Hlutabréfamarkaðurinn hrynur ekki 27. október 2004 00:01 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent