Viðskipti erlent

Shakira ákærð fyrir skattsvik

Kólumbíska söngkonan Shakira hefur verið ákærð fyrir skattsvik. Spænsk skattyfirvöld telja að þrátt fyrir búsetuskráningu söngkonunnar á Bahamaeyjum á árunum 2012-2014 hafi hún í raun verið búsett í Barcelona.

Viðskipti erlent

Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi

Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, var látin laus gegn tryggingu í Kanada í gær. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því hún var handtekin, að beiðni Bandaríkjamanna, grunuð um að hafa afvegaleitt banka um ítök Huawei í Íran og þar með þá í hættu á því að brjóta gegn viðskiptaþvingunum.

Viðskipti erlent

Kanada sver af sér tengsl við handtökuna

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að ríkisstjórn hans hafi ekki komið nálægt handtökunni á Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknifyrirtækisins Huawei. Meng var handtekinn á flugvellinum í Vancouver á laugardag.

Viðskipti erlent