Eignast meirihluta í BN-bankanum 29. nóvember 2004 00:01 Íslandsbanki hefur hækkað tilboð sitt í BN-bankann í Noregi og virðist hafa tryggt sér meirihluta hlutafjár, samkvæmt tilkynningu sem Íslandsbanki sendi frá sér í morgun. Þar segir að bankinn hafi nú þegar tryggt sér 46% hlutafjár og að hluthafar, sem ráði yfir 14% til viðbótar, ætli að samþykkja tilboð Íslandsbanka sem er 26% hærra en gangverð á bréfum í bankanum var áður en Íslandsbanki fór að sýna áhuga á honum. Kaupverðið er 33 milljarðar íslenskra króna en þetta er fjórði stærsti viðskiptabanki í Noregi. Meðal seljenda á bréfum í BN-banka er Sparibanken Öst sem seldi Íslandsbanka tæplega 10% hlut sinn með fyrirvara um samþykki stjórnvalda. Höfuðstöðvar BN-bankans eru í Þrándheimi og ef af kaupunum verður verður BN-bankinn rekinn sem sjálfstæð eining með höfuðstöðvar áfram þar. Stjórnendur Íslandsbanka ætla að auka umsvif BN-banka í Noregi en þeir líta á Ísland og Noreg sem heimamarkaði og ætla að verða leiðandi í ráðgjöf til sjávarútvegsfyrirtækja og fjármögnun á þeim. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Íslandsbanki hefur hækkað tilboð sitt í BN-bankann í Noregi og virðist hafa tryggt sér meirihluta hlutafjár, samkvæmt tilkynningu sem Íslandsbanki sendi frá sér í morgun. Þar segir að bankinn hafi nú þegar tryggt sér 46% hlutafjár og að hluthafar, sem ráði yfir 14% til viðbótar, ætli að samþykkja tilboð Íslandsbanka sem er 26% hærra en gangverð á bréfum í bankanum var áður en Íslandsbanki fór að sýna áhuga á honum. Kaupverðið er 33 milljarðar íslenskra króna en þetta er fjórði stærsti viðskiptabanki í Noregi. Meðal seljenda á bréfum í BN-banka er Sparibanken Öst sem seldi Íslandsbanka tæplega 10% hlut sinn með fyrirvara um samþykki stjórnvalda. Höfuðstöðvar BN-bankans eru í Þrándheimi og ef af kaupunum verður verður BN-bankinn rekinn sem sjálfstæð eining með höfuðstöðvar áfram þar. Stjórnendur Íslandsbanka ætla að auka umsvif BN-banka í Noregi en þeir líta á Ísland og Noreg sem heimamarkaði og ætla að verða leiðandi í ráðgjöf til sjávarútvegsfyrirtækja og fjármögnun á þeim.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira