Meiri hagvöxtur 9. september 2004 00:01 Landsframleiðslan á Íslandi jókst um 4,3 prósent í fyrra en áætlanir höfðu gert ráð fyrir að vöxturinn yrði fjögur prósent. Í Hagtíðindum Hagstofu Íslands kemur fram að aukningin sé fyrst og fremst vegna meiri útflutnings á þjónustu. Landsframleiðslan er samsett úr fjórum meginþáttum: Einkaneyslu, samneyslu, fjárfestingum og utanríkisverslun. Mesti vöxturinn er í fjárfestingu en sá liður hækkaði um 17,6 prósent milli ára og einkaneyslan hækkaði um 6,6 prósent. Samneyslan, útgjöld ríkis og sveitarfélaga, hækkaði hins vegar hægar, um 3,3 prósent. Á árinu 2003 nam samneyslan 26,3 prósent af landsframleiðslu og hefur aldrei verið hærri. Hagvöxtur á Íslandi er nú umtalsvert meiri en í öðrum OECD-löndum. Meðalhagvöxtur þar er talinn hafa verið 2,2 prósent í fyrra. Hagvöxtur er hraðari einungis í einu landi, Tyrklandi, þar er gert ráð fyrir 5,8 prósenta hagvexti í fyrra. Sé litið til áranna frá 1990 er hagvöxtur á Íslandi hinn sami og að meðaltali í OECD-ríkjunum; eða 2,5 prósent á ári. Horfur fyrir næstu tvö ár eru hins vegar betri hér á landi heldur en í OECD-löndunum enda er gert ráð fyrir 3,8 prósenta hagvexti í ár og 4,8 prósentum á næsta ári. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira
Landsframleiðslan á Íslandi jókst um 4,3 prósent í fyrra en áætlanir höfðu gert ráð fyrir að vöxturinn yrði fjögur prósent. Í Hagtíðindum Hagstofu Íslands kemur fram að aukningin sé fyrst og fremst vegna meiri útflutnings á þjónustu. Landsframleiðslan er samsett úr fjórum meginþáttum: Einkaneyslu, samneyslu, fjárfestingum og utanríkisverslun. Mesti vöxturinn er í fjárfestingu en sá liður hækkaði um 17,6 prósent milli ára og einkaneyslan hækkaði um 6,6 prósent. Samneyslan, útgjöld ríkis og sveitarfélaga, hækkaði hins vegar hægar, um 3,3 prósent. Á árinu 2003 nam samneyslan 26,3 prósent af landsframleiðslu og hefur aldrei verið hærri. Hagvöxtur á Íslandi er nú umtalsvert meiri en í öðrum OECD-löndum. Meðalhagvöxtur þar er talinn hafa verið 2,2 prósent í fyrra. Hagvöxtur er hraðari einungis í einu landi, Tyrklandi, þar er gert ráð fyrir 5,8 prósenta hagvexti í fyrra. Sé litið til áranna frá 1990 er hagvöxtur á Íslandi hinn sami og að meðaltali í OECD-ríkjunum; eða 2,5 prósent á ári. Horfur fyrir næstu tvö ár eru hins vegar betri hér á landi heldur en í OECD-löndunum enda er gert ráð fyrir 3,8 prósenta hagvexti í ár og 4,8 prósentum á næsta ári.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira