
Viðskipti innlent
Samruni við Línu.Net samþykktur

Samkeppnissráð samþykkti í dag samruna Og Vodafone og Línu.Nets. Þetta kemur fram á heimasíður Kauphallar Íslands. Í ákvörðun ráðsins segir að samkeppnisráð telji ekki ástæðu til að aðhafast frekar vegna samrunans.