Stærsta mál Íslandssögunnar 21. október 2006 09:45 Verjendur í héraðsdómi Jakob R. Möller og Gestur Jónsson, verjendur Tryggva og Jóns Ásgeirs, við fyrirtöku málsins í gær. Mál ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar var ákveðið að aðalmeðferð málsins hefjist þann 12. febrúar á næsta ári en þó með þeim fyrirvara að dómur Hæstaréttar liggi fyrir í fyrri hluta Baugsmálsins, eða þeim ákæruliðum sem var ekki vísað frá dómi í fyrra. Það mál verður flutt fyrir Hæstarétti 15. janúar næstkomandi og er reiknað með að dómur falli í síðasta lagi í byrjun febrúar. Arngrímur Ísberg, dómari málsins, sagði það ljóst að aðalmeðferð þessa máls muni krefjast meiri tíma og undirbúnings en nokkuð annað mál sem komið hafi fram hér á landi. Ríkissaksóknari hefur lagt fram vitnalista með 82 nöfnum sem hann hyggst yfirheyra auk þess sem verjendur sakborninganna ætla að kalla til að minnsta kosti tíu vitni til viðbótar. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, sagðist halda að það myndi taka hann tvo til þrjá daga að yfirheyra Jón Ásgeir og að minnsta kosti einn dag að yfirheyra hvorn hinna sakborninganna. Því er reiknað með að vitnaleiðslur og munnlegur málflutningur taki allt að fimm vikur. Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Mál ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar var ákveðið að aðalmeðferð málsins hefjist þann 12. febrúar á næsta ári en þó með þeim fyrirvara að dómur Hæstaréttar liggi fyrir í fyrri hluta Baugsmálsins, eða þeim ákæruliðum sem var ekki vísað frá dómi í fyrra. Það mál verður flutt fyrir Hæstarétti 15. janúar næstkomandi og er reiknað með að dómur falli í síðasta lagi í byrjun febrúar. Arngrímur Ísberg, dómari málsins, sagði það ljóst að aðalmeðferð þessa máls muni krefjast meiri tíma og undirbúnings en nokkuð annað mál sem komið hafi fram hér á landi. Ríkissaksóknari hefur lagt fram vitnalista með 82 nöfnum sem hann hyggst yfirheyra auk þess sem verjendur sakborninganna ætla að kalla til að minnsta kosti tíu vitni til viðbótar. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, sagðist halda að það myndi taka hann tvo til þrjá daga að yfirheyra Jón Ásgeir og að minnsta kosti einn dag að yfirheyra hvorn hinna sakborninganna. Því er reiknað með að vitnaleiðslur og munnlegur málflutningur taki allt að fimm vikur.
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira