Áhorfandi slasaðist í stúkunni 7. september 2006 05:00 Íslenskur áhorfandi slasaðist á landsleik Íslendinga og Dana í gær, þegar hann féll í tröppum í norðurenda nýju áhorfendastúkunnar á leið út eftir leikinn. Áhorfandinn skall harkalega með höfuðið í tröppurnar og fékk skurð á höfuð sem blæddi mikið úr og hugsanlega heilahristing. Sjúkraflutningamenn frá slökkviliðinu voru á svæðinu og var áhorfandinn fluttur á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar. Grunur er um að ölvun hafi verið með í spilinu, að sögn slökkviliðsins. Þetta er ekki fyrsta óhappið sem á sér stað í þessari stúku, sem er minna en mánaðargömul. Hún var vígð 15. ágúst síðastliðinn þegar setið var í henni í fyrsta skipti á landsleik Íslendinga og Spánverja. Meðan á leiknum stóð hrundu nokkrar sætaraðir en sætin höfðu verið fest rétt áður en flautað var til leiksins. Framkvæmd við nýju stúkuna fól í sér að gamla stúkan var stækkuð til norðurs og suðurs og sætum á vellinum þannig fjölgað í tíu þúsund. Danirnir sigruðu leikinn 2-0 og skoruðu fyrsta markið eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Sló það Íslendingana í fyrstu út af laginu. Þó sköpuðust nokkur góð færi þangað til seinna markið kom. Um leið og flautað var til leiksloka strunsaði fyrirliði íslenska landsliðsins, Eiður Smári Guðjohnsen, út af vellinum og inn í búningsklefa. Flestir aðrir leikmenn liðsins klöppuðu fyrir áhorfendum sem mættu á völlinn. Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Íslenskur áhorfandi slasaðist á landsleik Íslendinga og Dana í gær, þegar hann féll í tröppum í norðurenda nýju áhorfendastúkunnar á leið út eftir leikinn. Áhorfandinn skall harkalega með höfuðið í tröppurnar og fékk skurð á höfuð sem blæddi mikið úr og hugsanlega heilahristing. Sjúkraflutningamenn frá slökkviliðinu voru á svæðinu og var áhorfandinn fluttur á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar. Grunur er um að ölvun hafi verið með í spilinu, að sögn slökkviliðsins. Þetta er ekki fyrsta óhappið sem á sér stað í þessari stúku, sem er minna en mánaðargömul. Hún var vígð 15. ágúst síðastliðinn þegar setið var í henni í fyrsta skipti á landsleik Íslendinga og Spánverja. Meðan á leiknum stóð hrundu nokkrar sætaraðir en sætin höfðu verið fest rétt áður en flautað var til leiksins. Framkvæmd við nýju stúkuna fól í sér að gamla stúkan var stækkuð til norðurs og suðurs og sætum á vellinum þannig fjölgað í tíu þúsund. Danirnir sigruðu leikinn 2-0 og skoruðu fyrsta markið eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Sló það Íslendingana í fyrstu út af laginu. Þó sköpuðust nokkur góð færi þangað til seinna markið kom. Um leið og flautað var til leiksloka strunsaði fyrirliði íslenska landsliðsins, Eiður Smári Guðjohnsen, út af vellinum og inn í búningsklefa. Flestir aðrir leikmenn liðsins klöppuðu fyrir áhorfendum sem mættu á völlinn.
Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira