Reykingavarnir góðar á Íslandi 10. október 2004 00:01 Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. Á þriðjudaginn kemur verða birtar niðurstöður rannsókna á reykingum í Evrópusambandsríkjunum og löndunum á evrópska efnahagssvæðinu. Þar er meðal annars kannað hvort, og þá hvernig, ríki fara eftir meðmælum Alþjóðabankans hvað reykingavarnir varðar. Íslendingar hafa fylgt meðmælunum nákvæmar en nokkur annar og þykja standa sig mjög vel í baráttunni gegn reykingum. Rannsóknir Alþjóðabankans benda meðal annars til þess að sé verð á sígarettum hækkað um tíu prósent minnki reykingar um fjögur prósent. Meðal þess sem kannað var var hvernig sköttum er beitt til að berjast gegn reykingum, hvernig reglum um reyklaus svæði á vinnustöðum væri háttað, hvort að barir og veitingastaðir væru reyklausir, hvernig herferðir gegn reykingum færu fram og hvort að áberandi viðvaranir væru á sígarettupökkum. Íslendingar þykja standa sig vel hvað flest þessarra skilyrða varðar, þó að hér hafi ekki verið tekið jafn hart á reykingum á veitingastöðum og börum og til að mynda á Írlandi. Innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er hins vegar rætt um að fylgja fordæmi Íra og banna reykingar á opinberum stöðum alls staðar í álfunni. Alþjóða heilbrigðisstofnunin telur að dauða fimm milljóna manna megi rekja til reykinga á ári hverju. Heilsa Innlent Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. Á þriðjudaginn kemur verða birtar niðurstöður rannsókna á reykingum í Evrópusambandsríkjunum og löndunum á evrópska efnahagssvæðinu. Þar er meðal annars kannað hvort, og þá hvernig, ríki fara eftir meðmælum Alþjóðabankans hvað reykingavarnir varðar. Íslendingar hafa fylgt meðmælunum nákvæmar en nokkur annar og þykja standa sig mjög vel í baráttunni gegn reykingum. Rannsóknir Alþjóðabankans benda meðal annars til þess að sé verð á sígarettum hækkað um tíu prósent minnki reykingar um fjögur prósent. Meðal þess sem kannað var var hvernig sköttum er beitt til að berjast gegn reykingum, hvernig reglum um reyklaus svæði á vinnustöðum væri háttað, hvort að barir og veitingastaðir væru reyklausir, hvernig herferðir gegn reykingum færu fram og hvort að áberandi viðvaranir væru á sígarettupökkum. Íslendingar þykja standa sig vel hvað flest þessarra skilyrða varðar, þó að hér hafi ekki verið tekið jafn hart á reykingum á veitingastöðum og börum og til að mynda á Írlandi. Innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er hins vegar rætt um að fylgja fordæmi Íra og banna reykingar á opinberum stöðum alls staðar í álfunni. Alþjóða heilbrigðisstofnunin telur að dauða fimm milljóna manna megi rekja til reykinga á ári hverju.
Heilsa Innlent Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira