Viðskipti erlent Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. Viðskipti erlent 21.11.2018 09:00 Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30 Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 14:11 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 11:15 Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bank Uppljóstrari bar vitni fyrir danskri þingnefnd í dag og segir að á annað hundrað milljarða evra af mögulega illa fengnu fé hafi farið í gegnum Deutsche bank. Viðskipti erlent 19.11.2018 13:17 Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. Viðskipti erlent 19.11.2018 11:17 Facebook sagt rúið öllu trausti Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni. Viðskipti erlent 17.11.2018 08:30 Biðla til Amazon um að stöðva sölu á „sovéskum“ varningi Meðlimir Evrópuþingsins hafa sent forstjóra bandaríska netverslunarrisans Amazon, Jef Bezos, opið bréf þar sem þeir biðja hann um að stöðva sölu fyrirtækisins á varningi undir merkjum Sovétríkjanna sálugu, hamars og sigðar. Viðskipti erlent 16.11.2018 23:19 Segist ekki hafa vitað af tengslum Facebook við fyrirtæki sem beindi spjótum sínum að Soros Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, tók til varna í samtali við blaðamenn í gær þegar hann sagðist ekkert hafa vitað af því að fyrirtæki hans hefði fengið almannatengslafyrirtæki til liðs við sig til að grafa undan gagnrýnendum Facebook. Viðskipti erlent 16.11.2018 12:04 Sker upp herör gegn drukknum flugmönnum Japanska flugfélagið Japan Airlines mun gera flugmönnum sínum að blása í áfengismæla áður en þeir setjast undir stýri. Viðskipti erlent 16.11.2018 10:42 Enn syrtir í álinn hjá Snapchat Verðbréfaeftirlitið á hælum Snap vegna hópmálsóknar ósáttra hluthafa. Snap sakað um að hafa leynt upplýsingum um samkeppnina við Instagram. Notendum miðilsins fækkar og fjárhagsstaðan er sögð afar erfið. Viðskipti erlent 16.11.2018 06:45 Pundið fær að kenna á Brexit-ólgu Gengi breska pundsins hefur fengið að kenna á ólgunni í þarlendum stjórnmálum í dag. Viðskipti erlent 15.11.2018 16:27 Áfram tapar Uber Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:38 Facebook sagt hafa grafið undan gagnrýnendum með því að tengja þá við Soros Facebook réð almannatengslafyrirtæki til þess að reyna að grafa undan gagnrýnendum samfélagsmiðlarisans með því að tengja gagnrýnendurna við milljarðamæringinn George Soros. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:15 Íhuga að draga úr framleiðslu til að stöðva lækkun olíuverðs Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Viðskipti erlent 14.11.2018 15:47 Samdráttur í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn síðan 2015 Svo virðist sem að kólnandi hagkerfi séu víðar en á Íslandi, þar á meðal í Þýskalandi en erlendir fjölmiðlar greina nú frá því að samdráttur mælist nú í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn frá árinu 2015. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:57 Sleppa vélrænum órangútan lausum í London Verslunarkeðjan Iceland ætlar að sleppa vélrænum órangútan lausum á götur Bretlands eftir að jólaauglýsing fyrirtækisins var bönnuð. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:45 Netflix: Barátta Hollywood við algrím Tveir heimar takast á innan Netflix. Annars vegar tækniarmur sem treystir á algrím til að taka veigamiklar ákvarðanir. Hins vegar Hollywood-svið sem þarf að mynda góð tengsl við stórstjörnur og framleiðendur Viðskipti erlent 14.11.2018 10:00 Elliott kallar eftir breytingum hjá Hyundai Vogunarsjóðurinn Elliott Management krefst þess að Huyndai Motors greiði fjárfestum átta milljarða punda og endurskoði allir einingar sem ekki heyri undir kjarnastarfsemi. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:00 Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. Viðskipti erlent 13.11.2018 11:49 Vilja úthýsa mentóli úr vindlingum vestanhafs Matar- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í hyggju að leggja til bann við mentól-sígarettum þar í landi. Viðskipti erlent 12.11.2018 16:24 Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:45 Kaupæði greip netverja sem versluðu fyrir hundrað milljarða á 85 sekúndum Sölumet var sett í netverslunum kínverska verslunarrisans Alibaba í dag er netverjar versluði fyrir einn milljarð dollara, um 120 milljarða króna, á fyrstu 85 sekúndum hins svokallaða „Singles Day“ sem er í dag. Viðskipti erlent 11.11.2018 11:51 Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 10.11.2018 11:00 Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 10.11.2018 10:30 Rekinn fyrir að breyta skólanum í gagnaver Skólastjóri í Kína hefur verið rekinn eftir að upp komst að hann hafði falið fjölda tölva í skólabyggingunni sem notaðar voru til að grafa eftir rafmyntum. Viðskipti erlent 9.11.2018 15:53 Jólaauglýsing Iceland bönnuð í Bretlandi Auglýsingin, sem vekur athygli á umhverfisáhrifum pálmaolíuframleiðslu, þótti of pólitísk. Viðskipti erlent 9.11.2018 11:31 Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:00 Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:30 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. Viðskipti erlent 21.11.2018 09:00
Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30
Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30
Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 14:11
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 11:15
Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bank Uppljóstrari bar vitni fyrir danskri þingnefnd í dag og segir að á annað hundrað milljarða evra af mögulega illa fengnu fé hafi farið í gegnum Deutsche bank. Viðskipti erlent 19.11.2018 13:17
Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. Viðskipti erlent 19.11.2018 11:17
Facebook sagt rúið öllu trausti Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni. Viðskipti erlent 17.11.2018 08:30
Biðla til Amazon um að stöðva sölu á „sovéskum“ varningi Meðlimir Evrópuþingsins hafa sent forstjóra bandaríska netverslunarrisans Amazon, Jef Bezos, opið bréf þar sem þeir biðja hann um að stöðva sölu fyrirtækisins á varningi undir merkjum Sovétríkjanna sálugu, hamars og sigðar. Viðskipti erlent 16.11.2018 23:19
Segist ekki hafa vitað af tengslum Facebook við fyrirtæki sem beindi spjótum sínum að Soros Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, tók til varna í samtali við blaðamenn í gær þegar hann sagðist ekkert hafa vitað af því að fyrirtæki hans hefði fengið almannatengslafyrirtæki til liðs við sig til að grafa undan gagnrýnendum Facebook. Viðskipti erlent 16.11.2018 12:04
Sker upp herör gegn drukknum flugmönnum Japanska flugfélagið Japan Airlines mun gera flugmönnum sínum að blása í áfengismæla áður en þeir setjast undir stýri. Viðskipti erlent 16.11.2018 10:42
Enn syrtir í álinn hjá Snapchat Verðbréfaeftirlitið á hælum Snap vegna hópmálsóknar ósáttra hluthafa. Snap sakað um að hafa leynt upplýsingum um samkeppnina við Instagram. Notendum miðilsins fækkar og fjárhagsstaðan er sögð afar erfið. Viðskipti erlent 16.11.2018 06:45
Pundið fær að kenna á Brexit-ólgu Gengi breska pundsins hefur fengið að kenna á ólgunni í þarlendum stjórnmálum í dag. Viðskipti erlent 15.11.2018 16:27
Áfram tapar Uber Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:38
Facebook sagt hafa grafið undan gagnrýnendum með því að tengja þá við Soros Facebook réð almannatengslafyrirtæki til þess að reyna að grafa undan gagnrýnendum samfélagsmiðlarisans með því að tengja gagnrýnendurna við milljarðamæringinn George Soros. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:15
Íhuga að draga úr framleiðslu til að stöðva lækkun olíuverðs Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Viðskipti erlent 14.11.2018 15:47
Samdráttur í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn síðan 2015 Svo virðist sem að kólnandi hagkerfi séu víðar en á Íslandi, þar á meðal í Þýskalandi en erlendir fjölmiðlar greina nú frá því að samdráttur mælist nú í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn frá árinu 2015. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:57
Sleppa vélrænum órangútan lausum í London Verslunarkeðjan Iceland ætlar að sleppa vélrænum órangútan lausum á götur Bretlands eftir að jólaauglýsing fyrirtækisins var bönnuð. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:45
Netflix: Barátta Hollywood við algrím Tveir heimar takast á innan Netflix. Annars vegar tækniarmur sem treystir á algrím til að taka veigamiklar ákvarðanir. Hins vegar Hollywood-svið sem þarf að mynda góð tengsl við stórstjörnur og framleiðendur Viðskipti erlent 14.11.2018 10:00
Elliott kallar eftir breytingum hjá Hyundai Vogunarsjóðurinn Elliott Management krefst þess að Huyndai Motors greiði fjárfestum átta milljarða punda og endurskoði allir einingar sem ekki heyri undir kjarnastarfsemi. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:00
Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. Viðskipti erlent 13.11.2018 11:49
Vilja úthýsa mentóli úr vindlingum vestanhafs Matar- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í hyggju að leggja til bann við mentól-sígarettum þar í landi. Viðskipti erlent 12.11.2018 16:24
Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:45
Kaupæði greip netverja sem versluðu fyrir hundrað milljarða á 85 sekúndum Sölumet var sett í netverslunum kínverska verslunarrisans Alibaba í dag er netverjar versluði fyrir einn milljarð dollara, um 120 milljarða króna, á fyrstu 85 sekúndum hins svokallaða „Singles Day“ sem er í dag. Viðskipti erlent 11.11.2018 11:51
Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 10.11.2018 11:00
Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 10.11.2018 10:30
Rekinn fyrir að breyta skólanum í gagnaver Skólastjóri í Kína hefur verið rekinn eftir að upp komst að hann hafði falið fjölda tölva í skólabyggingunni sem notaðar voru til að grafa eftir rafmyntum. Viðskipti erlent 9.11.2018 15:53
Jólaauglýsing Iceland bönnuð í Bretlandi Auglýsingin, sem vekur athygli á umhverfisáhrifum pálmaolíuframleiðslu, þótti of pólitísk. Viðskipti erlent 9.11.2018 11:31
Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:00
Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:30