Peningaskápurinn 15. desember 2006 06:00 Framkvæmdastjóri House of Fraser, John King, fékk í gær afhentar tvær fjörutíu og fjögurra blaðsíðna skýrslur fullar af athugasemdum, aðra fyrir sig sjálfan og hina handa Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs. Í skýrslunni biðla breskir tignarmenn, stjórnmálamenn og viðskiptavinir til þeirra að láta ekki hið aldagamla og rótgróna verslunarnafn Beatties flakka en nokkrar af verslunum vöruhússins eru reknar undir því nafni. Tilefni til geðshræringar þeirra hafði Jón Ásgeir gefið eftir að Baugur, ásamt hópi fjárfesta, tók House of Fraser yfir í haust. Sagði hann það nafn ekki lengur fá hljómgrunn hjá viðskiptavinum og gaf í skyn að það yrði lagt niður. Hættuleg nýjung fyrir lygalaupaNú mega þeir sem eiga til að grípa til hvítrar lygi, eða hafa jafnvel eitthvað reglulega óhreint í pokahorninu, fara að vara sig. Netsímafyrirtækið Skype kemur brátt með lygamæli á markað sem viðskiptavinir fyrirtækisins munu geta notað með símtölum sínum í gegnum Skype. Tækið mælir hljóðbylgjur frá þeim sem talað er við og gefur svo greiningu á því hversu taugaveiklaður viðkomandi er. Það má leiða líkur að því að tækið verði óspart notað af vænisjúkum ástmönnum og -konum sem grunar maka sína um eitthvað misjafnt. Það má líka ímynda sér að það muni nýtast vel í ýmiss konar viðskiptum. Til að mynda gæti það stóraukist að kaupa sér bíl í gegnum símann, án þess að berja hann augum fyrst. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Framkvæmdastjóri House of Fraser, John King, fékk í gær afhentar tvær fjörutíu og fjögurra blaðsíðna skýrslur fullar af athugasemdum, aðra fyrir sig sjálfan og hina handa Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs. Í skýrslunni biðla breskir tignarmenn, stjórnmálamenn og viðskiptavinir til þeirra að láta ekki hið aldagamla og rótgróna verslunarnafn Beatties flakka en nokkrar af verslunum vöruhússins eru reknar undir því nafni. Tilefni til geðshræringar þeirra hafði Jón Ásgeir gefið eftir að Baugur, ásamt hópi fjárfesta, tók House of Fraser yfir í haust. Sagði hann það nafn ekki lengur fá hljómgrunn hjá viðskiptavinum og gaf í skyn að það yrði lagt niður. Hættuleg nýjung fyrir lygalaupaNú mega þeir sem eiga til að grípa til hvítrar lygi, eða hafa jafnvel eitthvað reglulega óhreint í pokahorninu, fara að vara sig. Netsímafyrirtækið Skype kemur brátt með lygamæli á markað sem viðskiptavinir fyrirtækisins munu geta notað með símtölum sínum í gegnum Skype. Tækið mælir hljóðbylgjur frá þeim sem talað er við og gefur svo greiningu á því hversu taugaveiklaður viðkomandi er. Það má leiða líkur að því að tækið verði óspart notað af vænisjúkum ástmönnum og -konum sem grunar maka sína um eitthvað misjafnt. Það má líka ímynda sér að það muni nýtast vel í ýmiss konar viðskiptum. Til að mynda gæti það stóraukist að kaupa sér bíl í gegnum símann, án þess að berja hann augum fyrst.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira