Velta Eimskips meira en tvöfaldast 18. október 2006 06:30 Forsvarsmenn Eimskips Baldur Guðnason forstjóri og Magnús Þorsteinsson stjórnarformaður Eimskips. MYND/GVA Reiknað er með að velta Eimskips ríflega tvöfaldist og verði 110 milljarðar króna á næsta ári eftir kaup á kanadíska frystigeymslufyrirtækinu Atlas Cold Storage. Kaupin koma í kjölfar annarra nýlegra kaupa félagsins. Félagið rekur um 150 skip og um þúsund kæligeymslur Þetta setur Eimskip í forystuhlutverk í þessum iðnaði á heimsvísu, segir Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Eimskips og bætir við að félagið sé með kaupunum orðið stærsti einstaki rekandi frysti- og kæligeymsla á heimsvísu. Þetta breytir mjög mikið og eykur mjög mikið arðsemismöguleika félagsins í fjölþættri flutningastarfsemi. Þetta verður til þess að við getum boðið upp á heimskeðju sem nær allt frá Asíu til Evrópu og Ameríku og eykur mjög okkar möguleika á að þjónusta betur viðskiptavini okkar. Í erlendum miðlum hefur þetta verið kallað seamless operation eða hnökralaus þjónusta, segir hann og hlær. Kaupin hafa vakið mikla athygli í Kanada og fjallað um þau í fréttum allt þar til Avion setti í gang yfirtökuferlið í ágúst. Þegar svona yfirtaka fer í gang er tefld ákveðin refskák, sem endaði með því að við náðum okkar markmiði, að kaupa þetta félag á ágætu verði, segir Magnús og bætir við að nýjum eigendum hafi verið tekið mjög vel í Kanada og aðkomu þeirra fagnað. Samkomulagið um yfirtökutilboðið náðist í byrjun vikunnar, en Avion Group hækkaði fyrra tilboð sitt í Atlas Cold Storage úr sjö kanadískum dölum á hlut í 7,50 dali á hlut. Heildarvirði félagsins er um 583 milljónir kanadískra dala eða tæpir 35 milljarðar íslenskra króna. Stjórn Atlas Cold Storage mælir einróma með því að hluthafar taki tilboðinu. Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Reiknað er með að velta Eimskips ríflega tvöfaldist og verði 110 milljarðar króna á næsta ári eftir kaup á kanadíska frystigeymslufyrirtækinu Atlas Cold Storage. Kaupin koma í kjölfar annarra nýlegra kaupa félagsins. Félagið rekur um 150 skip og um þúsund kæligeymslur Þetta setur Eimskip í forystuhlutverk í þessum iðnaði á heimsvísu, segir Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Eimskips og bætir við að félagið sé með kaupunum orðið stærsti einstaki rekandi frysti- og kæligeymsla á heimsvísu. Þetta breytir mjög mikið og eykur mjög mikið arðsemismöguleika félagsins í fjölþættri flutningastarfsemi. Þetta verður til þess að við getum boðið upp á heimskeðju sem nær allt frá Asíu til Evrópu og Ameríku og eykur mjög okkar möguleika á að þjónusta betur viðskiptavini okkar. Í erlendum miðlum hefur þetta verið kallað seamless operation eða hnökralaus þjónusta, segir hann og hlær. Kaupin hafa vakið mikla athygli í Kanada og fjallað um þau í fréttum allt þar til Avion setti í gang yfirtökuferlið í ágúst. Þegar svona yfirtaka fer í gang er tefld ákveðin refskák, sem endaði með því að við náðum okkar markmiði, að kaupa þetta félag á ágætu verði, segir Magnús og bætir við að nýjum eigendum hafi verið tekið mjög vel í Kanada og aðkomu þeirra fagnað. Samkomulagið um yfirtökutilboðið náðist í byrjun vikunnar, en Avion Group hækkaði fyrra tilboð sitt í Atlas Cold Storage úr sjö kanadískum dölum á hlut í 7,50 dali á hlut. Heildarvirði félagsins er um 583 milljónir kanadískra dala eða tæpir 35 milljarðar íslenskra króna. Stjórn Atlas Cold Storage mælir einróma með því að hluthafar taki tilboðinu.
Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent