Þríburarnir Kári, Logi og Máni jafngamlir Fréttablaðinu 24. apríl 2006 07:15 Góðir saman. Þríburarnir Kári, Logi og Máni eru afar samrýmdir. Þeir eru jafngamlir Fréttablaðinu og urðu því fimm ára í gær. Logi fæddist fyrstur og síðan Kári, en þeir tveir eru eineggja. Máni kom svo síðastur. Þríburarnir Kári, Logi og Máni Meyer fæddust sama dag og fyrsta tölublað Fréttablaðsins kom út. Daginn eftir birtist viðtal við foreldra þeirra á forsíðu blaðsins. Strákarnir búa ásamt foreldrum sínum í Kópavogi og eru í leikskólanum Ásborg. "Mín deild heitir Langholt," segir Kári. "Mín heitir Langisandur," segir Logi. "Og mín heitir Ás," segir Máni. Þegar strákarnir eru ekki í leikskólanum er ýmislegt sem þeir gera sér til skemmtunar. Loga finnst skemmtilegast að leika sér, Mána finnst skemmtilegast að klæða sig í búninga og Kára finnst skemmtilegast að vera úti. Sif Svavarsdóttir og Halldór Gerhard Meyer forseldrar þríburanna ætla ekki út í frekari barneignir. "Við ætlum bara að einbeita okkur að þessum þremur til þess að þeir fái alla þá athygli sem þeir þurfa," segir Halldór og hlær. Meira má lesa um strákana fjörugu í Fréttablaðinu í dag. Krakkar Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Þríburarnir Kári, Logi og Máni Meyer fæddust sama dag og fyrsta tölublað Fréttablaðsins kom út. Daginn eftir birtist viðtal við foreldra þeirra á forsíðu blaðsins. Strákarnir búa ásamt foreldrum sínum í Kópavogi og eru í leikskólanum Ásborg. "Mín deild heitir Langholt," segir Kári. "Mín heitir Langisandur," segir Logi. "Og mín heitir Ás," segir Máni. Þegar strákarnir eru ekki í leikskólanum er ýmislegt sem þeir gera sér til skemmtunar. Loga finnst skemmtilegast að leika sér, Mána finnst skemmtilegast að klæða sig í búninga og Kára finnst skemmtilegast að vera úti. Sif Svavarsdóttir og Halldór Gerhard Meyer forseldrar þríburanna ætla ekki út í frekari barneignir. "Við ætlum bara að einbeita okkur að þessum þremur til þess að þeir fái alla þá athygli sem þeir þurfa," segir Halldór og hlær. Meira má lesa um strákana fjörugu í Fréttablaðinu í dag.
Krakkar Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira