Fær 20 milljóna starfslokasamning 10. ágúst 2005 00:01 Andri Teitsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KEA, fær tæpar tuttugu milljónir króna í starfslokasamning og stjórnarmenn í KEA höfðu fundið að einkafjárfestingum hans á meðan hann var í vinnu við fjárfestingar fyrir KEA. Fréttablaðið telur sig hafa heimildir fyrir starfslokassamningnum og fréttastofa Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur nú fengið heimildir fyrir því að stjórnarmenn hafi verið óánægðir með hversu lengi hann hafi verið að hrinda ýmsum ákvörðunum stjórnar í framkvæmd og einnig með persónulegar fjárfestingar hans, ekki síst í bújörðum. Þar munu vera komin trúnaðarbresturinn, sem Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, sagði í fyrrakvöld að væri ástæða brottvikningar Andra en ekki að hann hafi ætlað í langt fæðingarorlof. Svo mun steininn hafa tekið úr þegar Andri var í veiðitúr og stopulu símasambandi daginn sem tilboð í Símann voru opnuð í símann nýverið en KEA var í hópi fjárfesta sem átti næsthæsta tilboðið þannig að sú staða hefði getað komið upp að hópurinn fengi kost á að hækka boð sitt. Við líkar aðstæður hefðu allir stjórnendur sem að komu þurft að vera tiltækir. Fréttastofan bauð Andra í gærmorgun að bera af sér ásakanir um trúnaðarbrrt, ef þær ættu ekki við rök að styðjast, en að athuguðu máli ákvað hann að tjá sig ekki um þær. Það er því óleyst gáta hvers vegna þeir Andri og Benedikt voru sammála um þá tilkynningu sem Andri sendi frá sér um brotthvarf sitt, að það stæði í sambandi við fyrirhugað fæðingarorlof Andra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Andri Teitsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KEA, fær tæpar tuttugu milljónir króna í starfslokasamning og stjórnarmenn í KEA höfðu fundið að einkafjárfestingum hans á meðan hann var í vinnu við fjárfestingar fyrir KEA. Fréttablaðið telur sig hafa heimildir fyrir starfslokassamningnum og fréttastofa Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur nú fengið heimildir fyrir því að stjórnarmenn hafi verið óánægðir með hversu lengi hann hafi verið að hrinda ýmsum ákvörðunum stjórnar í framkvæmd og einnig með persónulegar fjárfestingar hans, ekki síst í bújörðum. Þar munu vera komin trúnaðarbresturinn, sem Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, sagði í fyrrakvöld að væri ástæða brottvikningar Andra en ekki að hann hafi ætlað í langt fæðingarorlof. Svo mun steininn hafa tekið úr þegar Andri var í veiðitúr og stopulu símasambandi daginn sem tilboð í Símann voru opnuð í símann nýverið en KEA var í hópi fjárfesta sem átti næsthæsta tilboðið þannig að sú staða hefði getað komið upp að hópurinn fengi kost á að hækka boð sitt. Við líkar aðstæður hefðu allir stjórnendur sem að komu þurft að vera tiltækir. Fréttastofan bauð Andra í gærmorgun að bera af sér ásakanir um trúnaðarbrrt, ef þær ættu ekki við rök að styðjast, en að athuguðu máli ákvað hann að tjá sig ekki um þær. Það er því óleyst gáta hvers vegna þeir Andri og Benedikt voru sammála um þá tilkynningu sem Andri sendi frá sér um brotthvarf sitt, að það stæði í sambandi við fyrirhugað fæðingarorlof Andra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira