Iverson skoraði 46 stig í tapi 12. janúar 2006 13:31 Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir Philadelphia í nótt en það dugði ekki til sigurs NordicPhotos/GettyImages Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Sjá meira
Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Sjá meira