Viðskipti erlent Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. Viðskipti erlent 10.12.2016 09:39 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. Viðskipti erlent 9.12.2016 15:13 Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni Viðskipti erlent 9.12.2016 13:11 Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. Viðskipti erlent 9.12.2016 11:15 Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Viðskipti erlent 8.12.2016 14:03 Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00 Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00 Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. Viðskipti erlent 7.12.2016 23:27 Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. Viðskipti erlent 7.12.2016 13:00 Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. Viðskipti erlent 7.12.2016 09:30 Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. Viðskipti erlent 6.12.2016 15:00 Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. Viðskipti erlent 6.12.2016 07:00 Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:09 Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:06 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. Viðskipti erlent 5.12.2016 15:07 Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. Viðskipti erlent 5.12.2016 13:18 Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. Viðskipti erlent 1.12.2016 13:30 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 1.12.2016 10:51 GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Faðir Big Mac hamborgarans allur Michael „Jim“ Delligatti lést á mánudag, 98 ára að aldri. Viðskipti erlent 30.11.2016 19:11 Olíuverð rýkur upp Hráolíuverð hefur hækkað um sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 30.11.2016 15:13 Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:30 Ryksugurisi þróar tannbursta Tannburstinn myndi hreinsa munninn með vatnsbunutækni og geta sprautað hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva upp í munninn. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:00 Nýr snjallsími frá Microsoft öflugri en aðrir Surface Phone frá Microsoft á að verða búinn betri örgjörva og meira vinnsluminni en aðrir snjallsímar. Viðskipti erlent 28.11.2016 07:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 334 ›
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. Viðskipti erlent 10.12.2016 09:39
Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. Viðskipti erlent 9.12.2016 15:13
Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni Viðskipti erlent 9.12.2016 13:11
Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. Viðskipti erlent 9.12.2016 11:15
Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Viðskipti erlent 8.12.2016 14:03
Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00
Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00
Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. Viðskipti erlent 7.12.2016 23:27
Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. Viðskipti erlent 7.12.2016 13:00
Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. Viðskipti erlent 7.12.2016 09:30
Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. Viðskipti erlent 6.12.2016 15:00
Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. Viðskipti erlent 6.12.2016 07:00
Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:09
Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:06
Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. Viðskipti erlent 5.12.2016 15:07
Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. Viðskipti erlent 5.12.2016 13:18
Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. Viðskipti erlent 1.12.2016 13:30
4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 1.12.2016 10:51
GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Faðir Big Mac hamborgarans allur Michael „Jim“ Delligatti lést á mánudag, 98 ára að aldri. Viðskipti erlent 30.11.2016 19:11
Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:30
Ryksugurisi þróar tannbursta Tannburstinn myndi hreinsa munninn með vatnsbunutækni og geta sprautað hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva upp í munninn. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:00
Nýr snjallsími frá Microsoft öflugri en aðrir Surface Phone frá Microsoft á að verða búinn betri örgjörva og meira vinnsluminni en aðrir snjallsímar. Viðskipti erlent 28.11.2016 07:00