Eru rafknúnu ruslagámarnir öruggir við þitt fyrirtæki? 27. september 2006 00:01 Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Þess er skemmst að minnast þegar tveir drengir létust í Svíþjóð fyrir nokkrum árum í blaðagámi, en þeir höfðu skriðið inn í hann og komust ekki út. Skömmu síðar var gámurinn tæmdur í bíl með pressubúnaði og þeir krömdust til dauða. Litlu munaði að dauðaslys yrði hér á landi þegar drengur fór upp í rafknúinn gám. Það var fyrir tilviljun að starfsmaður kom að og tókst honum að losa drenginn. Drengurinn var hættur að anda þegar komið var að honum og hóf starfsmaðurinn endurlífgun sem bjargaði lífi hans. Stundum ofmetum við stálpuð börn, teljum að þau eigi að vita um allar hættur eins og við. Staðreyndin er sú að börn hafa ekki þroska og getu til að forðast hættur fyrr en við 12 ára aldur. Rafknúnir ruslagámar virka á börn eins og spennandi leiktæki en þau sjá engar hættur. Ekki má gleyma því að talsvert er um einelti og það mætti sjá það fyrir að einhverjum börnum gæti dottið í hug að nota slíkan gám til þeirra verka með skelfilegum afleiðingum. Önnur ástæða fyrir áhuga barnanna á gámunum er verðmætaleit. Þegar slysið varð í Svíþjóð höfðu tugir foreldra samband og sögðu frá því að þeir hefðu komist á snoður um að börnin væru að fara í gámana því þar væri ýmislegt áhugavert að finna. Herdís L. Storgaard Forstöðumaður Sjóvá Forvarnahúss Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Þess er skemmst að minnast þegar tveir drengir létust í Svíþjóð fyrir nokkrum árum í blaðagámi, en þeir höfðu skriðið inn í hann og komust ekki út. Skömmu síðar var gámurinn tæmdur í bíl með pressubúnaði og þeir krömdust til dauða. Litlu munaði að dauðaslys yrði hér á landi þegar drengur fór upp í rafknúinn gám. Það var fyrir tilviljun að starfsmaður kom að og tókst honum að losa drenginn. Drengurinn var hættur að anda þegar komið var að honum og hóf starfsmaðurinn endurlífgun sem bjargaði lífi hans. Stundum ofmetum við stálpuð börn, teljum að þau eigi að vita um allar hættur eins og við. Staðreyndin er sú að börn hafa ekki þroska og getu til að forðast hættur fyrr en við 12 ára aldur. Rafknúnir ruslagámar virka á börn eins og spennandi leiktæki en þau sjá engar hættur. Ekki má gleyma því að talsvert er um einelti og það mætti sjá það fyrir að einhverjum börnum gæti dottið í hug að nota slíkan gám til þeirra verka með skelfilegum afleiðingum. Önnur ástæða fyrir áhuga barnanna á gámunum er verðmætaleit. Þegar slysið varð í Svíþjóð höfðu tugir foreldra samband og sögðu frá því að þeir hefðu komist á snoður um að börnin væru að fara í gámana því þar væri ýmislegt áhugavert að finna. Herdís L. Storgaard Forstöðumaður Sjóvá Forvarnahúss
Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent