Nýtt blóðþrýstingslyf á markað 6. júlí 2005 00:01 Actavis hefur sett nýtt samheitalyf á markað í Hollandi, Bretlandi og Svíþjóð samhliða því að einkaleyfi á lyfinu hefur runnið út. Lyfið sem um ræðir er blóðþrýstingslyfið Fosinopril sem framleitt er í tveimur styrkleikum í töfluformi. Í fyrstu eru um 13 milljónir taflna settar á markað en lyfið er afar mikilvæg viðbót við framboð Actavis af hjarta- og æðasjúkdómalyfjum, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ekki er búist við að sala lyfsins hafi teljandi áhrif á afkomu félagsins.Fosinopril er aðallega notað við meðferð háþrýstings og hjartabilunar. Lyfið kom fyrst á markað í Evrópu árið 1990 en einkaleyfi þess rann nýlega út. Þróunarvinna Actavis átti sér stað á Íslandi en frásogsrannsóknir fóru fram í Kanada. Lyfið er framleitt í verksmiðju Actavis á Íslandi en Medis, dótturfélag Actavis, mun sjá um sölu lyfsins til þriðja aðila í Vestur-Evrópu. Actavis Nordic annast sölu lyfsins undir eigin vörumerkjum í Svíþjóð. Síðar á þessu ári er ráðgert að markaðssetja lyfið undir vörumerki Actavis í Austur-Evrópu. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri alþjóðlegrar sölu til þriðja aðila hjá Actavis, segir að Fosinopril sé fjórða samheitalyfið sem sett er á markað á vegum félagsins síðastliðnar fimm vikur. Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Actavis hefur sett nýtt samheitalyf á markað í Hollandi, Bretlandi og Svíþjóð samhliða því að einkaleyfi á lyfinu hefur runnið út. Lyfið sem um ræðir er blóðþrýstingslyfið Fosinopril sem framleitt er í tveimur styrkleikum í töfluformi. Í fyrstu eru um 13 milljónir taflna settar á markað en lyfið er afar mikilvæg viðbót við framboð Actavis af hjarta- og æðasjúkdómalyfjum, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ekki er búist við að sala lyfsins hafi teljandi áhrif á afkomu félagsins.Fosinopril er aðallega notað við meðferð háþrýstings og hjartabilunar. Lyfið kom fyrst á markað í Evrópu árið 1990 en einkaleyfi þess rann nýlega út. Þróunarvinna Actavis átti sér stað á Íslandi en frásogsrannsóknir fóru fram í Kanada. Lyfið er framleitt í verksmiðju Actavis á Íslandi en Medis, dótturfélag Actavis, mun sjá um sölu lyfsins til þriðja aðila í Vestur-Evrópu. Actavis Nordic annast sölu lyfsins undir eigin vörumerkjum í Svíþjóð. Síðar á þessu ári er ráðgert að markaðssetja lyfið undir vörumerki Actavis í Austur-Evrópu. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri alþjóðlegrar sölu til þriðja aðila hjá Actavis, segir að Fosinopril sé fjórða samheitalyfið sem sett er á markað á vegum félagsins síðastliðnar fimm vikur.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira