Hátt í 50 ára gömul tæki ófullnægjandi 8. október 2006 04:30 Leifsstöð. Endurnýja þarf tækjakost flugvallarins í Keflavík segir framkvæmdastjóri. Tæki og tól á Keflavíkurflugvelli eru allt að fimmtíu ára gömul og þarfnast endurnýjunar. Nauðsynlegt er bregðast við stöðunni sem uppi er til þess að efla öryggi flugvallarins til framtíðar litið. Þetta segir Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar. „Eftir að Bandaríkjamenn hófu að draga úr eftirlitshlutverki komu upp vandamál sem við þurfti að bregðast,“ segir Björn Ingi. „Bandaríkjamenn drógu smátt og smátt úr fjárframlögum í verkefni á Keflavíkurflugvelli sem bitnaði á viðhalds- og eftirlitshlutverki. Þeir höfðu um árabil séð vel um flugbrautirnar en síðan fór að halla undan fæti eftir því sem á tímann leið. Það kom upp einu sinni að flugvél rann til á hálli flugbrautinni, vegna þess að brautin hafði ekki verið sandborin, og eftir þetta atvik beittum við okkur fyrir því að eftirlitið yrði hert.“ Björn Ingi segir nauðsynlegt að endurnýja ratsjána sem er á Keflavíkurflugvelli auk annarra tækja sem notuð eru til þess að viðhalda öryggi á vellinum. „Mörg tæki á flugvellinum er orðin gömul. Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið haldið við af góðu starfsfólki um árabil. Það sama á við um snjóplóg sem notaður er á vellinum, en hann er frá árinu 1957. Til þess að flugvöllurinn uppfylli öll öryggisskilyrði þurfa tækin að vera í takt við nútímaþarfir og ég tel það vera ábyrgðarhluta af minni hálfu að benda á þessi atriði, vegna þess að þetta er alþjóðaflugvöllur þjóðarinnar.“ „Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið viðhaldið af góðu starfsfólki um árabil.“ Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar. Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Tæki og tól á Keflavíkurflugvelli eru allt að fimmtíu ára gömul og þarfnast endurnýjunar. Nauðsynlegt er bregðast við stöðunni sem uppi er til þess að efla öryggi flugvallarins til framtíðar litið. Þetta segir Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar. „Eftir að Bandaríkjamenn hófu að draga úr eftirlitshlutverki komu upp vandamál sem við þurfti að bregðast,“ segir Björn Ingi. „Bandaríkjamenn drógu smátt og smátt úr fjárframlögum í verkefni á Keflavíkurflugvelli sem bitnaði á viðhalds- og eftirlitshlutverki. Þeir höfðu um árabil séð vel um flugbrautirnar en síðan fór að halla undan fæti eftir því sem á tímann leið. Það kom upp einu sinni að flugvél rann til á hálli flugbrautinni, vegna þess að brautin hafði ekki verið sandborin, og eftir þetta atvik beittum við okkur fyrir því að eftirlitið yrði hert.“ Björn Ingi segir nauðsynlegt að endurnýja ratsjána sem er á Keflavíkurflugvelli auk annarra tækja sem notuð eru til þess að viðhalda öryggi á vellinum. „Mörg tæki á flugvellinum er orðin gömul. Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið haldið við af góðu starfsfólki um árabil. Það sama á við um snjóplóg sem notaður er á vellinum, en hann er frá árinu 1957. Til þess að flugvöllurinn uppfylli öll öryggisskilyrði þurfa tækin að vera í takt við nútímaþarfir og ég tel það vera ábyrgðarhluta af minni hálfu að benda á þessi atriði, vegna þess að þetta er alþjóðaflugvöllur þjóðarinnar.“ „Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið viðhaldið af góðu starfsfólki um árabil.“ Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar.
Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira