Mörkin í símann 15. ágúst 2005 00:01 Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira