Viðskipti innlent Anna Björg nýr framkvæmdastjóri Strandagaldurs Anna Björg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Strandagaldurs sem stendur á bak við uppbyggingu og rekstur Galdrasýningar á Ströndum. Viðskipti innlent 14.1.2019 12:35 Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57 COS opnar í Reykjavík COS, eins konar systurverslun H&M, mun opna verslun í Reykjavík síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M fataverslunarkeðjunnar. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:55 Þarf að greiða á þriðja tug farþega bætur vegna verkfalls flugvirkja Icelandair þarf að greiða 23 einstaklingum bætur vegna aflýsingar flugfélagsins á flugferðum sem farþegarnir áttu bókað sæti í. Flugferðunum öllum var aflýst vegna verkfalls flugvirkja sem stóð yfir 17. til 19. desember árið 2017. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:00 Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa lokað útibúum sínum við Seljabraut og í Ármúlanum. Viðskipti innlent 12.1.2019 19:41 Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu. Viðskipti innlent 11.1.2019 23:15 Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 21:00 Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. Viðskipti innlent 11.1.2019 16:13 WOW air sér fram á tugprósenta farþegafækkun Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, áætlar að flugfélag sitt muni flytja rúmlega 2 milljón farþega til á þriðja tug áfangastaða árið 2019. Er það umtalsverð fækkun frá nýliðnu ári þegar WOW Air flutti um 3,5 milljónir farþega, mesta fjölda í rúmlega 6 ára sögu flugfélagsins. Viðskipti innlent 11.1.2019 14:00 Ekki sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna segir að borið hafi á þröngsýni í umræðu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Hann segir engan veginn sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig. Velta þurfi upp öllum kostum hvað fjármálakerfið varðar og spyr hvort rétt sé að sameina Landsbankann og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 11.1.2019 12:00 Álfrún til Hönnunarmiðstöðvar Álfrún Pálsdóttir hefur verið ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Viðskipti innlent 11.1.2019 11:45 Kona innkölluð vegna heilabilunar BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 66 bifreiðar af gerðinni KONA EV. Viðskipti innlent 11.1.2019 10:10 Creditinfo með 2,3 milljarða samning í Óman Creditinfo hefur gert 2,3 milljarða króna samning við seðlabanka Ómans. Viðskipti innlent 11.1.2019 06:00 Íslendingar þurfa áætlanir vegna vindorku Skoskur skipulagsfræðingur furðar sig á því að lítið hafi gerst í áætlunum vegna vindorkuvera á Íslandi síðan hann kom síðast til landsins fyrir fjórum árum. Viðskipti innlent 10.1.2019 21:30 Um 300 milljarðar gætu fengist fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum Ríkissjóður gæti fengið tæplega 300 milljarða króna fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum, sé eingöngu miðað við bókfært virði eigin fjár. Fyrir það fé væri hægt að leggja innri leið Sundabrautar og byggja nýjan Landspítala við Hringbraut en samt eiga um 200 milljarða króna í afgang. Viðskipti innlent 10.1.2019 20:30 Innkallar gular skvísur Ellu vegna sápubragðs Nathan & Olsen hefur innkallað gular skvísur með barnamat frá Ella's Kitchen, The Yellow One, eftir að ábending barst um sápubragð í einni skvísunni. Viðskipti innlent 10.1.2019 18:09 Eigendur KAPP kaupa rekstur Stáltech Hjónin Freyr Friðriksson og Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, eigendur KAPP ehf., hafa keypt rekstur Stáltech ehf, sem hefur þjónustað fiskvinnslur, kjötvinnslur og aðrar greinar matvælaiðnaðarins frá stofnun árið 2003. Viðskipti innlent 10.1.2019 12:08 Margdæmdur „útfararstjóri“ jarðsetur enn eitt félagið Margdæmdur fjárglæfra- og kynferðisafbrotamaður keyrði byggingafélag í þrot á tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 10.1.2019 11:30 Telur laun og gengi íslensku krónunnar hafa mestu áhrifin Umferð að Gullfossi náði einhvers konar jafnvægi á síðasta ári. Aukningin ekki nærri eins mikil og síðustu ár. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00 800 milljóna kaup í Marel Eftir kaupin er sjóðurinn tíundi stærsti hluthafinn með 1,92 prósenta hlut. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00 Meniga kaupir sænskt félag Forstjóri Meniga segir að við kaupin á Wrapp verði fyrirtækið stærst á sviði endurgreiðslutilboða á Norðurlöndunum. Saman geti þau vaxið hraðar en í sitt hvoru lagi. Nordea bætist við í hluthafahóp í Meniga. Viðskipti innlent 10.1.2019 07:00 Fjögur ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum Arndís Ósk Ólafsdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Hafliði Jón Sigurðsson og Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hafa verið ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum. Viðskipti innlent 9.1.2019 21:53 B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. Viðskipti innlent 9.1.2019 19:15 Lokað en ekki vegna breytinga Óvissa er um framtíð Bílanausts og stefnir félagið að óbreyttu í gjaldþrot. Rekstur félagsins, sem á sér rúmlega hálfrar aldar sögu, hefur gengið illa um nokkurt skeið. Viðskiptabanki Bílanausts ákvað í gær að ganga að veðum sínum í félaginu fremur en að samþykkja tillögu núverandi hluthafa Bílanausts um skuldauppgjör. Viðskipti innlent 9.1.2019 18:00 Þórarinn í IKEA segir sjálfsafgreiðslu í verslunum útrýma störfum sem þykja ekki spennandi Segir fáa sakna þess að bíða lengi í röð eftir að kaupa ferð til útlanda. Viðskipti innlent 9.1.2019 17:49 Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 9.1.2019 15:43 Risar í íslenskri ferðaþjónustu sameina krafta sína Arctic Adventures hf. og Icelandic Tourism Fund (ITF) hafa gert samkomulag um sameiningu Into the Glacier ehf. og Arctic Adventures. Sameinað félag mun starfa undir merkjum Arctic Adventures. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:58 Bannað að birta umdeildar grænmetisauglýsingar Áframhaldandi birting á umdeildum auglýsingum Sölufélags garðyrkjumanna, þar sem rýrð var kastað á innflutt matvæli, hefur verið bönnuð. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:00 Öll nótt úti fyrir Bílanaust Stjórnarformaður Bílanausts segir að það sé fullt djúpt í árinni tekið að tala um gjaldþrot fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.1.2019 12:06 Starfsmenn Bílanausts sendir heim Verslunum Bílanaust hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 9.1.2019 11:00 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Anna Björg nýr framkvæmdastjóri Strandagaldurs Anna Björg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Strandagaldurs sem stendur á bak við uppbyggingu og rekstur Galdrasýningar á Ströndum. Viðskipti innlent 14.1.2019 12:35
Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57
COS opnar í Reykjavík COS, eins konar systurverslun H&M, mun opna verslun í Reykjavík síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M fataverslunarkeðjunnar. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:55
Þarf að greiða á þriðja tug farþega bætur vegna verkfalls flugvirkja Icelandair þarf að greiða 23 einstaklingum bætur vegna aflýsingar flugfélagsins á flugferðum sem farþegarnir áttu bókað sæti í. Flugferðunum öllum var aflýst vegna verkfalls flugvirkja sem stóð yfir 17. til 19. desember árið 2017. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:00
Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa lokað útibúum sínum við Seljabraut og í Ármúlanum. Viðskipti innlent 12.1.2019 19:41
Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu. Viðskipti innlent 11.1.2019 23:15
Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 21:00
Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. Viðskipti innlent 11.1.2019 16:13
WOW air sér fram á tugprósenta farþegafækkun Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, áætlar að flugfélag sitt muni flytja rúmlega 2 milljón farþega til á þriðja tug áfangastaða árið 2019. Er það umtalsverð fækkun frá nýliðnu ári þegar WOW Air flutti um 3,5 milljónir farþega, mesta fjölda í rúmlega 6 ára sögu flugfélagsins. Viðskipti innlent 11.1.2019 14:00
Ekki sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna segir að borið hafi á þröngsýni í umræðu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Hann segir engan veginn sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig. Velta þurfi upp öllum kostum hvað fjármálakerfið varðar og spyr hvort rétt sé að sameina Landsbankann og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 11.1.2019 12:00
Álfrún til Hönnunarmiðstöðvar Álfrún Pálsdóttir hefur verið ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Viðskipti innlent 11.1.2019 11:45
Kona innkölluð vegna heilabilunar BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 66 bifreiðar af gerðinni KONA EV. Viðskipti innlent 11.1.2019 10:10
Creditinfo með 2,3 milljarða samning í Óman Creditinfo hefur gert 2,3 milljarða króna samning við seðlabanka Ómans. Viðskipti innlent 11.1.2019 06:00
Íslendingar þurfa áætlanir vegna vindorku Skoskur skipulagsfræðingur furðar sig á því að lítið hafi gerst í áætlunum vegna vindorkuvera á Íslandi síðan hann kom síðast til landsins fyrir fjórum árum. Viðskipti innlent 10.1.2019 21:30
Um 300 milljarðar gætu fengist fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum Ríkissjóður gæti fengið tæplega 300 milljarða króna fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum, sé eingöngu miðað við bókfært virði eigin fjár. Fyrir það fé væri hægt að leggja innri leið Sundabrautar og byggja nýjan Landspítala við Hringbraut en samt eiga um 200 milljarða króna í afgang. Viðskipti innlent 10.1.2019 20:30
Innkallar gular skvísur Ellu vegna sápubragðs Nathan & Olsen hefur innkallað gular skvísur með barnamat frá Ella's Kitchen, The Yellow One, eftir að ábending barst um sápubragð í einni skvísunni. Viðskipti innlent 10.1.2019 18:09
Eigendur KAPP kaupa rekstur Stáltech Hjónin Freyr Friðriksson og Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, eigendur KAPP ehf., hafa keypt rekstur Stáltech ehf, sem hefur þjónustað fiskvinnslur, kjötvinnslur og aðrar greinar matvælaiðnaðarins frá stofnun árið 2003. Viðskipti innlent 10.1.2019 12:08
Margdæmdur „útfararstjóri“ jarðsetur enn eitt félagið Margdæmdur fjárglæfra- og kynferðisafbrotamaður keyrði byggingafélag í þrot á tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 10.1.2019 11:30
Telur laun og gengi íslensku krónunnar hafa mestu áhrifin Umferð að Gullfossi náði einhvers konar jafnvægi á síðasta ári. Aukningin ekki nærri eins mikil og síðustu ár. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00
800 milljóna kaup í Marel Eftir kaupin er sjóðurinn tíundi stærsti hluthafinn með 1,92 prósenta hlut. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00
Meniga kaupir sænskt félag Forstjóri Meniga segir að við kaupin á Wrapp verði fyrirtækið stærst á sviði endurgreiðslutilboða á Norðurlöndunum. Saman geti þau vaxið hraðar en í sitt hvoru lagi. Nordea bætist við í hluthafahóp í Meniga. Viðskipti innlent 10.1.2019 07:00
Fjögur ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum Arndís Ósk Ólafsdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Hafliði Jón Sigurðsson og Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hafa verið ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum. Viðskipti innlent 9.1.2019 21:53
B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. Viðskipti innlent 9.1.2019 19:15
Lokað en ekki vegna breytinga Óvissa er um framtíð Bílanausts og stefnir félagið að óbreyttu í gjaldþrot. Rekstur félagsins, sem á sér rúmlega hálfrar aldar sögu, hefur gengið illa um nokkurt skeið. Viðskiptabanki Bílanausts ákvað í gær að ganga að veðum sínum í félaginu fremur en að samþykkja tillögu núverandi hluthafa Bílanausts um skuldauppgjör. Viðskipti innlent 9.1.2019 18:00
Þórarinn í IKEA segir sjálfsafgreiðslu í verslunum útrýma störfum sem þykja ekki spennandi Segir fáa sakna þess að bíða lengi í röð eftir að kaupa ferð til útlanda. Viðskipti innlent 9.1.2019 17:49
Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 9.1.2019 15:43
Risar í íslenskri ferðaþjónustu sameina krafta sína Arctic Adventures hf. og Icelandic Tourism Fund (ITF) hafa gert samkomulag um sameiningu Into the Glacier ehf. og Arctic Adventures. Sameinað félag mun starfa undir merkjum Arctic Adventures. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:58
Bannað að birta umdeildar grænmetisauglýsingar Áframhaldandi birting á umdeildum auglýsingum Sölufélags garðyrkjumanna, þar sem rýrð var kastað á innflutt matvæli, hefur verið bönnuð. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:00
Öll nótt úti fyrir Bílanaust Stjórnarformaður Bílanausts segir að það sé fullt djúpt í árinni tekið að tala um gjaldþrot fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.1.2019 12:06
Starfsmenn Bílanausts sendir heim Verslunum Bílanaust hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 9.1.2019 11:00