Fjöldi þjófa á ferðinni 21. október 2006 00:00 Þjófnaðir Þjófar grípa gjarnan með sér fatnað, raftæki og matvörur. Kona á þrítugsaldri var handtekin í söluturni í Reykjavík í fyrrinótt. Hún átti erfitt með að gera grein fyrir ferðum sínum og var margsaga. Konan gat ekki framvísað skilríkjum og gaf lögreglunni upp ranga kennitölu. Á vettvangi fannst poki en sterkur grunur leikur á að í honum hafi verið þýfi. Þetta er þriðja málið á tiltölulega skömmum tíma þar sem fólk reynir að villa um fyrir lögreglunni með því að gefa upp ranga kennitölu. Fleiri óprúttnir aðilar komu við sögu lögreglunnar í Reykjavík í fyrradag en nokkuð ber á þjófnuðum þessa dagana. Kona stal kjól úr verslun og í hádeginu var tilkynnt um stuld á skrásetningarnúmeri ökutækis. Um miðjan dag var tæplega fertug kona tekin fyrir þjófnað. Í fórum hennar fundust matarpoki og fatnaður sem hún gat ekki gert grein fyrir. Síðdegis urðu tveir ungir menn uppvísir að þjófnaði í raftækjaverslun. Þeir tóku til fótanna en annar náðist skömmu síðar. Lögreglan veit hver hinn er og hann verður sömuleiðis látinn svara fyrir gjörðir sínar. Þá var karlmaður á sjötugsaldri gripinn fyrir þjófnað í matvöruverslun undir kvöldmat. Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Kona á þrítugsaldri var handtekin í söluturni í Reykjavík í fyrrinótt. Hún átti erfitt með að gera grein fyrir ferðum sínum og var margsaga. Konan gat ekki framvísað skilríkjum og gaf lögreglunni upp ranga kennitölu. Á vettvangi fannst poki en sterkur grunur leikur á að í honum hafi verið þýfi. Þetta er þriðja málið á tiltölulega skömmum tíma þar sem fólk reynir að villa um fyrir lögreglunni með því að gefa upp ranga kennitölu. Fleiri óprúttnir aðilar komu við sögu lögreglunnar í Reykjavík í fyrradag en nokkuð ber á þjófnuðum þessa dagana. Kona stal kjól úr verslun og í hádeginu var tilkynnt um stuld á skrásetningarnúmeri ökutækis. Um miðjan dag var tæplega fertug kona tekin fyrir þjófnað. Í fórum hennar fundust matarpoki og fatnaður sem hún gat ekki gert grein fyrir. Síðdegis urðu tveir ungir menn uppvísir að þjófnaði í raftækjaverslun. Þeir tóku til fótanna en annar náðist skömmu síðar. Lögreglan veit hver hinn er og hann verður sömuleiðis látinn svara fyrir gjörðir sínar. Þá var karlmaður á sjötugsaldri gripinn fyrir þjófnað í matvöruverslun undir kvöldmat.
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira