Iceland endurskoði umsóknina 11. febrúar 2005 00:01 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að breska verslanakeðjan Iceland endurskoði umsókn sína um að fá einkaleyfi á vörumerkinu Iceland. Formlegt erindi þessa efnist barst stjórnarfomanni Iceland í dag, eða sama dag og Baugur tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu. Iceland hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins. Fái fyrirtækið einkaleyfið hefði það í för með sér að íslenskir framleiðendur, eða aðrir hagsmunaaðilar, gætu ekki notað ensku þýðinguna á landaheitinu Ísland. Baugur festi nýverið kaup á verslunarkeðjunni Iceland og tók við stjórn fyrirtækisins í dag. Samtök iðnaðarins hafa mótmælt því harðlega að nafn landsins verði einkaeign fyrirtækis og ljóst er að forsætisráðherra lítur málið einnig alvarlegum augum. Sama dag og Pálmi Haraldsson tók við stjórnarformennsku Iceland barst honum formlegt erindi frá Halldóri Ásgrímssyni þar sem hann biður fyrirtækið að endurskoða umsókn sína á einkaleyfinu. Pálmi segir að orðið verði við beiðni ráðherrans og málið tekið upp á stjórnarfundi strax á þriðjudaginn. Stjórnarformaðurinn segist því að svo stöddu ekki geta sagt til um hvort fyrirtækið muni draga umsóknina til baka eða halda henni til streitu. Spurður hvort hann sé sammála því sem sumir segi, að Baugur eigi orðið allt hér á landi og því sé kannski eðlilegt að fyrirtækið fái einkaleyfi á landaheitinu, segir Pálmi þetta broslegt og varla svaravert. „Og ég held að lífið sé aðeins flóknara en svo,“ segir Pálmi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að breska verslanakeðjan Iceland endurskoði umsókn sína um að fá einkaleyfi á vörumerkinu Iceland. Formlegt erindi þessa efnist barst stjórnarfomanni Iceland í dag, eða sama dag og Baugur tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu. Iceland hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins. Fái fyrirtækið einkaleyfið hefði það í för með sér að íslenskir framleiðendur, eða aðrir hagsmunaaðilar, gætu ekki notað ensku þýðinguna á landaheitinu Ísland. Baugur festi nýverið kaup á verslunarkeðjunni Iceland og tók við stjórn fyrirtækisins í dag. Samtök iðnaðarins hafa mótmælt því harðlega að nafn landsins verði einkaeign fyrirtækis og ljóst er að forsætisráðherra lítur málið einnig alvarlegum augum. Sama dag og Pálmi Haraldsson tók við stjórnarformennsku Iceland barst honum formlegt erindi frá Halldóri Ásgrímssyni þar sem hann biður fyrirtækið að endurskoða umsókn sína á einkaleyfinu. Pálmi segir að orðið verði við beiðni ráðherrans og málið tekið upp á stjórnarfundi strax á þriðjudaginn. Stjórnarformaðurinn segist því að svo stöddu ekki geta sagt til um hvort fyrirtækið muni draga umsóknina til baka eða halda henni til streitu. Spurður hvort hann sé sammála því sem sumir segi, að Baugur eigi orðið allt hér á landi og því sé kannski eðlilegt að fyrirtækið fái einkaleyfi á landaheitinu, segir Pálmi þetta broslegt og varla svaravert. „Og ég held að lífið sé aðeins flóknara en svo,“ segir Pálmi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent