12.000 manns sagt upp 11. febrúar 2014 11:12 Næststærsti banki Bretlands, Barclays, sér fram á að segja upp á bilinu 10.000 til 12.000 starfsmönnum eftir að síðasta ársfjórðungsuppgjör sýndi fram á að hagnaður bankans hafði dregist saman um 86% milli fjórðunga. Líkur eru dregnar að því að um 7000 manns verði sagt upp á Bretlandseyjum en starfsfólk bankans telur ríflega 140.000 á heimsvísu. Stjórnendum verður einnig fækkað um rúmlega 820 og þrátt fyrir að margir helstu forkólfa bankans hafi lýst því yfir að þeir muni ekki þiggja bónusgreiðslur fyrir síðasta ár hefur heildarupphæð þeirra til yfirstjórnenda bankans aukist um 10% á milli ára. Heildarbónusgreiðslur munu því nema um 2.4 milljörðum punda eða um 4.500 milljörðum íslenskra króna. Lesa má meira um málið á vef Reuters. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Næststærsti banki Bretlands, Barclays, sér fram á að segja upp á bilinu 10.000 til 12.000 starfsmönnum eftir að síðasta ársfjórðungsuppgjör sýndi fram á að hagnaður bankans hafði dregist saman um 86% milli fjórðunga. Líkur eru dregnar að því að um 7000 manns verði sagt upp á Bretlandseyjum en starfsfólk bankans telur ríflega 140.000 á heimsvísu. Stjórnendum verður einnig fækkað um rúmlega 820 og þrátt fyrir að margir helstu forkólfa bankans hafi lýst því yfir að þeir muni ekki þiggja bónusgreiðslur fyrir síðasta ár hefur heildarupphæð þeirra til yfirstjórnenda bankans aukist um 10% á milli ára. Heildarbónusgreiðslur munu því nema um 2.4 milljörðum punda eða um 4.500 milljörðum íslenskra króna. Lesa má meira um málið á vef Reuters.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira