Kaupþing hefur tekið sér stöðu meðal tíu stærstu hluthafa í finnska félaginu Componenta með eins prósents hlut. Félagið framleiðir meðal annars sérsmíðaða vélahluti í margvíslegum farartækja- og þungaiðnaði.
Rekstrarhagnaður Componenta (EBITDA) nam 915 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins sem gaf framlegðarhlutfall upp á fjögur prósent af veltu. Hagnaður var um 250 milljónir króna. Componenta er ekki stórt félag að stærð. Virði þess er metið á um 5,5 milljarða króna.
Kaupþing í Componenta
Mest lesið



Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili
Viðskipti innlent

Landsbankinn við Austurstræti falur
Viðskipti innlent

Hefja flug til Edinborgar og Malaga
Viðskipti innlent

Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags
Viðskipti innlent

Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar
Viðskipti innlent

Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum
Viðskipti innlent

Jón Ólafur nýr formaður SA
Viðskipti innlent

Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku
Viðskipti innlent