Útrás líkust innrás 18. nóvember 2004 00:01 Nálægð við gjöful fiskimið er ekki lengur driffjöður hagsældar á Íslandi og útrás íslenskra fyrirtækja er orðin svo kröftug að nær lagi væri að tala um innrás. Þetta kom fram í máli Arnar Daníels Jónssonar prófessors í Háskóla Íslands á miðvikudag. Örn Daníel flutti erindi á málstofu um nýsköpun þar sem hann fjallaði meðal annars um nýsköpunarkjarna og tók Kísildal í Kaliforníu sérstaklega til skoðunar. Hann greindi frá kenningum um nýsköpun þar sem meðal annars hefur komið í ljós að tiltekin landsvæði geta orðið miðstöðvar mikillar nýsköpunar þar sem skapandi einstaklingar á tilteknu sviði sækjast eftir að starfa í umhverfi þar sem mikil gerjun á sér stað. Fundurinn var haldinn í tilefni útkomu nýrrar bókar með safni greina í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum. Bókin heitir "Nýsköpun, staður - stund" og í henni er gerð tilraun til að greina atvinnuþróun undanfarinna ára. "Áherslan er á tengsl staðbundinnar klasamyndunar og hnattvæðingar," segir í frétt frá viðskipta- og hagfræðideild. Í fyrirlestri sínum sagði Örn Daníel það vera dæmi um þróun í atvinnulífinu að Bretland væri orðið meira athafnasvæði íslenskra útrásarfyrirtækja en hin Norðurlöndin. Örn sagði að á síðustu árum hefði útrás Íslendinga skyndilega tekið flug eins og sjá mætti á auknum umsvifum íslenskra fyrirtækja á ýmsum sviðum. Nefndi hann "Baugsvæðingu" Norður-Evrópu, útrás íslenskra flugfélaga og alþjóðleg umsvif íslenskra fjármálafyrirtækja. Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Sjá meira
Nálægð við gjöful fiskimið er ekki lengur driffjöður hagsældar á Íslandi og útrás íslenskra fyrirtækja er orðin svo kröftug að nær lagi væri að tala um innrás. Þetta kom fram í máli Arnar Daníels Jónssonar prófessors í Háskóla Íslands á miðvikudag. Örn Daníel flutti erindi á málstofu um nýsköpun þar sem hann fjallaði meðal annars um nýsköpunarkjarna og tók Kísildal í Kaliforníu sérstaklega til skoðunar. Hann greindi frá kenningum um nýsköpun þar sem meðal annars hefur komið í ljós að tiltekin landsvæði geta orðið miðstöðvar mikillar nýsköpunar þar sem skapandi einstaklingar á tilteknu sviði sækjast eftir að starfa í umhverfi þar sem mikil gerjun á sér stað. Fundurinn var haldinn í tilefni útkomu nýrrar bókar með safni greina í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum. Bókin heitir "Nýsköpun, staður - stund" og í henni er gerð tilraun til að greina atvinnuþróun undanfarinna ára. "Áherslan er á tengsl staðbundinnar klasamyndunar og hnattvæðingar," segir í frétt frá viðskipta- og hagfræðideild. Í fyrirlestri sínum sagði Örn Daníel það vera dæmi um þróun í atvinnulífinu að Bretland væri orðið meira athafnasvæði íslenskra útrásarfyrirtækja en hin Norðurlöndin. Örn sagði að á síðustu árum hefði útrás Íslendinga skyndilega tekið flug eins og sjá mætti á auknum umsvifum íslenskra fyrirtækja á ýmsum sviðum. Nefndi hann "Baugsvæðingu" Norður-Evrópu, útrás íslenskra flugfélaga og alþjóðleg umsvif íslenskra fjármálafyrirtækja.
Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Sjá meira