Engin ógn af uppgreiðslu lána 30. september 2004 00:01 Uppgreiðsla lána Íbúðalánasjóðs ógnar ekki stöðu sjóðsins, að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings hjá Íbúðalánasjóði. Við breytingu húsbréfa í íbúðabréf tók Íbúðalánasjóður ný lán sem ekki eru með uppgreiðsluheimild. Því kann sú staða að koma upp að sjóðurinn geti ekki greitt upp sín lán þótt lántakendur sjóðsins greiði lán sín upp að fullu og sjóðurinn þannig setið uppi með fjármuni sem hann geti ekki notað til uppgreiðslu lána. En að sögn Halls var ráð fyrir þessu gert við undirbúning breytinganna og þessi hætta er því ekki fyrir hendi. "Ástæðan er sú að við skildum eftir 30 prósent af húsbréfaeigninni, af því að við gerðum okkur grein fyrir að núverandi ástand gæti komið upp," segir Hallur. Hann segir að vegna þessara húsbréfaeignar sjóðsins þurfi uppgreiðsla lána að fara í 100 milljarða áður en vandræðaástand skapist. "Þó svo að við höfum ekki gert ráð fyrir að uppgreiðsla lána myndi eiga sér stað svo fljótt sem raun ber vitni og í svo miklum mæli, þá er þetta ekki mál til að hafa áhyggur af," segir Hallur. Hann vill ekki gefa upp í hve miklum mæli lántakendur sjóðsins hafa greitt upp sín lán að undanförnu en segir þær mun lægri en lántökutölur bankanna gefi til kynna. "Bankarnir eru í raun með þessum nýjum lánum að minnka vaxtatekjur sínar af útlánum. Áhrif nýju lánanna hafa þvi miklu meiri áhrif á þá en Íbúðalánasjóð," segir Hallur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Sjá meira
Uppgreiðsla lána Íbúðalánasjóðs ógnar ekki stöðu sjóðsins, að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings hjá Íbúðalánasjóði. Við breytingu húsbréfa í íbúðabréf tók Íbúðalánasjóður ný lán sem ekki eru með uppgreiðsluheimild. Því kann sú staða að koma upp að sjóðurinn geti ekki greitt upp sín lán þótt lántakendur sjóðsins greiði lán sín upp að fullu og sjóðurinn þannig setið uppi með fjármuni sem hann geti ekki notað til uppgreiðslu lána. En að sögn Halls var ráð fyrir þessu gert við undirbúning breytinganna og þessi hætta er því ekki fyrir hendi. "Ástæðan er sú að við skildum eftir 30 prósent af húsbréfaeigninni, af því að við gerðum okkur grein fyrir að núverandi ástand gæti komið upp," segir Hallur. Hann segir að vegna þessara húsbréfaeignar sjóðsins þurfi uppgreiðsla lána að fara í 100 milljarða áður en vandræðaástand skapist. "Þó svo að við höfum ekki gert ráð fyrir að uppgreiðsla lána myndi eiga sér stað svo fljótt sem raun ber vitni og í svo miklum mæli, þá er þetta ekki mál til að hafa áhyggur af," segir Hallur. Hann vill ekki gefa upp í hve miklum mæli lántakendur sjóðsins hafa greitt upp sín lán að undanförnu en segir þær mun lægri en lántökutölur bankanna gefi til kynna. "Bankarnir eru í raun með þessum nýjum lánum að minnka vaxtatekjur sínar af útlánum. Áhrif nýju lánanna hafa þvi miklu meiri áhrif á þá en Íbúðalánasjóð," segir Hallur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Sjá meira