitler. Viðskipti erlent 6.2.2015 10:09 RadioShack sækir um gjaldþrotaskipti Nærri því ein öld er liðin frá því að fyrsta raftækjaverslun RadioShack var opnuð. Viðskipti erlent 5.2.2015 23:17 Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. Viðskipti erlent 5.2.2015 13:45 36 smokkar kosta á við dýran snjallsíma Efnahagskrísan í Venesúela hefur áhrif á kynlíf fólks. Viðskipti erlent 4.2.2015 16:50 Hagnaður Walt Disney jókst um tæp 20 prósent Hagnaður afþreyingarfyrirtækisins Walt Disney jókst um 19 prósent, í 2,2 milljarða dala á síðasta rekstrarfjórðungi. Viðskipti erlent 4.2.2015 12:51 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. Viðskipti erlent 4.2.2015 00:01 Standard & Poor's greiðir bætur fyrir uppskrúfað lánshæfismat Standard & Poor's greiðir bandarískum stjórnvöldum bætur fyrir of háar lánshæfieinkunnir á árunum 2004 til 2007. Viðskipti erlent 3.2.2015 16:14 Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. Viðskipti erlent 3.2.2015 14:15 Raunverulegir peningar settir í ný Monopoly spil Frakkar fagna 80 ára afmæli Monopoly með allt að þriggja milljóna verðlaunafé. Viðskipti erlent 3.2.2015 13:30 BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. Viðskipti erlent 3.2.2015 13:14 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. Viðskipti erlent 3.2.2015 11:55 Lars Christensen býst við frekari fjármagnshöftum í Rússlandi Lars Christensen, hagfræðingur Danske Bank, segir frekara fall rúblunnar myndi koma þarlendum fyrirtækjum í vanda vegna erlendra lána. Viðskipti erlent 2.2.2015 15:35 Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna í fimm ár Bandaríkjamenn gerðu jólakaupin snemma á síðasta ári og því drógust neyslútgjöld saman í desember. Viðskipti erlent 2.2.2015 15:00 Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. Viðskipti erlent 2.2.2015 14:59 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. Viðskipti erlent 2.2.2015 14:33 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. Viðskipti erlent 2.2.2015 13:36 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. Viðskipti erlent 2.2.2015 11:50 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. Viðskipti erlent 2.2.2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. Viðskipti erlent 2.2.2015 09:43 Afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins Talið er aðgerðirnar muni hjálpa allt að 60.000 Króötum. Viðskipti erlent 1.2.2015 10:46 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. Viðskipti erlent 31.1.2015 12:00 Primera segir upp öllum flugliðum í Svíþjóð Íslenska flugfélagið Primera hefur sagt upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum í Svíþjóð í kjölfar þess að bækistöðinni á Arlanda flugvellinum í Stokkhólmi hefur verið lokað. Viðskipti erlent 30.1.2015 13:14 Google hagnaðist um 587 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi Fyrirtækið skilaði ársfjórðungsuppgjöri í gær, sem var þó eylítið undir væntingum. Viðskipti erlent 30.1.2015 10:50 Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 28.1.2015 14:04 Apple Watch á markað í apríl Fyrsta snjallúr tæknirisans var kynnt í september, en talið er að sala þess muni ganga vel. Viðskipti erlent 28.1.2015 13:08 H&M opnar 400 nýjar verslanir á árinu Sænski fatarisinn mun hefja innreið sína á markað í fjölda nýrra landa. Viðskipti erlent 28.1.2015 11:07 Apple setur met í hagnaði Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gefið út tölur yfir hagnað á fyrsta ársfjórðungi og er hann átján milljarðar bandaríkjadala. Viðskipti erlent 28.1.2015 08:02 Notendur geta birt myndskeið sín á Twitter Hægt er að birta allt að 30 sekúndna löng myndskeið. Viðskipti erlent 28.1.2015 07:26 Yahoo færir eignarhlut í Alibaba í sérstakt félag Færa verðmætan hlut beint í hendurnar á hluthöfum. Viðskipti erlent 27.1.2015 23:18 Facebook segist ekki hafa orðið fyrir árás Bilun í höfuðstöðvum fyrirtækisins er sögð hafa ollið því að hann lá niðri í 40 mínútur snemma í morgun. Viðskipti erlent 27.1.2015 14:18 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 334 ›
Coca Cola hættir við auglýsingaherferð eftir að hafa vitnað í Mein Kampf Coca Cola hætti við auglýsingaherferð Twitter eftir að vefmiðillinn Gawker fékk Coca Cola til að vitna í bókarina Mein Kampf eftir Adolf Hitler. Viðskipti erlent 6.2.2015 10:09
RadioShack sækir um gjaldþrotaskipti Nærri því ein öld er liðin frá því að fyrsta raftækjaverslun RadioShack var opnuð. Viðskipti erlent 5.2.2015 23:17
Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. Viðskipti erlent 5.2.2015 13:45
36 smokkar kosta á við dýran snjallsíma Efnahagskrísan í Venesúela hefur áhrif á kynlíf fólks. Viðskipti erlent 4.2.2015 16:50
Hagnaður Walt Disney jókst um tæp 20 prósent Hagnaður afþreyingarfyrirtækisins Walt Disney jókst um 19 prósent, í 2,2 milljarða dala á síðasta rekstrarfjórðungi. Viðskipti erlent 4.2.2015 12:51
Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. Viðskipti erlent 4.2.2015 00:01
Standard & Poor's greiðir bætur fyrir uppskrúfað lánshæfismat Standard & Poor's greiðir bandarískum stjórnvöldum bætur fyrir of háar lánshæfieinkunnir á árunum 2004 til 2007. Viðskipti erlent 3.2.2015 16:14
Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. Viðskipti erlent 3.2.2015 14:15
Raunverulegir peningar settir í ný Monopoly spil Frakkar fagna 80 ára afmæli Monopoly með allt að þriggja milljóna verðlaunafé. Viðskipti erlent 3.2.2015 13:30
BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. Viðskipti erlent 3.2.2015 13:14
Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. Viðskipti erlent 3.2.2015 11:55
Lars Christensen býst við frekari fjármagnshöftum í Rússlandi Lars Christensen, hagfræðingur Danske Bank, segir frekara fall rúblunnar myndi koma þarlendum fyrirtækjum í vanda vegna erlendra lána. Viðskipti erlent 2.2.2015 15:35
Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna í fimm ár Bandaríkjamenn gerðu jólakaupin snemma á síðasta ári og því drógust neyslútgjöld saman í desember. Viðskipti erlent 2.2.2015 15:00
Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. Viðskipti erlent 2.2.2015 14:59
Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. Viðskipti erlent 2.2.2015 14:33
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. Viðskipti erlent 2.2.2015 13:36
Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. Viðskipti erlent 2.2.2015 11:50
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. Viðskipti erlent 2.2.2015 11:35
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. Viðskipti erlent 2.2.2015 09:43
Afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins Talið er aðgerðirnar muni hjálpa allt að 60.000 Króötum. Viðskipti erlent 1.2.2015 10:46
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. Viðskipti erlent 31.1.2015 12:00
Primera segir upp öllum flugliðum í Svíþjóð Íslenska flugfélagið Primera hefur sagt upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum í Svíþjóð í kjölfar þess að bækistöðinni á Arlanda flugvellinum í Stokkhólmi hefur verið lokað. Viðskipti erlent 30.1.2015 13:14
Google hagnaðist um 587 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi Fyrirtækið skilaði ársfjórðungsuppgjöri í gær, sem var þó eylítið undir væntingum. Viðskipti erlent 30.1.2015 10:50
Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 28.1.2015 14:04
Apple Watch á markað í apríl Fyrsta snjallúr tæknirisans var kynnt í september, en talið er að sala þess muni ganga vel. Viðskipti erlent 28.1.2015 13:08
H&M opnar 400 nýjar verslanir á árinu Sænski fatarisinn mun hefja innreið sína á markað í fjölda nýrra landa. Viðskipti erlent 28.1.2015 11:07
Apple setur met í hagnaði Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gefið út tölur yfir hagnað á fyrsta ársfjórðungi og er hann átján milljarðar bandaríkjadala. Viðskipti erlent 28.1.2015 08:02
Notendur geta birt myndskeið sín á Twitter Hægt er að birta allt að 30 sekúndna löng myndskeið. Viðskipti erlent 28.1.2015 07:26
Yahoo færir eignarhlut í Alibaba í sérstakt félag Færa verðmætan hlut beint í hendurnar á hluthöfum. Viðskipti erlent 27.1.2015 23:18
Facebook segist ekki hafa orðið fyrir árás Bilun í höfuðstöðvum fyrirtækisins er sögð hafa ollið því að hann lá niðri í 40 mínútur snemma í morgun. Viðskipti erlent 27.1.2015 14:18