Thomas hættir í stjórn Símans 9. nóvember 2004 00:01 Thomas Möller hefur ákveðið að segja sig úr stjórn Símans. Í tilkynningu sem birt var á vef Kauphallar Íslands segir að hann hafi ákveðið að segja sig úr stjórninni í framhaldi af ákvörðun Samkeppnisráðs um samráð olíufélaganna. Thomas var framkvæmdastjóri markaðssviðs Olís og kemur ítrekað við sögu í skýrslu Samkeppnisstofnunar. Thomas var í mars 2002 skipaður í stjórn Símans en í ágúst í fyrra ákvað hann að segja sig úr stjórninni á meðan rannsókn Samkeppnisyfirvalda á samráði olíufélaganna fór fram. Geir Haarde fjármálaráðherra skipaði hann hins vegar aftur í stjórnina á þessu ári. Í tilkynningunni segir orðrétt: Ég undirritaður hef í dag tekið þá ákvörðun að segja mig úr stjórn Landssíma Íslands hf. Ákvörðun mín er tekin að vel íhuguð máli í kjölfar ákvörðunar Samkeppnisráðs um málefni olíufélaganna. Ég starfaði sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og síðar markaðssviðs hjá Olís til aprilmánaðar ársins 2002.Í ágúst á síðasta ári ákvað ég að víkja sæti í stjórn Landssíma Íslands hf. á meðan rannsókn á meintu samráði olíufélaganna stóð yfir. Nú þegar ákvörðun Samkeppnisráðs liggur fyrir hef ég ákveðið að segja mig úr stjórninni.Eins og ég hef gert áður í blaðaviðtali og ítreka nú, biðst ég afsökunar á aðkomu minni að þessu máli og vona að með því að stíga til hliðar takist mér að koma í veg fyrir að órói skapist um störf mín í stjórn Landssímans svo og að koma í veg fyrir að málið skaði Símann. Ég óska samstarfsfólki mínu í stjórn Landssímans áframhaldandi góðra starfa og fyrirtækinu óska ég velgengni í framtíðinni.Jafnframt upplýsist það hér með að ég mun ljúka störfum mínum sem stjórnarformaður Iceland Naturally landkynningarverkefnisins um áramótin og mun ég ekki sækjast eftir áframhaldandi stjórnarformennsku í því mikilvæga og merka verkefni.virðingarfyllstThomas Möller, Verkfræðingur Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira
Thomas Möller hefur ákveðið að segja sig úr stjórn Símans. Í tilkynningu sem birt var á vef Kauphallar Íslands segir að hann hafi ákveðið að segja sig úr stjórninni í framhaldi af ákvörðun Samkeppnisráðs um samráð olíufélaganna. Thomas var framkvæmdastjóri markaðssviðs Olís og kemur ítrekað við sögu í skýrslu Samkeppnisstofnunar. Thomas var í mars 2002 skipaður í stjórn Símans en í ágúst í fyrra ákvað hann að segja sig úr stjórninni á meðan rannsókn Samkeppnisyfirvalda á samráði olíufélaganna fór fram. Geir Haarde fjármálaráðherra skipaði hann hins vegar aftur í stjórnina á þessu ári. Í tilkynningunni segir orðrétt: Ég undirritaður hef í dag tekið þá ákvörðun að segja mig úr stjórn Landssíma Íslands hf. Ákvörðun mín er tekin að vel íhuguð máli í kjölfar ákvörðunar Samkeppnisráðs um málefni olíufélaganna. Ég starfaði sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og síðar markaðssviðs hjá Olís til aprilmánaðar ársins 2002.Í ágúst á síðasta ári ákvað ég að víkja sæti í stjórn Landssíma Íslands hf. á meðan rannsókn á meintu samráði olíufélaganna stóð yfir. Nú þegar ákvörðun Samkeppnisráðs liggur fyrir hef ég ákveðið að segja mig úr stjórninni.Eins og ég hef gert áður í blaðaviðtali og ítreka nú, biðst ég afsökunar á aðkomu minni að þessu máli og vona að með því að stíga til hliðar takist mér að koma í veg fyrir að órói skapist um störf mín í stjórn Landssímans svo og að koma í veg fyrir að málið skaði Símann. Ég óska samstarfsfólki mínu í stjórn Landssímans áframhaldandi góðra starfa og fyrirtækinu óska ég velgengni í framtíðinni.Jafnframt upplýsist það hér með að ég mun ljúka störfum mínum sem stjórnarformaður Iceland Naturally landkynningarverkefnisins um áramótin og mun ég ekki sækjast eftir áframhaldandi stjórnarformennsku í því mikilvæga og merka verkefni.virðingarfyllstThomas Möller, Verkfræðingur
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira