Aftur tapar Phoenix í þriðju framlengingu 11. janúar 2006 13:45 Carmelo Anthony skoraði 43 stig í maraþonleiknum við Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira