Hagvöxtur án atvinnu 4. nóvember 2004 00:01 Störfum hefur farið fækkandi og mikil framleiðniaukning er í hagkerfinu, segja Samtök atvinnulífsins. Áætlaður vöxtur landsframleiðslu á hvern starfandi einstakling á Íslandi er sex prósent samkvæmt áætlun SA. Í fyrra var framleiðniaukningin 4,6 prósent. Þetta kemur fram í fréttabréfi samtakanna. Samtök atvinnulífsins sega að verði þetta raunin verði það að teljast ánægjuleg tíðindi vegna þess að með framleiðniaukningu geti kaupmáttur launa aukist sem og hagnaður fyrirtækja og arður til hluthafa. Hvati til fjárfestinga aukist að sama skapi. Atvinnuleysi hefur ekki minnkað en samtökin telja að aukin framleiðni eigi að leiða til aukins atvinnuleysis til lengri tíma. "Aukin skilvirkni eykur arðsemi fyrirtækja, sem aftur leiðir til aukinna fjárfestinga. Fjárfestingarnar auka tekjur annarra fyrirtækja og skapa ný störf hjá þeim." Það sé hins vegar íhugunarefni hvort samband milli hagvaxtar og atvinnusköpunar hafi breyst varanlega með þeim hætti að störfum fjölgi hægar en áður í krafti tækninýjunga. Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Störfum hefur farið fækkandi og mikil framleiðniaukning er í hagkerfinu, segja Samtök atvinnulífsins. Áætlaður vöxtur landsframleiðslu á hvern starfandi einstakling á Íslandi er sex prósent samkvæmt áætlun SA. Í fyrra var framleiðniaukningin 4,6 prósent. Þetta kemur fram í fréttabréfi samtakanna. Samtök atvinnulífsins sega að verði þetta raunin verði það að teljast ánægjuleg tíðindi vegna þess að með framleiðniaukningu geti kaupmáttur launa aukist sem og hagnaður fyrirtækja og arður til hluthafa. Hvati til fjárfestinga aukist að sama skapi. Atvinnuleysi hefur ekki minnkað en samtökin telja að aukin framleiðni eigi að leiða til aukins atvinnuleysis til lengri tíma. "Aukin skilvirkni eykur arðsemi fyrirtækja, sem aftur leiðir til aukinna fjárfestinga. Fjárfestingarnar auka tekjur annarra fyrirtækja og skapa ný störf hjá þeim." Það sé hins vegar íhugunarefni hvort samband milli hagvaxtar og atvinnusköpunar hafi breyst varanlega með þeim hætti að störfum fjölgi hægar en áður í krafti tækninýjunga.
Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira