Starfsleiði 30. ágúst 2004 00:01 Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta. Atvinna Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta.
Atvinna Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira