Viðskipti erlent British Airways tapa sem aldrei fyrr Breski flugrisinn British Airways skírði frá mesta tapi í sögu félagsins í dag. Félagið tapaði 531 milljónum sterlingspunda eða rétt tæplega hundrað milljörðum íslenskra króna síðasta reikningsárið sem laik í mars. Viðskipti erlent 21.5.2010 08:39 Veislan á Wall Street stöðvuð Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi nýtt frumvarp sem setur verulegar skorður á fjármálastarfsemi banka, fyrirtækja og félaga í Bandaríkjunum. Samþykktin þykir töluverður sigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta enda málið eitt af stefnumálum hans í síðustu kosningum. Viðskipti erlent 21.5.2010 08:33 Álverðið lækkar mikið, komið undir 2.000 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli hefur hríðfallið undanfarin mánuð og er nú komið undir 2.000 dollara á tonnið. Verðið m.v. þriggja mánaða framvirka saminga stendur nú í 1,997 dollurum á tonnið. Hefur verðið ekki verið lægra í ár síðan í febrúar. Viðskipti erlent 20.5.2010 10:47 Angela Merkel veldur dýfu á evrópskum mörkuðum Sú ákvörðun stjórnar Angelu Merkel kanslara Þýskalands að banna ákveðnar tegundir af skortstöðum á þýska markaðinum hefur valdið því að hlutabréfamarkaðir um alla Evrópu byrja daginn í frjálsu falli. Viðskipti erlent 19.5.2010 09:25 Dönsk flugfélög fá ríkisábyrgð vegna öskunnar Dönsk flugfélög og ferðaskrifstofur munu fá ríkisábyrgð á þeim lánum sem þau þurfa að taka eftir skaðann sem askan frá gosinu í Eyjafjallajökli hefur valdið þeim. Viðskipti erlent 18.5.2010 14:44 ESB þrengir reglur um fjárfestingar- og vogunarsjóði Löndin innan ESB eru sammála um þörfina á því að herða og þrengja reglurnar um starfsemi fjárfestingar- og vogunarsjóða innan landamæra sambandsins. Fjármálaráðherrar ESB hafa samþykkt að unnið skuli að nýjum reglum um þessa sjóði og að þær eigi að lögfesta árið 2012. Viðskipti erlent 18.5.2010 13:01 Verkfalli lokið hjá Carlsberg, Danir fá ölið sitt Verkfalli 1.100 starfsmanna Carlsberg brugghússins í Danmörku lauk í morgun. Starfsmennirnir hófu vinnu um hádegisbilið og Danir fá nú að nýju Carlsberg og Tuborg ölið sitt. Viðskipti erlent 18.5.2010 11:15 Svissneskur franki ekki lengur flóttaleið í óvissuástandi Sókn alþjóðlegra fjárfesta í gjaldmiðlana Kanadadollar og jen er hefðbundin flóttaleið í óvissuástandi, en svissnenskur franki er vanalega einnig í þeim hópi. Nú hafa fjárfestar forðast hann vegna tengsla við Evrópu. Viðskipti erlent 18.5.2010 08:29 Prófessor líkir Grikklandi við Lehman Efnahagsvandi Grikkja, Portúgals og Spánar mun ganga af evrunni dauðri. Þetta segir breski hagsöguprófessorinn Niall Ferguson í grein í nýjasta hefti vikuritsins Newsweek. Viðskipti erlent 18.5.2010 00:01 Miðlarar veðja á að evran veikist áfram Gengi evrunnar gagnvart dollaranum hefur ekki verið veikara í fjögur ár. Gjaldeyrismiðlarar veðja á að gengið muni veikjast enn frekar en fram kemur á Bloomberg fréttaveitunni að verðið fyrir að tryggja sig gegn frekari veikingu evrunnar hefur ekki verið hærra í sjö ár. Viðskipti erlent 17.5.2010 10:01 Verkfall áfram hjá Carlsberg, bjórþurrkur hjá Dönum Meiri harka er nú hlaupin í verkfallsaðgerðir starfsmanna brugghússins Carlsberg í Danmörku en starfsmennirnir samþykktu að halda verkfalli sínu áfram á stórum fundi í morgun. Danskar verslanir og krár eru að verða uppiskroppa með Carlsberg og Tuborg bjóra. Viðskipti erlent 17.5.2010 09:17 Olíuverð lækkar hratt, tunnan fór undir 70 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka á töluverðum hraða og fór í morgun undir 70 dollara á tunnuna. Verðið stendur nú í rétt rúmum 70 dollurum. Það er einkum ótryggur efnahagur í Evrópu sem veldur þessum lækkunum. Viðskipti erlent 17.5.2010 08:20 Schwarzenegger boðar niðurskurð Arnold Schwarzenegger, fylkisstjóri í Kaliforníu, boðar stórfelldan niðurskurð við gerð fjárlaga fylkisins. Viðskipti erlent 16.5.2010 09:37 Breskir bankar banna notkun 500 evra seðils Breskir bankar og gjaldmiðlasalar hafa hætt að nota, eða skipta, 500 evra seðlum. Ástæðan er sú að lögregluyfirvöld hafa upplýst að 9 og hverjum 10 slíkum seðlum sem eru í umferð eru notaðir af glæpamönnum. Viðskipti erlent 15.5.2010 09:03 Málsókn gegn Actavis í Bandaríkjunum Breska lyfjafyrirtækið Shire hefur tilkynnt að dótturfélag þess í Bandaríkjunum hafi höfðað mál gegn Actavis Elizabeth og Actavis Inc. þar í landi. Shire ákærir Actavis fyrir að hafa brotið gegn þremur einkaleyfum sínum á framleiðslu ofvirknilyfsins Intuniv. Viðskipti erlent 14.5.2010 11:05 Sex bankar á Wall Street í sigti saksóknara Sex stórir bankar á Wall Street eru nú í sigti saksóknara í New York sem fyrirskipað hefur víðtæka glæparannsókn gegn þeim. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum. Viðskipti erlent 14.5.2010 09:01 Reyndi fjársvik í Landsbankanum, dæmdur í fangelsi Breski viðskiptamaðurinn og fjársvikarinn Peter Guestyn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í dag fyrir dómi í London. Meðal ákæruliða gegn honum var tilraun til að svíkja 70 milljónir dollara, eða rúmlega 9 milljarða kr. í Landsbankanum árið 2005. Viðskipti erlent 12.5.2010 15:14 Jóni Ásgeiri stefnt fyrir dómstól í New York Skilanefnd Glitnis hefur stefnt sjö aðaleigendum og stjórnendum bankans fyrir dómstól í New York vegna 2 milljarða dala kröfu. Upphæðin nemur um 260 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi bandaríkjadals í dag. Viðskipti erlent 11.5.2010 22:20 Óróinn á mörkuðum veldur metverði á gulli Heimsmarkaðsverð á gulli fór í 1.218,5 dollara únsan í New York núna eftir hádegið og hefur verðið aldrei verið hærri í sögunni. Það er óróinn sem nú ríkir á mörkuðum vegna skuldavanda Evrópuríkja sem veldur þessari miklu hækkun á gullinu. Viðskipti erlent 11.5.2010 13:58 Yfir 60 milljarða viðsnúningur hjá Lego í Danmörku Kirkbi A/S móðurfélag leikfangarisans Lego í Danmörku skilaði hagnaði upp á 2,4 milljarða danskra kr. á síðasta ári. Árið áður nam tapið af rekstrinum 550 miljónum danskra kr. og er þetta því viðsnúningur upp á tæplega 3 milljarða danskra kr. eða um 64 milljarða kr. á mili áranna. Viðskipti erlent 11.5.2010 13:23 Grikkland biður um fyrsta hlutann af lánapakkanum Gríska ríkisstjórnin mun í dag fara formlega fram á að fá greiddan fyrsta hlutann, eða 20 milljarða evra, af lánapakka ESB/AGS upp á 110 milljarða evra sem veita á landinu. Þetta er haft eftir heimildarmanni í gríska fjármálaráðuneytinu í frétt á fréttastofunni ritzau um málið. Viðskipti erlent 11.5.2010 11:21 Hagnaður Carlsberg langt umfram væntingar Carlsberg, stærsta brugghús Danmerkur, skilaði hagnaði upp á 471 milljón danskra kr. eða rúmlega 10 milljörðum kr. eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi árs. Þessi hagnaður er langt umfram væntingar sérfræðinga sem töldu að tap upp á 54 milljónir danskra kr. yrði á rekstrinum. Viðskipti erlent 11.5.2010 08:36 Bandaríski markaðurinn í uppsveiflu Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn hóf daginn með töluverði uppsveiflu og fylgir þar með í fótspor Evrópu í morgun og Asíu í nótt. Ástæðan er risavaxinn neyðarsjóður upp á 759 milljarða evra sem ESB samþykkti í nótt. Viðskipti erlent 10.5.2010 14:31 Seðlabankar Evrópu virkja „kjarnorkubombulausnina" Seðlabankar á evrusvæðinu í Evrópu hafa ekki verið að eyða neinum tíma í hangs og kaupa nú í risaskömmtum ríkisskuldabréf Grikklands, Spánar og Portúgals. Þetta er það sem sérfræðingar hafa kallað „kjarnorkubombulausnina" það er síðasta tilraunin til að koma í veg fyrir að gríska kreppan smitist yfir í önnur evrulönd. Viðskipti erlent 10.5.2010 13:14 Silvio Berlusconi segist hafa bjargað evrunni Ef Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefði ekki notið við væri neyðarsjóður ESB enn ekki orðin staðreynd og markaðir áfram í uppnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ítalska forsætisráðuneytinu í dag. Viðskipti erlent 10.5.2010 12:11 Eyjafjallajökull: Flugfarþegum fækkaði um 23% í Bretlandi Félagið BAA, sem rekur tvo af stærstu flugvöllum Bretlands, Heathrow og Stansted, segir að flugfarþegum um þessa velli hefði fækkað um tæp 23% í apríl miðað við sama mánuði í fyrra. Ástæðan er askan frá gosinu í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 10.5.2010 10:35 Hrun Grikklands blásið af, vextir lækka um 13 prósentustig Skuldabréfamarkaðir Evrópu eru á leið í eðlilegt ástand eftir að tilkynnt var um 750 milljarða evra neyðarsjóð ESB. Vextir á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára hafa lækkað í morgun um 13 prósentustig og eru komnir í 4,98%. Viðskipti erlent 10.5.2010 09:30 Sjaldan ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn Það hefur sjaldan verið ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn. Verðið á gistingunni lækkaði verulega í fyrra og sú þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári. Viðskipti erlent 10.5.2010 08:26 Risavaxinn neyðarsjóður ESB hleypir lífi í markaði Risavaxinn neyðarsjóður sem yfirstjórn ESB samþykkti í nótt hefur hleypt miklu lífi í markaðina í Evrópu í morgun. Vísitölur þeirra hafa hækkað á bilinu 3,5 til 5% í fyrstu viðskiptum. Viðskipti erlent 10.5.2010 07:52 Ekkert bendir til að árás hafi verið gerð á markaðinn Engar sannanir eru fyrir því að tölvuþrjótar séu ábyrgir fyrir hinu gríðarlega falli sem varð á bandaríska hlutabréfamarkaðinum á fimmtudaginn var. Viðskipti erlent 9.5.2010 15:00 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 334 ›
British Airways tapa sem aldrei fyrr Breski flugrisinn British Airways skírði frá mesta tapi í sögu félagsins í dag. Félagið tapaði 531 milljónum sterlingspunda eða rétt tæplega hundrað milljörðum íslenskra króna síðasta reikningsárið sem laik í mars. Viðskipti erlent 21.5.2010 08:39
Veislan á Wall Street stöðvuð Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi nýtt frumvarp sem setur verulegar skorður á fjármálastarfsemi banka, fyrirtækja og félaga í Bandaríkjunum. Samþykktin þykir töluverður sigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta enda málið eitt af stefnumálum hans í síðustu kosningum. Viðskipti erlent 21.5.2010 08:33
Álverðið lækkar mikið, komið undir 2.000 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli hefur hríðfallið undanfarin mánuð og er nú komið undir 2.000 dollara á tonnið. Verðið m.v. þriggja mánaða framvirka saminga stendur nú í 1,997 dollurum á tonnið. Hefur verðið ekki verið lægra í ár síðan í febrúar. Viðskipti erlent 20.5.2010 10:47
Angela Merkel veldur dýfu á evrópskum mörkuðum Sú ákvörðun stjórnar Angelu Merkel kanslara Þýskalands að banna ákveðnar tegundir af skortstöðum á þýska markaðinum hefur valdið því að hlutabréfamarkaðir um alla Evrópu byrja daginn í frjálsu falli. Viðskipti erlent 19.5.2010 09:25
Dönsk flugfélög fá ríkisábyrgð vegna öskunnar Dönsk flugfélög og ferðaskrifstofur munu fá ríkisábyrgð á þeim lánum sem þau þurfa að taka eftir skaðann sem askan frá gosinu í Eyjafjallajökli hefur valdið þeim. Viðskipti erlent 18.5.2010 14:44
ESB þrengir reglur um fjárfestingar- og vogunarsjóði Löndin innan ESB eru sammála um þörfina á því að herða og þrengja reglurnar um starfsemi fjárfestingar- og vogunarsjóða innan landamæra sambandsins. Fjármálaráðherrar ESB hafa samþykkt að unnið skuli að nýjum reglum um þessa sjóði og að þær eigi að lögfesta árið 2012. Viðskipti erlent 18.5.2010 13:01
Verkfalli lokið hjá Carlsberg, Danir fá ölið sitt Verkfalli 1.100 starfsmanna Carlsberg brugghússins í Danmörku lauk í morgun. Starfsmennirnir hófu vinnu um hádegisbilið og Danir fá nú að nýju Carlsberg og Tuborg ölið sitt. Viðskipti erlent 18.5.2010 11:15
Svissneskur franki ekki lengur flóttaleið í óvissuástandi Sókn alþjóðlegra fjárfesta í gjaldmiðlana Kanadadollar og jen er hefðbundin flóttaleið í óvissuástandi, en svissnenskur franki er vanalega einnig í þeim hópi. Nú hafa fjárfestar forðast hann vegna tengsla við Evrópu. Viðskipti erlent 18.5.2010 08:29
Prófessor líkir Grikklandi við Lehman Efnahagsvandi Grikkja, Portúgals og Spánar mun ganga af evrunni dauðri. Þetta segir breski hagsöguprófessorinn Niall Ferguson í grein í nýjasta hefti vikuritsins Newsweek. Viðskipti erlent 18.5.2010 00:01
Miðlarar veðja á að evran veikist áfram Gengi evrunnar gagnvart dollaranum hefur ekki verið veikara í fjögur ár. Gjaldeyrismiðlarar veðja á að gengið muni veikjast enn frekar en fram kemur á Bloomberg fréttaveitunni að verðið fyrir að tryggja sig gegn frekari veikingu evrunnar hefur ekki verið hærra í sjö ár. Viðskipti erlent 17.5.2010 10:01
Verkfall áfram hjá Carlsberg, bjórþurrkur hjá Dönum Meiri harka er nú hlaupin í verkfallsaðgerðir starfsmanna brugghússins Carlsberg í Danmörku en starfsmennirnir samþykktu að halda verkfalli sínu áfram á stórum fundi í morgun. Danskar verslanir og krár eru að verða uppiskroppa með Carlsberg og Tuborg bjóra. Viðskipti erlent 17.5.2010 09:17
Olíuverð lækkar hratt, tunnan fór undir 70 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka á töluverðum hraða og fór í morgun undir 70 dollara á tunnuna. Verðið stendur nú í rétt rúmum 70 dollurum. Það er einkum ótryggur efnahagur í Evrópu sem veldur þessum lækkunum. Viðskipti erlent 17.5.2010 08:20
Schwarzenegger boðar niðurskurð Arnold Schwarzenegger, fylkisstjóri í Kaliforníu, boðar stórfelldan niðurskurð við gerð fjárlaga fylkisins. Viðskipti erlent 16.5.2010 09:37
Breskir bankar banna notkun 500 evra seðils Breskir bankar og gjaldmiðlasalar hafa hætt að nota, eða skipta, 500 evra seðlum. Ástæðan er sú að lögregluyfirvöld hafa upplýst að 9 og hverjum 10 slíkum seðlum sem eru í umferð eru notaðir af glæpamönnum. Viðskipti erlent 15.5.2010 09:03
Málsókn gegn Actavis í Bandaríkjunum Breska lyfjafyrirtækið Shire hefur tilkynnt að dótturfélag þess í Bandaríkjunum hafi höfðað mál gegn Actavis Elizabeth og Actavis Inc. þar í landi. Shire ákærir Actavis fyrir að hafa brotið gegn þremur einkaleyfum sínum á framleiðslu ofvirknilyfsins Intuniv. Viðskipti erlent 14.5.2010 11:05
Sex bankar á Wall Street í sigti saksóknara Sex stórir bankar á Wall Street eru nú í sigti saksóknara í New York sem fyrirskipað hefur víðtæka glæparannsókn gegn þeim. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum. Viðskipti erlent 14.5.2010 09:01
Reyndi fjársvik í Landsbankanum, dæmdur í fangelsi Breski viðskiptamaðurinn og fjársvikarinn Peter Guestyn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í dag fyrir dómi í London. Meðal ákæruliða gegn honum var tilraun til að svíkja 70 milljónir dollara, eða rúmlega 9 milljarða kr. í Landsbankanum árið 2005. Viðskipti erlent 12.5.2010 15:14
Jóni Ásgeiri stefnt fyrir dómstól í New York Skilanefnd Glitnis hefur stefnt sjö aðaleigendum og stjórnendum bankans fyrir dómstól í New York vegna 2 milljarða dala kröfu. Upphæðin nemur um 260 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi bandaríkjadals í dag. Viðskipti erlent 11.5.2010 22:20
Óróinn á mörkuðum veldur metverði á gulli Heimsmarkaðsverð á gulli fór í 1.218,5 dollara únsan í New York núna eftir hádegið og hefur verðið aldrei verið hærri í sögunni. Það er óróinn sem nú ríkir á mörkuðum vegna skuldavanda Evrópuríkja sem veldur þessari miklu hækkun á gullinu. Viðskipti erlent 11.5.2010 13:58
Yfir 60 milljarða viðsnúningur hjá Lego í Danmörku Kirkbi A/S móðurfélag leikfangarisans Lego í Danmörku skilaði hagnaði upp á 2,4 milljarða danskra kr. á síðasta ári. Árið áður nam tapið af rekstrinum 550 miljónum danskra kr. og er þetta því viðsnúningur upp á tæplega 3 milljarða danskra kr. eða um 64 milljarða kr. á mili áranna. Viðskipti erlent 11.5.2010 13:23
Grikkland biður um fyrsta hlutann af lánapakkanum Gríska ríkisstjórnin mun í dag fara formlega fram á að fá greiddan fyrsta hlutann, eða 20 milljarða evra, af lánapakka ESB/AGS upp á 110 milljarða evra sem veita á landinu. Þetta er haft eftir heimildarmanni í gríska fjármálaráðuneytinu í frétt á fréttastofunni ritzau um málið. Viðskipti erlent 11.5.2010 11:21
Hagnaður Carlsberg langt umfram væntingar Carlsberg, stærsta brugghús Danmerkur, skilaði hagnaði upp á 471 milljón danskra kr. eða rúmlega 10 milljörðum kr. eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi árs. Þessi hagnaður er langt umfram væntingar sérfræðinga sem töldu að tap upp á 54 milljónir danskra kr. yrði á rekstrinum. Viðskipti erlent 11.5.2010 08:36
Bandaríski markaðurinn í uppsveiflu Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn hóf daginn með töluverði uppsveiflu og fylgir þar með í fótspor Evrópu í morgun og Asíu í nótt. Ástæðan er risavaxinn neyðarsjóður upp á 759 milljarða evra sem ESB samþykkti í nótt. Viðskipti erlent 10.5.2010 14:31
Seðlabankar Evrópu virkja „kjarnorkubombulausnina" Seðlabankar á evrusvæðinu í Evrópu hafa ekki verið að eyða neinum tíma í hangs og kaupa nú í risaskömmtum ríkisskuldabréf Grikklands, Spánar og Portúgals. Þetta er það sem sérfræðingar hafa kallað „kjarnorkubombulausnina" það er síðasta tilraunin til að koma í veg fyrir að gríska kreppan smitist yfir í önnur evrulönd. Viðskipti erlent 10.5.2010 13:14
Silvio Berlusconi segist hafa bjargað evrunni Ef Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefði ekki notið við væri neyðarsjóður ESB enn ekki orðin staðreynd og markaðir áfram í uppnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ítalska forsætisráðuneytinu í dag. Viðskipti erlent 10.5.2010 12:11
Eyjafjallajökull: Flugfarþegum fækkaði um 23% í Bretlandi Félagið BAA, sem rekur tvo af stærstu flugvöllum Bretlands, Heathrow og Stansted, segir að flugfarþegum um þessa velli hefði fækkað um tæp 23% í apríl miðað við sama mánuði í fyrra. Ástæðan er askan frá gosinu í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 10.5.2010 10:35
Hrun Grikklands blásið af, vextir lækka um 13 prósentustig Skuldabréfamarkaðir Evrópu eru á leið í eðlilegt ástand eftir að tilkynnt var um 750 milljarða evra neyðarsjóð ESB. Vextir á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára hafa lækkað í morgun um 13 prósentustig og eru komnir í 4,98%. Viðskipti erlent 10.5.2010 09:30
Sjaldan ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn Það hefur sjaldan verið ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn. Verðið á gistingunni lækkaði verulega í fyrra og sú þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári. Viðskipti erlent 10.5.2010 08:26
Risavaxinn neyðarsjóður ESB hleypir lífi í markaði Risavaxinn neyðarsjóður sem yfirstjórn ESB samþykkti í nótt hefur hleypt miklu lífi í markaðina í Evrópu í morgun. Vísitölur þeirra hafa hækkað á bilinu 3,5 til 5% í fyrstu viðskiptum. Viðskipti erlent 10.5.2010 07:52
Ekkert bendir til að árás hafi verið gerð á markaðinn Engar sannanir eru fyrir því að tölvuþrjótar séu ábyrgir fyrir hinu gríðarlega falli sem varð á bandaríska hlutabréfamarkaðinum á fimmtudaginn var. Viðskipti erlent 9.5.2010 15:00