Kaupþing bætir ímynd sína 2. febrúar 2005 00:01 Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira