Jarðboranir tryggja sér nýjan liðsauka 27. september 2006 00:01 Óðinn er nýjasti borinn í flota jarðborana og heldur þeim titli þangað til hátækniborinn kemur til landsins og eykur afkastagetu Jarðborana til muna. Jarðboranir hafa gengið frá samningum um kaup á nýjum hátæknibor sem verður afhentur næsta sumar. Verður hann sá öflugasti í tækjaflota félagsins og fær um að bora niður á allt að rúmlega fimm kílómetra dýpi. Verður hann jafnframt útfærður samkvæmt óskum sérfræðinga Jarðborana til að tryggja að hann henti sem best íslenskum aðstæðum. Í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að nýi borinn muni auka afkastagetu Jarðborana hér heima til muna, auk þess sem fyrirtækinu verður kleift að taka ný skref í útrás. Þar komi bæði til tæknileg fjölhæfni borsins og aukin afkastageta borflota Jarðborana í heild, ekki síst við þær aðstæður þegar verkefni hér heima eru í sögulegu hámarki, samtímis því sem sinna þarf áhugaverðum verkefnum erlendis. Í tilkynningunni er haft eftir Bent S. Einarssyni, forstjóra félagsins, að Jarðboranir og dótturfyrirtækið Iceland Drilling séu að að skoða frekari vaxtamöguleika erlendis og er þá litið til fleiri tegunda verkefna en borunar eftir jarðhita. Kaupverð nýja borsins er um 1,4 milljarðar íslenskra króna. Fyrirtækið Drillmec í borginni Piacenza á Ítalíu mun hanna og framleiða borinn en fyrir eiga Jarðboranir fjóra bora frá sama framleiðanda: Óðin, Geysi, Sleipni og Sögu. Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Jarðboranir hafa gengið frá samningum um kaup á nýjum hátæknibor sem verður afhentur næsta sumar. Verður hann sá öflugasti í tækjaflota félagsins og fær um að bora niður á allt að rúmlega fimm kílómetra dýpi. Verður hann jafnframt útfærður samkvæmt óskum sérfræðinga Jarðborana til að tryggja að hann henti sem best íslenskum aðstæðum. Í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að nýi borinn muni auka afkastagetu Jarðborana hér heima til muna, auk þess sem fyrirtækinu verður kleift að taka ný skref í útrás. Þar komi bæði til tæknileg fjölhæfni borsins og aukin afkastageta borflota Jarðborana í heild, ekki síst við þær aðstæður þegar verkefni hér heima eru í sögulegu hámarki, samtímis því sem sinna þarf áhugaverðum verkefnum erlendis. Í tilkynningunni er haft eftir Bent S. Einarssyni, forstjóra félagsins, að Jarðboranir og dótturfyrirtækið Iceland Drilling séu að að skoða frekari vaxtamöguleika erlendis og er þá litið til fleiri tegunda verkefna en borunar eftir jarðhita. Kaupverð nýja borsins er um 1,4 milljarðar íslenskra króna. Fyrirtækið Drillmec í borginni Piacenza á Ítalíu mun hanna og framleiða borinn en fyrir eiga Jarðboranir fjóra bora frá sama framleiðanda: Óðin, Geysi, Sleipni og Sögu.
Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira