Eimskip hafði fengið viðvörun 12. ágúst 2006 08:30 Uppskipun í Sundahöfn Nú hillir undir lok rannsóknar á meintum brotum Eimskips á samkeppnislögum frá 2002. Meðal efnis í kæru Samskipa til samkeppnisyfirvalda í ágúst 2002 var að Eimskip stundaði undirboð og að verðskrár fyrirtækisins væru óskýrar. Nú hillir undir lok rannsóknar yfirvalda og greindi Fréttablaðið frá því í gær að fyrstu niðurstöður gerðu ráð fyrir að Eimskip greiddi einn milljarð króna í sekt. Félagið hefur niðurstöðurnar til skoðunar og á eftir að koma að athugasemdum. Í erindi Samskipa til Samkeppnisstofnunar (sem nú heitir Samkeppniseftirlit) árið 2002 var Eimskip ítrekað sagt hafa boðið viðskiptavinum keppinauta sinna lægra verð fyrir flutninga en sambærilegum viðskiptavinum félagsins stóð til boða. Þá kom fram í erindi lögmanns Samskipa að Samkeppnisráð hefði áður beint þeim fyrirmælum til Eimskips að gæta þess í hvívetna að samningar fyrirtækisins, eða aðrar athafnir sem varða viðskiptavini þess, fælu ekki í sér mismunun sem kynni að skaða samkeppnisskilyrði þeirra. „Við teljum að þeir hafi brotið samkeppnislögin," sagði Ólafur Ólafsson, þá forstjóri Samskipa, í viðtali við Fréttablaðið. „Það þarf að vera einhver sýnileiki á verðlagningu flutningamarkaðarins, en verðskrárnar eru alveg úr takti við hin raunverulegu verð. Samkvæmt könnun sem við gerðum meðal okkar viðskiptavina er þetta eitt helsta umkvörtunarefnið." Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Meðal efnis í kæru Samskipa til samkeppnisyfirvalda í ágúst 2002 var að Eimskip stundaði undirboð og að verðskrár fyrirtækisins væru óskýrar. Nú hillir undir lok rannsóknar yfirvalda og greindi Fréttablaðið frá því í gær að fyrstu niðurstöður gerðu ráð fyrir að Eimskip greiddi einn milljarð króna í sekt. Félagið hefur niðurstöðurnar til skoðunar og á eftir að koma að athugasemdum. Í erindi Samskipa til Samkeppnisstofnunar (sem nú heitir Samkeppniseftirlit) árið 2002 var Eimskip ítrekað sagt hafa boðið viðskiptavinum keppinauta sinna lægra verð fyrir flutninga en sambærilegum viðskiptavinum félagsins stóð til boða. Þá kom fram í erindi lögmanns Samskipa að Samkeppnisráð hefði áður beint þeim fyrirmælum til Eimskips að gæta þess í hvívetna að samningar fyrirtækisins, eða aðrar athafnir sem varða viðskiptavini þess, fælu ekki í sér mismunun sem kynni að skaða samkeppnisskilyrði þeirra. „Við teljum að þeir hafi brotið samkeppnislögin," sagði Ólafur Ólafsson, þá forstjóri Samskipa, í viðtali við Fréttablaðið. „Það þarf að vera einhver sýnileiki á verðlagningu flutningamarkaðarins, en verðskrárnar eru alveg úr takti við hin raunverulegu verð. Samkvæmt könnun sem við gerðum meðal okkar viðskiptavina er þetta eitt helsta umkvörtunarefnið."
Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira