Viðskipti erlent Ætla að flytja níu þúsund störf vegna Brexit Fjármálafyrirtæki munu flýja Bretland á næstu tveimur árum. Viðskipti erlent 8.5.2017 18:04 Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar. Viðskipti erlent 7.5.2017 22:38 Sala Apple-snjallúra eykst Apple seldi 3,5 milljónir snjallúra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Er það aukning um 59 prósent frá síðasta ári þegar 2,2 milljónir snjallúra fyrirtækisins seldust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Strategy Analytics sem Engadget greindi frá í gær. Viðskipti erlent 6.5.2017 07:00 Rísandi sól kínverskra snjallsíma Kínverskir snjallsímar seljast betur en símar Apple og Samsung í heimalandinu. Símarnir eru ódýrari en búnir sama innvolsi. Seljast einnig vel á Indlandi. Viðskipti erlent 6.5.2017 07:00 Eyðum meiri tíma í öppum Snjallsímaeigendur eyða nú meiri tíma í að nota snjallsímaforrit, eða öpp, en áður og nota að meðaltali rúm þrjátíu öpp á hverjum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn greiningarfyrirtækisins App Annie. Viðskipti erlent 5.5.2017 07:00 Markaðir lægri í Bandaríkjunum í kjölfar afkomu Apple Dow Jones hefur lækkað um 0,07 prósent, S&P 500 vísitalan um 0,24 prósent, og Nasdaq Composite um 0,5 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:57 Ætla að ráða þúsundir til að sporna gegn ofbeldisfullu efni Mark Zuckerberg sagði frá því á Facebook að starfsmenn fyrirtækisins hefðu nýverið komið í veg fyrir sjálfsmorð, en væru ekki alltaf svo heppnir. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:01 iPhone sala dregst saman annað árið í röð Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 3.5.2017 12:30 Breytt útlit Youtube Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Viðskipti erlent 3.5.2017 10:22 Kaupþing fái ekki meira en 100 milljónir punda fyrir verslanir sínar Búist við að verslanir Warehouse, Oasis og Coast seljist á minna en hundrað milljónir punda. Viðskipti erlent 30.4.2017 23:47 YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug Viðskipti erlent 29.4.2017 07:00 Hagvöxtur ekki lægri í þrjú ár Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014. Viðskipti erlent 28.4.2017 21:59 Öllum Kiwi-verslunum lokað í Danmörku Keðjan hefur rekið 103 lágvöruverðsverslanir í Danmörku. Viðskipti erlent 28.4.2017 10:41 Hlutabréf í Twitter rjúka upp Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hækkað um 11 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 26.4.2017 15:09 Velgengni Macron styrkti evruna Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Viðskipti erlent 23.4.2017 19:30 GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. Viðskipti erlent 20.4.2017 23:41 Trump-áhrifin jákvæð á fjármálakerfið Hagnaður stærstu banka Bandaríkjanna tók kipp á fyrsta ársfjórðungi. Allar niðurstöður voru yfir væntingum nema hjá Goldman Sachs. Áhrif af Trump og hærri stýrivextir ýttu undir hagstæðari niðurstöðu samkvæmt sérfræðingum. Viðskipti erlent 20.4.2017 07:00 Microsoft losar sig við lykilorð Hægt verður að nota síma til innskráningar inn á Microsoft reikninga. Viðskipti erlent 19.4.2017 14:30 Bein útsending: Atlas V skotið á loft NASA sýnir beint í 360° frá skoti geimflaugarinnar Atlas V. Viðskipti erlent 18.4.2017 14:26 Pundið styrktist eftir tíðindi dagsins Sterlingspundið hefur ekki verið sterkara í um 10 vikur. Viðskipti erlent 18.4.2017 13:26 Fara ótroðnar slóðir með íslenskan bjór á dælum utan á gámi Bjóráhugafólk á Íslandi á von á öðruvísi sendingu af bjór til landsins í sumar. Viðskipti erlent 18.4.2017 10:31 Hagvöxtur mældist 6,9 prósent í Kína Hagvöxtur mældist umfram væntingar hagfræðinga. Viðskipti erlent 18.4.2017 07:00 Tesla-trukkur væntanlegur í haust Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Viðskipti erlent 14.4.2017 22:15 Tölvugæludýrið snýr aftur Hægt er að panta leikfangið frá Japan en stykkið kostar um 2000 krónur. Viðskipti erlent 13.4.2017 14:29 Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Viðskipti erlent 12.4.2017 15:29 Framtíð Toshiba í óvissu Japanska fyrirtækið Toshiba tapaði yfir 500 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum 2016. Viðskipti erlent 11.4.2017 11:23 Uber gert að fara frá Ítalíu Leigubílaþjónustunni Uber hefur verið gert að hætta allri starfsemi á Ítalíu. Reuters greindi frá og sagði dómstól í Róm kveða upp dóm þess efnis þar sem Uber sé ósanngjörn samkeppni við hefðbundna leigubílaþjónustu. Viðskipti erlent 10.4.2017 07:00 Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31 Stórfyrirtæki neita að auglýsa hjá Fox vegna fregna af áreitni O'Reilly Ýmis fyrirtæki hafa ákveðið að auglýsa ekki hjá Fox sjónvarpsfréttastöðinni vegna fregna af kynferðislegri áreitni Bill O'Reilly í garð samstarfskvenna. Viðskipti erlent 4.4.2017 17:51 Kallar eftir róttækum breytingum á efnahag Suður-Afríku Nýr fjármálaráðherra vill umbylta efnahag Suður-Afríku. Viðskipti erlent 1.4.2017 20:22 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Ætla að flytja níu þúsund störf vegna Brexit Fjármálafyrirtæki munu flýja Bretland á næstu tveimur árum. Viðskipti erlent 8.5.2017 18:04
Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar. Viðskipti erlent 7.5.2017 22:38
Sala Apple-snjallúra eykst Apple seldi 3,5 milljónir snjallúra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Er það aukning um 59 prósent frá síðasta ári þegar 2,2 milljónir snjallúra fyrirtækisins seldust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Strategy Analytics sem Engadget greindi frá í gær. Viðskipti erlent 6.5.2017 07:00
Rísandi sól kínverskra snjallsíma Kínverskir snjallsímar seljast betur en símar Apple og Samsung í heimalandinu. Símarnir eru ódýrari en búnir sama innvolsi. Seljast einnig vel á Indlandi. Viðskipti erlent 6.5.2017 07:00
Eyðum meiri tíma í öppum Snjallsímaeigendur eyða nú meiri tíma í að nota snjallsímaforrit, eða öpp, en áður og nota að meðaltali rúm þrjátíu öpp á hverjum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn greiningarfyrirtækisins App Annie. Viðskipti erlent 5.5.2017 07:00
Markaðir lægri í Bandaríkjunum í kjölfar afkomu Apple Dow Jones hefur lækkað um 0,07 prósent, S&P 500 vísitalan um 0,24 prósent, og Nasdaq Composite um 0,5 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:57
Ætla að ráða þúsundir til að sporna gegn ofbeldisfullu efni Mark Zuckerberg sagði frá því á Facebook að starfsmenn fyrirtækisins hefðu nýverið komið í veg fyrir sjálfsmorð, en væru ekki alltaf svo heppnir. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:01
iPhone sala dregst saman annað árið í röð Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 3.5.2017 12:30
Breytt útlit Youtube Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Viðskipti erlent 3.5.2017 10:22
Kaupþing fái ekki meira en 100 milljónir punda fyrir verslanir sínar Búist við að verslanir Warehouse, Oasis og Coast seljist á minna en hundrað milljónir punda. Viðskipti erlent 30.4.2017 23:47
YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug Viðskipti erlent 29.4.2017 07:00
Hagvöxtur ekki lægri í þrjú ár Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014. Viðskipti erlent 28.4.2017 21:59
Öllum Kiwi-verslunum lokað í Danmörku Keðjan hefur rekið 103 lágvöruverðsverslanir í Danmörku. Viðskipti erlent 28.4.2017 10:41
Hlutabréf í Twitter rjúka upp Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hækkað um 11 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 26.4.2017 15:09
Velgengni Macron styrkti evruna Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Viðskipti erlent 23.4.2017 19:30
GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. Viðskipti erlent 20.4.2017 23:41
Trump-áhrifin jákvæð á fjármálakerfið Hagnaður stærstu banka Bandaríkjanna tók kipp á fyrsta ársfjórðungi. Allar niðurstöður voru yfir væntingum nema hjá Goldman Sachs. Áhrif af Trump og hærri stýrivextir ýttu undir hagstæðari niðurstöðu samkvæmt sérfræðingum. Viðskipti erlent 20.4.2017 07:00
Microsoft losar sig við lykilorð Hægt verður að nota síma til innskráningar inn á Microsoft reikninga. Viðskipti erlent 19.4.2017 14:30
Bein útsending: Atlas V skotið á loft NASA sýnir beint í 360° frá skoti geimflaugarinnar Atlas V. Viðskipti erlent 18.4.2017 14:26
Pundið styrktist eftir tíðindi dagsins Sterlingspundið hefur ekki verið sterkara í um 10 vikur. Viðskipti erlent 18.4.2017 13:26
Fara ótroðnar slóðir með íslenskan bjór á dælum utan á gámi Bjóráhugafólk á Íslandi á von á öðruvísi sendingu af bjór til landsins í sumar. Viðskipti erlent 18.4.2017 10:31
Hagvöxtur mældist 6,9 prósent í Kína Hagvöxtur mældist umfram væntingar hagfræðinga. Viðskipti erlent 18.4.2017 07:00
Tesla-trukkur væntanlegur í haust Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Viðskipti erlent 14.4.2017 22:15
Tölvugæludýrið snýr aftur Hægt er að panta leikfangið frá Japan en stykkið kostar um 2000 krónur. Viðskipti erlent 13.4.2017 14:29
Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Viðskipti erlent 12.4.2017 15:29
Framtíð Toshiba í óvissu Japanska fyrirtækið Toshiba tapaði yfir 500 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum 2016. Viðskipti erlent 11.4.2017 11:23
Uber gert að fara frá Ítalíu Leigubílaþjónustunni Uber hefur verið gert að hætta allri starfsemi á Ítalíu. Reuters greindi frá og sagði dómstól í Róm kveða upp dóm þess efnis þar sem Uber sé ósanngjörn samkeppni við hefðbundna leigubílaþjónustu. Viðskipti erlent 10.4.2017 07:00
Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31
Stórfyrirtæki neita að auglýsa hjá Fox vegna fregna af áreitni O'Reilly Ýmis fyrirtæki hafa ákveðið að auglýsa ekki hjá Fox sjónvarpsfréttastöðinni vegna fregna af kynferðislegri áreitni Bill O'Reilly í garð samstarfskvenna. Viðskipti erlent 4.4.2017 17:51
Kallar eftir róttækum breytingum á efnahag Suður-Afríku Nýr fjármálaráðherra vill umbylta efnahag Suður-Afríku. Viðskipti erlent 1.4.2017 20:22