Viðskipti erlent IKEA kaupir vindmyllugarð í Finnlandi Takmark IKEA með þessu er að framleiða að minnsta kosti jafn mikla orku og fyrirtækið neytir í Finnlandi. Viðskipti erlent 21.1.2016 12:56 Shell býst við verri afkomu Ef spáin gengur eftir mun fyrirtækið hagnast um rúmlega helmingi minna en á fjórða ársfjórðungi 2014. Viðskipti erlent 21.1.2016 06:00 Olían fellur áfram í verði Hlutabréf um heim allan lækkuðu en olían hefur ekki verið lægri í rúman áratug. Viðskipti erlent 20.1.2016 22:11 Tæknin gæti útrýmt fimm milljónum starfa fyrir 2020 Talið er að 65 prósent barna sem hefja grunnskólanám í dag muni vinna störf sem eru ekki enn þá til. Viðskipti erlent 20.1.2016 08:30 Skuldir írsku ríkisstjórnarinnar komnar undir 100 prósent af landsframleiðslu Skuldir írska ríkisins námu samtals 204,2 milljörðum evra, eða 26.800 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi 2015. Viðskipti erlent 19.1.2016 15:08 Spá 3,4 prósent hagvexti á árinu AGS hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir árið. Viðskipti erlent 19.1.2016 12:35 Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. Viðskipti erlent 19.1.2016 10:05 Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér. Viðskipti erlent 19.1.2016 08:27 Olíuverð hríðfellur vegna afnáms viðskiptaþvingana Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst í tólf ár. Viðskipti erlent 18.1.2016 20:00 Olíuverð ekki verið lægra frá árinu 2003 Hráolíutunnan fór niður fyrir 28 dollara í morgun. Talið er líklegt að tunnan muni lækka enn frekar. Viðskipti erlent 18.1.2016 11:01 Apple gæti þurft að greiða andvirði billjón króna vegna vantalinna skatta Fleiri bandarísk fyrirtæki, með starfsemi í Evrópu, liggja undir grun um svipuð brot. Viðskipti erlent 16.1.2016 00:14 Skuldir Kínverja fjórfaldast frá 2007 Aukin skuldasöfnun í Kína eykur hættu á fjármálakreppu að sögn Jóns Daníelssonar hagfræðings. Viðskipti erlent 13.1.2016 00:01 Hráolía hríðfellur í verði Verð náði 12 ára lágmarki í dag eftir að olían lækkaði um allt að sjö prósent. Viðskipti erlent 11.1.2016 20:53 Hlutabréf falla á ný í Kína Sjanghæ Composite vísitalan féll um 5,33 prósent í dag. Viðskipti erlent 11.1.2016 09:33 Svona eykurðu minnið í iPhone með einföldum hætti Hver kannast ekki við það að þurfa að eyða myndum og myndböndum úr símanum til að auka plássið? Viðskipti erlent 10.1.2016 14:19 Bjuggu til vekjaraklukku sem neyðir þig fram úr rúminu - Myndband Glímirðu við það leiða vandamál að eiga erfitt með að fara fram úr rúminu á morgnanna? Þetta gæti hjálpað þér. Viðskipti erlent 9.1.2016 22:25 Bíllinn ekur ökumannslaus inn í bílskúr - Myndband Nýjasta uppfærsla Tesla er nánast sjálfkeyrandi. Viðskipti erlent 9.1.2016 20:18 400 ríkustu töpuðu 25 billjónum í liðinni viku Tapið má rekja til falls á kínverskum mörkuðum og til fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Viðskipti erlent 9.1.2016 19:42 Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. Viðskipti erlent 8.1.2016 15:07 Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. Viðskipti erlent 8.1.2016 12:29 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. Viðskipti erlent 8.1.2016 08:02 Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. Viðskipti erlent 8.1.2016 07:00 Tony Blair græðir á tá og fingri Hagnaður fyrirtækis forsætisráðherrans fyrrverandi þrefaldaðist á síðasta ári. Viðskipti erlent 7.1.2016 21:35 Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla Kínversk stjórnvöld hafa brugðist við eftir verðfall hlutabréfa um allan heim í kjölfar sjálfvirkrar lokun kínverskra kauphalla í nótt. Viðskipti erlent 7.1.2016 16:24 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. Viðskipti erlent 7.1.2016 09:10 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:29 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:03 Breytinga að vænta hjá Twitter Fyrirtækið er sagt vinna að því að fjölga lengd færslna úr 140 stöfum í tíu þúsund. Viðskipti erlent 5.1.2016 22:57 Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Talið er að 17,5 milljónir bifreiða hafi selst í Bandaríkjunum árið 2015. Viðskipti erlent 5.1.2016 15:07 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. Viðskipti erlent 5.1.2016 07:15 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 334 ›
IKEA kaupir vindmyllugarð í Finnlandi Takmark IKEA með þessu er að framleiða að minnsta kosti jafn mikla orku og fyrirtækið neytir í Finnlandi. Viðskipti erlent 21.1.2016 12:56
Shell býst við verri afkomu Ef spáin gengur eftir mun fyrirtækið hagnast um rúmlega helmingi minna en á fjórða ársfjórðungi 2014. Viðskipti erlent 21.1.2016 06:00
Olían fellur áfram í verði Hlutabréf um heim allan lækkuðu en olían hefur ekki verið lægri í rúman áratug. Viðskipti erlent 20.1.2016 22:11
Tæknin gæti útrýmt fimm milljónum starfa fyrir 2020 Talið er að 65 prósent barna sem hefja grunnskólanám í dag muni vinna störf sem eru ekki enn þá til. Viðskipti erlent 20.1.2016 08:30
Skuldir írsku ríkisstjórnarinnar komnar undir 100 prósent af landsframleiðslu Skuldir írska ríkisins námu samtals 204,2 milljörðum evra, eða 26.800 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi 2015. Viðskipti erlent 19.1.2016 15:08
Spá 3,4 prósent hagvexti á árinu AGS hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir árið. Viðskipti erlent 19.1.2016 12:35
Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. Viðskipti erlent 19.1.2016 10:05
Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér. Viðskipti erlent 19.1.2016 08:27
Olíuverð hríðfellur vegna afnáms viðskiptaþvingana Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst í tólf ár. Viðskipti erlent 18.1.2016 20:00
Olíuverð ekki verið lægra frá árinu 2003 Hráolíutunnan fór niður fyrir 28 dollara í morgun. Talið er líklegt að tunnan muni lækka enn frekar. Viðskipti erlent 18.1.2016 11:01
Apple gæti þurft að greiða andvirði billjón króna vegna vantalinna skatta Fleiri bandarísk fyrirtæki, með starfsemi í Evrópu, liggja undir grun um svipuð brot. Viðskipti erlent 16.1.2016 00:14
Skuldir Kínverja fjórfaldast frá 2007 Aukin skuldasöfnun í Kína eykur hættu á fjármálakreppu að sögn Jóns Daníelssonar hagfræðings. Viðskipti erlent 13.1.2016 00:01
Hráolía hríðfellur í verði Verð náði 12 ára lágmarki í dag eftir að olían lækkaði um allt að sjö prósent. Viðskipti erlent 11.1.2016 20:53
Hlutabréf falla á ný í Kína Sjanghæ Composite vísitalan féll um 5,33 prósent í dag. Viðskipti erlent 11.1.2016 09:33
Svona eykurðu minnið í iPhone með einföldum hætti Hver kannast ekki við það að þurfa að eyða myndum og myndböndum úr símanum til að auka plássið? Viðskipti erlent 10.1.2016 14:19
Bjuggu til vekjaraklukku sem neyðir þig fram úr rúminu - Myndband Glímirðu við það leiða vandamál að eiga erfitt með að fara fram úr rúminu á morgnanna? Þetta gæti hjálpað þér. Viðskipti erlent 9.1.2016 22:25
Bíllinn ekur ökumannslaus inn í bílskúr - Myndband Nýjasta uppfærsla Tesla er nánast sjálfkeyrandi. Viðskipti erlent 9.1.2016 20:18
400 ríkustu töpuðu 25 billjónum í liðinni viku Tapið má rekja til falls á kínverskum mörkuðum og til fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Viðskipti erlent 9.1.2016 19:42
Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. Viðskipti erlent 8.1.2016 15:07
Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. Viðskipti erlent 8.1.2016 12:29
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. Viðskipti erlent 8.1.2016 08:02
Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. Viðskipti erlent 8.1.2016 07:00
Tony Blair græðir á tá og fingri Hagnaður fyrirtækis forsætisráðherrans fyrrverandi þrefaldaðist á síðasta ári. Viðskipti erlent 7.1.2016 21:35
Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla Kínversk stjórnvöld hafa brugðist við eftir verðfall hlutabréfa um allan heim í kjölfar sjálfvirkrar lokun kínverskra kauphalla í nótt. Viðskipti erlent 7.1.2016 16:24
Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. Viðskipti erlent 7.1.2016 09:10
The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:29
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. Viðskipti erlent 7.1.2016 07:03
Breytinga að vænta hjá Twitter Fyrirtækið er sagt vinna að því að fjölga lengd færslna úr 140 stöfum í tíu þúsund. Viðskipti erlent 5.1.2016 22:57
Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Talið er að 17,5 milljónir bifreiða hafi selst í Bandaríkjunum árið 2015. Viðskipti erlent 5.1.2016 15:07
Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. Viðskipti erlent 5.1.2016 07:15