Engin fjölgun í aldarfjórðung 7. október 2006 06:30 byggðaþróun Íbúum á landsbyggðinni hefur ekki fjölgað í aldarfjórðung ef Suðurnes eru undanskilin. Á sama tíma hefur íbúum höfuðborgarsvæðisins fjölgað um helming og íbúum á landinu öllu um 31 prósent. Þetta kemur fram í lokagrein Fréttablaðsins um byggðaþróun sem birtist í blaðinu í dag. Ágeir Jónsson hagfræðingur segir að fólksflutningar frá landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið sé þróun sem muni halda áfram hægt og bítandi. „Það þýðir þó ekki að staðir á landsbyggðinni leggist í eyði, heldur verði breyting á nýtingu þeirra,“ segir hann. „Ef til vill hafa fólksflutningar ekki sömu þýðingu og áður þar sem hugtakið búseta er að breytast mjög hratt. Nú býr fólk ekki lengur á einum stað og dvelur þar ætíð heldur er algengt að eiga tvö heimili og dvelja á þeim til skiptis,“ segir Ásgeir. Vífill Karlsson, dósent við Viðskiptaháskólann á Bifröst, segir að verðmunur milli þéttbýlis og dreifbýlis sé að aukast á Íslandi. „Stærðarhagkvæmnin er að aukast vegna þess hve þjóðin er orðin menntaðri. Þeim mun sérhæfðara sem vinnuaflið verður, þeim mun mikilvægara er að það sé staðsett á stærri markaði svo næg tækifæri bjóðist,“ segir Vífill. - Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
byggðaþróun Íbúum á landsbyggðinni hefur ekki fjölgað í aldarfjórðung ef Suðurnes eru undanskilin. Á sama tíma hefur íbúum höfuðborgarsvæðisins fjölgað um helming og íbúum á landinu öllu um 31 prósent. Þetta kemur fram í lokagrein Fréttablaðsins um byggðaþróun sem birtist í blaðinu í dag. Ágeir Jónsson hagfræðingur segir að fólksflutningar frá landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið sé þróun sem muni halda áfram hægt og bítandi. „Það þýðir þó ekki að staðir á landsbyggðinni leggist í eyði, heldur verði breyting á nýtingu þeirra,“ segir hann. „Ef til vill hafa fólksflutningar ekki sömu þýðingu og áður þar sem hugtakið búseta er að breytast mjög hratt. Nú býr fólk ekki lengur á einum stað og dvelur þar ætíð heldur er algengt að eiga tvö heimili og dvelja á þeim til skiptis,“ segir Ásgeir. Vífill Karlsson, dósent við Viðskiptaháskólann á Bifröst, segir að verðmunur milli þéttbýlis og dreifbýlis sé að aukast á Íslandi. „Stærðarhagkvæmnin er að aukast vegna þess hve þjóðin er orðin menntaðri. Þeim mun sérhæfðara sem vinnuaflið verður, þeim mun mikilvægara er að það sé staðsett á stærri markaði svo næg tækifæri bjóðist,“ segir Vífill. -
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira