Hlutabréfamarkaðurinn hrynur ekki 27. október 2004 00:01 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira