Leikari / leikkona í aðalhlutverki: 28. október 2005 14:58 Björn Hlynur Haraldsson - ReykjavíkurnæturBjörn sýnir hressilega takta og á frábæra spretti í hlutverki Ara Ólivers í hinum ýmsu uppátækjum þáttanna. Fjölbreytilegur leikur í gamni og alvöru. FRAMLEIÐANDI: Sögn ehf STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Agnar Jón Egilsson Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir - StelpurnarGuðlaug sýnir okkur hverja konuna af annarri. Við þekkjum þær allar, hrífumst með og skellihlæjum að eðlislægum gamanleik hennar. FRAMLEIÐANDI: Storm, Magnús V. Sigurðsson og Kristinn Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Óskar Jónasson Ritstjóri HANDRITS smíða: Sigurjón Kjartansson Ilmur Kristjánsdóttir - StelpurnarIlmur galdrar fram kostulegt persónusafn og kemur sífellt á óvart. Áhrifaríkur gamanleikur, án þess að verða nokkurn tímann áreynslukendur. FRAMLEIÐANDI: Storm, Magnús V. Sigurðsson og Kristinn Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Óskar Jónasson Ritstjóri HANDRITS smíða: Sigurjón Kjartansson Nicolas Bro - Voksne MenneskerSannfærandi persónusköpun á unga manninum sem ætlar að verða knattspyrnudómari. Heillandi leikur þar sem gamansemin sprettur af einlægni en vekur um leið samúð áhorfandans. FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Þórunn Clausen - ReykjavíkurnæturÞórunn skapar bráðskemmtilega persónu sem sveitastúlkan Dóra í borginni. Einlæg og heilsteypt túlkun sem nær yfir allan tilfinningaskalann borin uppi af miklu fjöri og persónutöfrum. FRAMLEIÐANDI: Sögn ehf STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Agnar Jón Egilsson Eddan Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Björn Hlynur Haraldsson - ReykjavíkurnæturBjörn sýnir hressilega takta og á frábæra spretti í hlutverki Ara Ólivers í hinum ýmsu uppátækjum þáttanna. Fjölbreytilegur leikur í gamni og alvöru. FRAMLEIÐANDI: Sögn ehf STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Agnar Jón Egilsson Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir - StelpurnarGuðlaug sýnir okkur hverja konuna af annarri. Við þekkjum þær allar, hrífumst með og skellihlæjum að eðlislægum gamanleik hennar. FRAMLEIÐANDI: Storm, Magnús V. Sigurðsson og Kristinn Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Óskar Jónasson Ritstjóri HANDRITS smíða: Sigurjón Kjartansson Ilmur Kristjánsdóttir - StelpurnarIlmur galdrar fram kostulegt persónusafn og kemur sífellt á óvart. Áhrifaríkur gamanleikur, án þess að verða nokkurn tímann áreynslukendur. FRAMLEIÐANDI: Storm, Magnús V. Sigurðsson og Kristinn Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Óskar Jónasson Ritstjóri HANDRITS smíða: Sigurjón Kjartansson Nicolas Bro - Voksne MenneskerSannfærandi persónusköpun á unga manninum sem ætlar að verða knattspyrnudómari. Heillandi leikur þar sem gamansemin sprettur af einlægni en vekur um leið samúð áhorfandans. FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Þórunn Clausen - ReykjavíkurnæturÞórunn skapar bráðskemmtilega persónu sem sveitastúlkan Dóra í borginni. Einlæg og heilsteypt túlkun sem nær yfir allan tilfinningaskalann borin uppi af miklu fjöri og persónutöfrum. FRAMLEIÐANDI: Sögn ehf STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Agnar Jón Egilsson
Eddan Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein