

Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi.
Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu gagna um þróun atvinnuleysis í landinu.
Kynningarfundur á nýjum spjaldtölvum tölvurisans Apple verður haldinn klukkan sex að íslenskum tíma. Hægt er að sjá kynninguna hér.
Á þriðja fjórðungi ársins skilaði Bandaríska streymisveitan Netflix rúmlega 32 milljóna dala hagnaði sem samsvarar 3,8 milljörðum íslenskra króna. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa rokið upp á árinu.
Nokia hefur kynnt fyrstu spjaldsímana (e. phablets), sem eru óvenjustórir símar. Í leiðinni kynnti Nokia einnig fyrstu spjaldtölvu sína.
Instagram er loksins komið á Windows síma í gegnum Nokia Lumia síma.
Það er einfalt mál að búa til ódýra og góða smásjá með snjallsímum. Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa slíka smásjá.
Notendur í vandræðum með stöðuuppfærslur, skilaboðasendingar og komast ekki inn á síðurnar sínar.
Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini tölvanna. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum.
Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum.
Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á 885.000 bifreiðum fyrirtækisins.
Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember.
Könnun í þeim hundrað fyrirtækjum sem vaxið hafa hraðast á nýmarkaðssvæðum sýnir leynd og spillingu.
Til stendur að byggja Avatar-heim í Disneylandi í Bandaríkjunum. Heimurinn verður með fljótandi og breytilegum fjöllum og gerviplöntum sem sýnast gefa frá sér náttúrulega birtu.
Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót.
Nýr olíu- og orkumálaráðherra Noregs kemur úr Framfaraflokknum, heitir Tord Lien, og býr í Þrándheimi. Fyrstu viðbrögð olíugeirans eru að fagna skipan hans.
Tölvurisinn Apple hefur birt ljósmyndir af líkani af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins sem eru í byggingu.
Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana.
Faðir hlaupbangsanna, Hans Riegel, yfirmaður þýska nammifyrirtækisins Haribo er látinn, 90 ára að aldri.
Forstjóri segist eiga von á því að tekjur fyrirtækisins nái 200 milljörðum dala fyrir árið 2020.
Ný rannsókn gerð við Kölnarháskóla. Helmingur bíógesta fékk popp og hinir sugu sykurmola.
Yfirmenn hjá Snapchat hafa játað að hafa afhent lögregluyfirvöldum óopnuð snapchat-skilaboð í nokkur skipti á síðastliðnu ári.
Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna.
Hlutabréf í Bandaríkjunum féllu þegar markaðir opnuðu í morgun. Standard og Poor‘s hlutabréfavísitalan og Dow Jones féllu báðar um hálft prósent.
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu.
Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara.
Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi
Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru.
Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent.